Sjúkdómar í leghálsi Flashcards
Hverjar eru HPV tengdu breytingarnar í leghálsi?
COndyloma
LSIL, HSIL
ífarandi æxlisvöxtur
Hvað eru endocervical polypar?
Algengir, góðkynja en geta blætt sem að veldur grun um illkynja sjúkdóma.
Hver er meinafræði endocervical polyp?
Hefur dense fibrous stroma umlukið endocervical columnar epitheli.
Hvað er algengasta krabbameinið í leghálso?
Flöguþekjukrabbamein um 70-80%.
Meðalaldur við greiningu er 45 ára.
Hvers vegna hefur dánartíðni leghálskrabbameins snarlækkað?
Vegna skimunar því að þá er hægt að greina forstigsbreytingar sem að sjást oft áratugu m áður áður en þær verða að ífarandi vexti.
Hvar sýkir HPV í leghálsi?
Metaplastísku flöguþekjunni í transformation zone.
Hvaða serotypur HPV orsaka flest flöguþekjukrabbameinum í leghálsi?
16 og 18.
Hvaða serotypur HPV eru low risk?
6 og 11.
Hvernig eru 16 og 18 HPV high risk?
Þær hafa oncoprótín E6 og E7 sem að bindast p53 og Rb tumor suppressor gen. Það hindrar apoptosis og þá verður aukin frumufjölgun.
Hverjir eru áhættuþættirnir fyrir CIN og ífarandi æxlisvexti?
Byrja ungar að stunda kynlíf.
Margir rekkjunautar.
Partner sem að hefur átt marga rekkjunauta
Viðvarandi sýking með high risk HPV veira.
Ónæmisbæling.
Hvaða þættir auka áhættu á adenocarcinoma með HPV sýkingu?
Getnaðarvarnarpillan og offita.
Hvaða þættir auka áhættur á squamous cell carcinoma með HPV sýkingi?
Reykingar
Getnaðarvarnir
Klamydía
HSV-2
Hvar finnst mest af HPV í LSIL?
Í koliocytes
Í hvers konar æxli verður yfirtjáning á cyclin-dependent kínasa hamla p16?
High grade- HPV sýkingar.
Hver er meðalaldur greiningar adenocarcinoma?
39 ára.
Hver eru einkenni leghálskrabbameins?
Illa afmarkaðar granulur sár. Litabreytingar Nodular, polypoid, papillary vöxtur. Exo-endophytic vöxtur. Leukorrhea, útferð Almenn cancer einkenni Bjúgur á fótum Blettablæðingar
Hvernig er leghálskrabbamein greint?
Liquid based cytology
HPV greining
Kolposcopia og biopsia
Stundum gerður keiluskurður til greiningar
Hvernig dreifa leghálskrabbamein sér?
Lokalt: Paracervical vef, þvagrás, uretera, rectum, vagina, uterus.
Eitlar: 1. paracervical, obturator, iliaca externa og interna 2.Sacral, common iliaca, inguinal, paraaortic.
Fjarmeinvörp: lungu lifur og bein.
Hver er meðferð leghálskrabbameins?
Keiluskurður (HSIL, microinvasive carcinoma)
Hysterectomi, eitlar
Geislar, innri eða ytri.
Krabbameinslyf.
Hvaða bólusetningar eru í boði gegn HPV og hvaða stofnum er það gegn?
Cervarix: 16 og 18
Gardasil: 6, 11, 16, 18