Sjúkdómar í liðum og mjúkvef Flashcards

1
Q

Hverjir eru helstu bólgusjúkdómar í liðum?

A

Slitgigt
Liðagigt
Þvagsýrugigt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað einkennir slitgigt?

A

Skemmdir í liðbrjóski með sekúnderum skemmdum í aðlægu beini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar verður slitgigt helst?

A

Oftast í stökum liðum eins og í hrygg, mjöðm, hné og höndum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er patalogía slitgigtar?

A

Það verður breyting á efnasamsetningu brjóskmatrix. Það verður niðurbrot á bæði glycosaminoglycani og kollageni týpu II.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er meinmynd slitgigtar?

A
Fibrillation
Fjölgun chondrocyta
Skemmdir á yfirborði brjóskflatar-> þynning á brjóski
Synovitis
Subchondral sclerosis
Myndun beinnabba.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað getur ollið slitgigt?

A

Allt sem að breytir liðfleti og leggur á hann álag.
Endurtekið álag/trauma veldur losun á próteasa
Offita.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er slitgigt tengt við erfðir?

A

Það er talinn vera polymorphismi í genum tengdum brjóskmyndun.
Íslensk rannsókn sýnir að OA í mjöðm-> litningur 16p.
OA í höndum-> litningur 2. Er tengt matrilin-3 geni.

Matrilin-3 er non-kollagenous prótín í brjóski.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru einkenni slitgigtar?

A
Verkir, oft áreynslutengdir.
Bólga og vövki í lið.
Stirðleiki
Brak
Heberden hnútar
Afmyndun og minnkuð hreyfigeta.
Ekki merki um virka systemíska bólgu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er meðferð slitgigtar?

A

Verkjalyf

Skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Af hverju stafar langvinn liðagigt?

A

Langvinnur sjálfsónæmissjúkdómur sem leggst fyrst og fremst á liði en einnig aðra vefi.
Oftast fylgja almenn einkenni og hækkað sökk í blóði.
Getur valdið mjög verulegri bæklun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er faraldsfræði liðagigtar?

A

Erfðaþáttur
Oft 20-40 ára
Algengi er 1%
Konur eru líklegri til þess að fá það heldur en karlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvar tekur liðagigt sér stað?

A

Í höndum (PIP), ökklum, rist, hné, úlnlið, olnboga, öxlum og hálsliðum.
Er samhverf gigt og multiarticular

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig verða breytingar í liðum í liðagigt?

A

Bólga í liðhimnu með totumyndun. Íferð eitilfruma, plasma fruma, macrophaga og neutrophila.
Það myndast pannus.
Skemmdir í liðbrjóski og aðlægum breytingum.
Ankylosis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er orsök liðagigtar?

A

Samspil erfða og umhverfis. Það verður virkjun á ónæmiskerfinu sem leiðir til vefjaskemmdandi bólgusvörunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða erfðaþáttur tengist liðagigt?

A

Tenging við HLA-DRB1, HLADQ.
Aukin tíðni meðal tvíbura.
Ýmsir polymorphismar þekktir með aukinni áhættu t.d. PTPN22.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er meinmynd rheumatoid arthritis?

A

Antigen virkjar ónæmiskerfið hugsanlega vegna sýkingar eða vegna cyclic citrullinated peptide.
CD4 T frumur koma og virkja neutrophila, macrophaga, synovial frumur og osteoclasta með því að framleiða fjölmörg cytokín. Macrophagar framleiða IL-1, IL-6 og TNF.
B frumur mynda Rheumatoid factor og CCP.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig virkar rheumatoid factor?

A

Antigen virkjar B frumur sem mynda IgM mótefni. Því er beint gegn Fc hluta Ig-> rheumatoid factor.

Finnst hjá 80% sjúklingam eð AR.
Myndar immune complexa sem að leiðir til vefjaskemmda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða breytingar verða utan liðamóta í liðagigt?

A

Myndast rheumatoid hnútar.
Æðabólgur
Pleuritis/pericarditis.
Fibrosis í lungum.

19
Q

Hver eru einkenni liðagigtar?

A

Bólga/verkir í liðum sem að veldur liðskemmdum með bæklun.
Almenn einkenni eins og þreyta hiti og blóðleysi.
Morgunstirðleiki
Einkenni vegna vefjabreytinga utan liða

20
Q

Hvað eru ARA skilmerkin?

A
Morgunstirðleiki yfir 1 klst.
Gigt á amk 3 stöðum
Gigt í handarliðum
Samhverf gigt.
Rheumatoid hnútar
Rheumatoid factor til staðar.
Rtg.breytingar í liðum.
21
Q

Hver er meðferð liðagigtar?

A

Lyfjameðferð
Sjúkraþjálfun
Skurðaðgerðir

22
Q

Hvað er þvagsýrugigt?

A

Bólga í liðum vegna útfellingar úrat kristalla í og við liði vegna aukningar á þvagsýru í blóði.

23
Q

Hvað er þvagsýra?

A

Niðurbrotsefni púrína

24
Q

Hver er ástæða þvagsýrugigtar?

A

Primer: aukin myndun þvagsýru eða minni útskilnaður.
Sekúnder: Hratt vaxandi æxli, meðferð krabbameina.
Thíazíð lyf eða langvinn nýrnabilun.

25
Q

Hver eru einkenni þvagsýrugigtar?

A
Oft akút bólga í einum lið-stóra tá!. Erðfaþáttur
Endurtekin köst
Myndun tophi
Nýrnabilun
Karlar eru líklegri en konur að fá gout.
26
Q

Hver er meingerðin við þvagsýrugigt?

A

Úrat fellur út.
Bólgusvörun verður í synovium með íferð neutrophila, lymphocyta og macrophaga.
Tophus: mikil útfelling kristalla með corpus alienum viðbrögðum og skemmdum í liðnum.

27
Q

Hvar eiga æxli í mjúkvefum uppruna sinn?

A

Í bandvef, fitu, vöðva, æðum eða taugavef.

28
Q

Hvaða æxli eru góðkynja í mjúkvefjum?

A
Lipoma
Fibrous histiocytoma
Leiomyoma
Hemangioma
peripheral nerve sheath tumor- Schwannoma eða neurofibroma
29
Q

Hvort er algengara að konur eða karlar fái illkynja æxli í mjúkvefi?

A

Karlar.

30
Q

Hverjar eru horfur sarcoma?

A

Fer eftir staðsetningu
útbreiðslu-stigun
Æxlisgráðu: pleomorphiu, mítósu og drepi.

31
Q

Hvað segir gráða okkur um sarcoma?

A

Hverjar líkurnar eru á meinvörpum og lifun.

32
Q

Hverju er staðbundin endurkoma háð?

A

Skurðbrúnum.

33
Q

Hvernig er sarcoma greint?

A

Með histologíu: hegðun, gráða, vísbending um uppruna

Immunohistochemia: vimentin, desmin, myoglobin og S-100.

34
Q

Fyrir hverju litast synovial sarcoma?

A

Cytokeratíni og stundum S-100.

35
Q

Fyrir hverju litast MPNST?

A

S-100 og stundum CD34.

36
Q

Fyrirhverju litast fibrosarcoma?

A

Eiginlega ekki neinu nema kannski Smooth muscle actini.

37
Q

Fyrir hverju litast leiomyosarcoma?

A

Desmin og smooth muscle actini.
Stundum CD34.
Örfáum sinnum Cytokeratini og S-100.

38
Q

Hvað er algengasta sarcoma í mjúkvefjum á Íslandi?

A

Liposarcoma.

39
Q

Segðu frá liposarcoma?

A
Upprunni frá fituvef.
Vel diff. en getur orðið illa diff.
hefur lipoblasta
Finnst í útlimum og retroperitoneum.
Ákveðnar litningarbreytingar tengdar undirflokkum.
40
Q

Segðu frá undifferentiated pleomorphic sarcoma?

A
Uppruninn er óþekktur.
Oftast illa diff.
Hafa storiform vaxtarmynstur
Geta komið eftir geislun.
Finnst í útlimum og retroperitoneum.
41
Q

Hvar finnst leimyosarcoma?

A

Í útlimum, húð og retroperitoneum.

42
Q

Í hvaða aldurshópi finnst rhabdomyosarcoma aðallega?

A

Í börnum og þá eru góðar horfur.

43
Q

Hvað er sérstakt við synovial sarcoma?

A

Hefur ekkert með synovium að gera!!

Æxlið hefur epithelial og sarcomatous diff. Er oftast í kringum hné og finnst í fullorðnum.

44
Q

Hvað er fibromatosis?

A

Uppruni frá fibroblöstum.
Vex ífarandi en myndar ekki meinvörp
Mikil hætta á endurkomum.
Vel diff.