Sjúkdómar í liðum og mjúkvef Flashcards
Hverjir eru helstu bólgusjúkdómar í liðum?
Slitgigt
Liðagigt
Þvagsýrugigt.
Hvað einkennir slitgigt?
Skemmdir í liðbrjóski með sekúnderum skemmdum í aðlægu beini.
Hvar verður slitgigt helst?
Oftast í stökum liðum eins og í hrygg, mjöðm, hné og höndum.
Hver er patalogía slitgigtar?
Það verður breyting á efnasamsetningu brjóskmatrix. Það verður niðurbrot á bæði glycosaminoglycani og kollageni týpu II.
Hver er meinmynd slitgigtar?
Fibrillation Fjölgun chondrocyta Skemmdir á yfirborði brjóskflatar-> þynning á brjóski Synovitis Subchondral sclerosis Myndun beinnabba.
Hvað getur ollið slitgigt?
Allt sem að breytir liðfleti og leggur á hann álag.
Endurtekið álag/trauma veldur losun á próteasa
Offita.
Hvernig er slitgigt tengt við erfðir?
Það er talinn vera polymorphismi í genum tengdum brjóskmyndun.
Íslensk rannsókn sýnir að OA í mjöðm-> litningur 16p.
OA í höndum-> litningur 2. Er tengt matrilin-3 geni.
Matrilin-3 er non-kollagenous prótín í brjóski.
Hver eru einkenni slitgigtar?
Verkir, oft áreynslutengdir. Bólga og vövki í lið. Stirðleiki Brak Heberden hnútar Afmyndun og minnkuð hreyfigeta. Ekki merki um virka systemíska bólgu.
Hver er meðferð slitgigtar?
Verkjalyf
Skurðaðgerð
Af hverju stafar langvinn liðagigt?
Langvinnur sjálfsónæmissjúkdómur sem leggst fyrst og fremst á liði en einnig aðra vefi.
Oftast fylgja almenn einkenni og hækkað sökk í blóði.
Getur valdið mjög verulegri bæklun.
Hver er faraldsfræði liðagigtar?
Erfðaþáttur
Oft 20-40 ára
Algengi er 1%
Konur eru líklegri til þess að fá það heldur en karlar
Hvar tekur liðagigt sér stað?
Í höndum (PIP), ökklum, rist, hné, úlnlið, olnboga, öxlum og hálsliðum.
Er samhverf gigt og multiarticular
Hvernig verða breytingar í liðum í liðagigt?
Bólga í liðhimnu með totumyndun. Íferð eitilfruma, plasma fruma, macrophaga og neutrophila.
Það myndast pannus.
Skemmdir í liðbrjóski og aðlægum breytingum.
Ankylosis.
Hver er orsök liðagigtar?
Samspil erfða og umhverfis. Það verður virkjun á ónæmiskerfinu sem leiðir til vefjaskemmdandi bólgusvörunar
Hvaða erfðaþáttur tengist liðagigt?
Tenging við HLA-DRB1, HLADQ.
Aukin tíðni meðal tvíbura.
Ýmsir polymorphismar þekktir með aukinni áhættu t.d. PTPN22.
Hver er meinmynd rheumatoid arthritis?
Antigen virkjar ónæmiskerfið hugsanlega vegna sýkingar eða vegna cyclic citrullinated peptide.
CD4 T frumur koma og virkja neutrophila, macrophaga, synovial frumur og osteoclasta með því að framleiða fjölmörg cytokín. Macrophagar framleiða IL-1, IL-6 og TNF.
B frumur mynda Rheumatoid factor og CCP.
Hvernig virkar rheumatoid factor?
Antigen virkjar B frumur sem mynda IgM mótefni. Því er beint gegn Fc hluta Ig-> rheumatoid factor.
Finnst hjá 80% sjúklingam eð AR.
Myndar immune complexa sem að leiðir til vefjaskemmda.