Sjúkdómar í liðum og mjúkvef Flashcards
Hverjir eru helstu bólgusjúkdómar í liðum?
Slitgigt
Liðagigt
Þvagsýrugigt.
Hvað einkennir slitgigt?
Skemmdir í liðbrjóski með sekúnderum skemmdum í aðlægu beini.
Hvar verður slitgigt helst?
Oftast í stökum liðum eins og í hrygg, mjöðm, hné og höndum.
Hver er patalogía slitgigtar?
Það verður breyting á efnasamsetningu brjóskmatrix. Það verður niðurbrot á bæði glycosaminoglycani og kollageni týpu II.
Hver er meinmynd slitgigtar?
Fibrillation Fjölgun chondrocyta Skemmdir á yfirborði brjóskflatar-> þynning á brjóski Synovitis Subchondral sclerosis Myndun beinnabba.
Hvað getur ollið slitgigt?
Allt sem að breytir liðfleti og leggur á hann álag.
Endurtekið álag/trauma veldur losun á próteasa
Offita.
Hvernig er slitgigt tengt við erfðir?
Það er talinn vera polymorphismi í genum tengdum brjóskmyndun.
Íslensk rannsókn sýnir að OA í mjöðm-> litningur 16p.
OA í höndum-> litningur 2. Er tengt matrilin-3 geni.
Matrilin-3 er non-kollagenous prótín í brjóski.
Hver eru einkenni slitgigtar?
Verkir, oft áreynslutengdir. Bólga og vövki í lið. Stirðleiki Brak Heberden hnútar Afmyndun og minnkuð hreyfigeta. Ekki merki um virka systemíska bólgu.
Hver er meðferð slitgigtar?
Verkjalyf
Skurðaðgerð
Af hverju stafar langvinn liðagigt?
Langvinnur sjálfsónæmissjúkdómur sem leggst fyrst og fremst á liði en einnig aðra vefi.
Oftast fylgja almenn einkenni og hækkað sökk í blóði.
Getur valdið mjög verulegri bæklun.
Hver er faraldsfræði liðagigtar?
Erfðaþáttur
Oft 20-40 ára
Algengi er 1%
Konur eru líklegri til þess að fá það heldur en karlar
Hvar tekur liðagigt sér stað?
Í höndum (PIP), ökklum, rist, hné, úlnlið, olnboga, öxlum og hálsliðum.
Er samhverf gigt og multiarticular
Hvernig verða breytingar í liðum í liðagigt?
Bólga í liðhimnu með totumyndun. Íferð eitilfruma, plasma fruma, macrophaga og neutrophila.
Það myndast pannus.
Skemmdir í liðbrjóski og aðlægum breytingum.
Ankylosis.
Hver er orsök liðagigtar?
Samspil erfða og umhverfis. Það verður virkjun á ónæmiskerfinu sem leiðir til vefjaskemmdandi bólgusvörunar
Hvaða erfðaþáttur tengist liðagigt?
Tenging við HLA-DRB1, HLADQ.
Aukin tíðni meðal tvíbura.
Ýmsir polymorphismar þekktir með aukinni áhættu t.d. PTPN22.
Hver er meinmynd rheumatoid arthritis?
Antigen virkjar ónæmiskerfið hugsanlega vegna sýkingar eða vegna cyclic citrullinated peptide.
CD4 T frumur koma og virkja neutrophila, macrophaga, synovial frumur og osteoclasta með því að framleiða fjölmörg cytokín. Macrophagar framleiða IL-1, IL-6 og TNF.
B frumur mynda Rheumatoid factor og CCP.
Hvernig virkar rheumatoid factor?
Antigen virkjar B frumur sem mynda IgM mótefni. Því er beint gegn Fc hluta Ig-> rheumatoid factor.
Finnst hjá 80% sjúklingam eð AR.
Myndar immune complexa sem að leiðir til vefjaskemmda.
Hvaða breytingar verða utan liðamóta í liðagigt?
Myndast rheumatoid hnútar.
Æðabólgur
Pleuritis/pericarditis.
Fibrosis í lungum.
Hver eru einkenni liðagigtar?
Bólga/verkir í liðum sem að veldur liðskemmdum með bæklun.
Almenn einkenni eins og þreyta hiti og blóðleysi.
Morgunstirðleiki
Einkenni vegna vefjabreytinga utan liða
Hvað eru ARA skilmerkin?
Morgunstirðleiki yfir 1 klst. Gigt á amk 3 stöðum Gigt í handarliðum Samhverf gigt. Rheumatoid hnútar Rheumatoid factor til staðar. Rtg.breytingar í liðum.
Hver er meðferð liðagigtar?
Lyfjameðferð
Sjúkraþjálfun
Skurðaðgerðir
Hvað er þvagsýrugigt?
Bólga í liðum vegna útfellingar úrat kristalla í og við liði vegna aukningar á þvagsýru í blóði.
Hvað er þvagsýra?
Niðurbrotsefni púrína
Hver er ástæða þvagsýrugigtar?
Primer: aukin myndun þvagsýru eða minni útskilnaður.
Sekúnder: Hratt vaxandi æxli, meðferð krabbameina.
Thíazíð lyf eða langvinn nýrnabilun.
Hver eru einkenni þvagsýrugigtar?
Oft akút bólga í einum lið-stóra tá!. Erðfaþáttur Endurtekin köst Myndun tophi Nýrnabilun Karlar eru líklegri en konur að fá gout.
Hver er meingerðin við þvagsýrugigt?
Úrat fellur út.
Bólgusvörun verður í synovium með íferð neutrophila, lymphocyta og macrophaga.
Tophus: mikil útfelling kristalla með corpus alienum viðbrögðum og skemmdum í liðnum.
Hvar eiga æxli í mjúkvefum uppruna sinn?
Í bandvef, fitu, vöðva, æðum eða taugavef.
Hvaða æxli eru góðkynja í mjúkvefjum?
Lipoma Fibrous histiocytoma Leiomyoma Hemangioma peripheral nerve sheath tumor- Schwannoma eða neurofibroma
Hvort er algengara að konur eða karlar fái illkynja æxli í mjúkvefi?
Karlar.
Hverjar eru horfur sarcoma?
Fer eftir staðsetningu
útbreiðslu-stigun
Æxlisgráðu: pleomorphiu, mítósu og drepi.
Hvað segir gráða okkur um sarcoma?
Hverjar líkurnar eru á meinvörpum og lifun.
Hverju er staðbundin endurkoma háð?
Skurðbrúnum.
Hvernig er sarcoma greint?
Með histologíu: hegðun, gráða, vísbending um uppruna
Immunohistochemia: vimentin, desmin, myoglobin og S-100.
Fyrir hverju litast synovial sarcoma?
Cytokeratíni og stundum S-100.
Fyrir hverju litast MPNST?
S-100 og stundum CD34.
Fyrirhverju litast fibrosarcoma?
Eiginlega ekki neinu nema kannski Smooth muscle actini.
Fyrir hverju litast leiomyosarcoma?
Desmin og smooth muscle actini.
Stundum CD34.
Örfáum sinnum Cytokeratini og S-100.
Hvað er algengasta sarcoma í mjúkvefjum á Íslandi?
Liposarcoma.
Segðu frá liposarcoma?
Upprunni frá fituvef. Vel diff. en getur orðið illa diff. hefur lipoblasta Finnst í útlimum og retroperitoneum. Ákveðnar litningarbreytingar tengdar undirflokkum.
Segðu frá undifferentiated pleomorphic sarcoma?
Uppruninn er óþekktur. Oftast illa diff. Hafa storiform vaxtarmynstur Geta komið eftir geislun. Finnst í útlimum og retroperitoneum.
Hvar finnst leimyosarcoma?
Í útlimum, húð og retroperitoneum.
Í hvaða aldurshópi finnst rhabdomyosarcoma aðallega?
Í börnum og þá eru góðar horfur.
Hvað er sérstakt við synovial sarcoma?
Hefur ekkert með synovium að gera!!
Æxlið hefur epithelial og sarcomatous diff. Er oftast í kringum hné og finnst í fullorðnum.
Hvað er fibromatosis?
Uppruni frá fibroblöstum.
Vex ífarandi en myndar ekki meinvörp
Mikil hætta á endurkomum.
Vel diff.