Ýmis hugtök og útreikningar Flashcards

1
Q

Hvað þýðir Ráðlagður dagskammtur (RDS; RDA, Recommended Dietary Allowance)

A

Uppfyllir þörf langflestra fyrir næringarefni, eða um 97% fólks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

HVað þýðir Meðalþörf (EAR, Estimated Average Requirement)

A

Uppfyllir þörf 50% fólks. þeir sem fá minna en sem samsvarar meðalþörf eru í nokkurri hættu að fá ekki nóg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað þýðir Lægri mörk neyslu (LI, Lower intake level)

A

Neysla undir LI eykuur líkur á skortseinennum eða hörgulsjúkdómum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þýðir Efri mörk neyslu (UI, Upper intake Level)

A

Örugg efri mörk neyslu sem eru ólíkleg til að valda eitrunareinkennum eða ofhleðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þýðir RDS - dæmi: D-vítamín (fullorðin á aldrinum 10-70 ára)

A
  • RDS er 15 míkrógr/dag (600 AE) sem fullnægir þörf flestra heilbrigðra fyrir D-vítamín
  • Næg neysla er örugg frá u.þ.b 10-15 míkrógr/dag til 100 míkrógr /dag
  • óæskileg áhrif geta komið fram ef neysla er lægri en 2,5 míkrógr/dag
    -óæskileg áhrif geta komið fram við neyslu umfram 100 míkrógr/dag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Til að fæðubótarefni hafi áhrif er nauðsynlegt að það gefi….

A
  • …. næringarefni sem ekki er nóg af í fæðu viðkomandi
    -…. efni sem eru almennt ekki í fæðu eða erfitt er að nálgast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hópar sem geta haft gagn af fæðubótarefnum

A
  • Hærri þörf eða minni nýting (ýmsir sjúklingahópar)
  • Barnshafandi konur
  • Eldra fólk (t.d B12 og D-vítamín)
  • Strangar jurtaætur (t.d B12, D, Kalk, járn, joð og hugsanlega fleiri)
  • Íþróttamenn
  • Einstaklingar sem búa við skert fæðuframboð eða lítinn styrk næringarefna í jarðvegi (t.d joð og A-vítamín)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Áhætta sem getur fylgt töku fæðubótaefna

A

Ofneysla getur haft neikvæð áhrif á heilsu:
- Eitrunaráhrif
- Ofneysla eins næringarefnis getur haft áhrif á upptöku annars

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Orka - mælieiningar

A
  • Hérlendis er algengast að nota kílókaloríur (kkal) - kcal á ensku sem í daglegu tali eru nefndar hitaeiningar
  • Joule = J, lítil óhagkvæm eining
  • Innan næringarfræðinnar er notkun stærri eininga hagkvæmari þ.e kílójoule = kJ eða megajoule = MJ

1 kcal = 4,184 kJ eða
1 kJ = 0,239 kcal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Líkaminn er með orkuforða:

A
  • Fituvefur (meira 100.000 kkal aðgengilegar í fituvef)
  • Vöðva- og lifraglýkogen (~ 2000 kkal - notum þessa ef við erum á erfiðri æfingu t.d)
  • Vöðvamassi (40.000 kkal)
  • 1kg líkamsfitu = uþb 7700 kkal
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Orkuinnihald ,,Atwater factors’’

A
  • Kolvetni 4 kkal /g
  • Prótein 4 kkal /g
  • Fita 9 kkal /g
  • Áfengi 7 kkal/g

KUNNA ÞETTA FYRIR PRÓF !!!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dæmi um prófspurningu: 100 grömm af vöru inniheldur 8g af fitu, 12g kolvetni og 8g protein

a) Hvað innihalda 100g af vörunni margar hitaeiningar?
b) Hvað innihalda 75g af vörunni margar hitaeiningar
c) Hvað innihalda 150g af vörunni margar hitaeiningar
d) Hvert er hlutfallslegt framlag fitu af heildarorku vörunnar?

A

a) Fita 8g x 9 kkal/g = 72 kkal
Kolvetni 12g x 4 kkal/g = 48 kkal
Protein 8g x 4 kkal/g = 32 kkal
–> samtals 152 kkal í 100 grömmum af vörunni.

b) 100g af vörunni gefa 152 kkal
75g gefa 152 x 0,75 = 114 kkal

c) 100g af vörunni gefa 152 kkal
150g gefa 152 x 1,50 = 228 kkal

d) Orka frá fitu í 100g af vöru eru 72 kkal. Heildarorka í 100g af vöru eru 152 kkal.
Hlutfall fitu af heildarokru er því 72/152 = 0,47 sem við margföldum með 100 til að fá út prósentu (%) = 47%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er heildarorkuþörf samsett?

A
  • Grunnorkuþörf (hvíldarorka - 60-75%): orka tilað halda venjulegri líkamsstarfsemi
  • Hreyfing (15-30%): Orka til hreyfingar
  • Hitaáhrif næringarefna (10%): orka til að vinna úr matnum sem við borðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Grunnorkuþörf (e. basal or resting energy expenditure)

A

Orkunotkun við ýmis grunnstörf líkamans: öndun, hjartsláttur, viðhald líkamshita, uppbygging nýrra efna, taugaboð…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

þættir sem hafa áhrif á grunnorkuþörf

A
  • Lægri aldur
  • hæð (stærri)
  • aukinn vöxtur
  • líkamssamsetning (minnkuð, hækkuð)
  • hækkaður líkamshiti
  • aukin streita
  • fasta / minnkað hungur
  • minnkaður næringarskortur
  • hormón (meira/minna)
  • miklar reykingar
  • mikið koffein…
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hreyfing - mjög mismunandi hversu stór hluti af heildarorku er vegna hreyfingar

A
  • Yfirleitt 30%
  • íþróttamenn - Tour de France (85% (10.000 kkal/dag))
  • þumalputtaregla: 1 kkal/kg/km (gangandi, skokkand)
  • 70 kg … 5km = 350 kcal
17
Q

Heildarorkuþörf = …. formúlan

A

Heildarorkuþörf = grunnorkuþörf + hreyfing + hitaáhrif næringar

Grunnorkuþörf (formúlan)
Hreyfing ( stuðull (PAL))
Hitaáhrif næringar (Hlutfall (10%))

  • Heildarorkuþörf = grunnorkuþörf x PAL + 10%
    EÐA
  • Heildarorkuþörf = grunnorkuþörf x PAL x 1,1
18
Q

Mat á grunnorkuþörf - Harris Benedict jöfnur

A
  • Fullorðnir kk: grunnorkuþörf = 66 + 13,7 Þ + 5,0 H - 6,8 A
  • Fullorðnar kvk: grunnorkuþörf = 655 + 9,6 Þ + 18,8 H - 4,7 A

Dæmi:
- KK 90kg, 190cm, 35 ára: 66 + 13,7 x 90 + 5,0 x 190 - 6,8 x 35 = 2011 kcal
- KVK 60kg, 170cm, 35 ára: 655 + 9,6 x 60 + 1,8 x 170 - 4,7 x 35 = 1372

19
Q

Hreyfistuðull / Physical activity level (PAL)

A
  • 1,1 - 1,2: Bed-bound or chair-bound (not wheel-chair)
  • 1,3 - 1,5: Seated work with no option of moving around and little or no leisure activity
  • 1,6 - 1,7: Seated work with some requirement to move around but little leisurea activity
  • 1,8 - 1,9: Work including both standing and moving around (e.g housework, shop assistant)
  • 2,0 - 2,4: Very strenous work or daily, competitive athletic training
20
Q

Útreikningur á heildarorkuþörf - dæmi um prófspurningu:
- KK: 90kg, 190cm, 35 ára og hann hreyfir sig frekar lítið (PAL 1,4)

Jafna fyrir grunnorkuþörf = 66 + 13,7 Þ + 5,0 H - 6,8 A

A
  • Grunnorkuþörf = 66 + 13,7 x 90kg + 5 x 190cm - 6,8 x 35 ára = 2011 kkal
  • Heildarorkuþörf = 2011 kkal x 1,4 x 1,1 = 3097 kkal

Grunnorkuþörf og hreyfing 2011 kkal x 1,4 = 2815 kkal
Hitaáhrif næringar eru 10% (2815*0,1=282 kkal) sem má bæta við margfeldið af grunnorkuþörf og hreyfingu, en það er líka bara hægt að margfalda beint með 1,1 eins og gert er í sýnidæminu hér fyrir ofan.