Protein Flashcards
Hversu mikið af kkal/g er í próteini ?
4 kkal/g
Hver eru hlutverk próteins?
Protein hafa áhrif á:
- uppbyggingu
- Ensím
- hormón
- mótefni
- Vökvajafnvægi
- sýru- og basa jafnvægi
- göng og pumpur
- Flutning
Proteinskortur hefur áhrif á fjölmörg líffærakerfi
Hvar eru hormón mynduð, hvernig og hvert eru þau flutt?
Hormón eru mynduð í innkirtlum.
Þau eru flutt með blóðrás til annarra líkamshluta þar sem þau hafa áhrif á líkamsstarfsemi
Sum hormón eru prótein - hvaða hormón eru það, hvar eru þau framleidd og hvert er þeirra hlutverk?
- Insúlín: framleitt í brisi - blóðsykurstjórnun
- Thyroid-stimulating hormone (TSH): framleitt í skjaldkirtli - stjórnun efnaskiptahraða
- Leptin: framleitt í fituvef - tekur þátt í stjórnun líkamsþyngdar
Ónæmiskerfið - Hvað eru mótefni?
Frumur sem ráðast á eða ,,merkja’’ bakteríur og vírusa þannig að þeim sé eytt í líkamanum
Geta protein verið ofnæmisvaldar?
Já
Hvað gerist í proteinskorti?
í proteinskorti myndast ekki nægjanleg magn mótefna.
- Árlega deyja milljónir manna úr sýkingum sem má rekja til proteinskorts
Hvenær notar líkaminn protein sem orkugjafa?
- Fastandi
- Sjúkdómar
- Kolvetnasnautt fæði
- Langar æfingar
Líkaminn reynir að spara protein. Notar aðalega kolvetni og fitu sem orkugjafa
Hvert er byggingarefni proteina og gerðir þess?
Amínósýrur eru byggingarefni proteina
- 9 lífnauðsynlegar amínósýrur (verða að koma úr fæðu)
- 11 ekki lífnauðsynlegar (líkaminn getur myndað)
ö Gæði proteina
Fara eftir meltanleika og hlutfalli lífsnauðsynlegra amínósýra.
Hlutfall lífsnauðsynlegra amínósýra
- Protein í kjöti, fiski, mjólk og eggjum eru gæðaprótein (líkust proteinum mannslíkamans hvað varðar amínósýrusamsetningu - frásoguð fullkomlega í þarmi)
- Munur á hvaða lífsnauðsynlega amínósýra er í takmarkandi magni í hverri jurtafæðu fyrir sig
Hvaðan geta jurtaætur fengið proteinin?
- Hveiti
- Baunir
- Soya
- Maís
- Hafrar
- Hnetur