C-vítamín og vítamínlík efni Flashcards

1
Q

C-vítamín

A
  • Sjómenn þjáðust oft af skyrbjúg
  • ,,Antiscorbutic factor’’ fékk nafnið C-vítamín
  • C-vítamín er andoxunarefni
  • Einnig mikilvægt í ýmsum ensímhvörfum án þess að vera kóensím
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

C-vítamín - James Lind 1746

A
  • Sítrónur læknuðu
  • Ef kartöfluuppskera brást þá varð vart við skyrbjúg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ráðlagður dagskammtur af C-vítamíni

A

75 mg/dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar er C-vítamín í matnum?

A
  • sítrus ávextir, kartöflur, tómatar, hreinn appelsínusafi, brokkál, jarðaber, kál, spína, laufgrænmeti, græn paprika
  • C-vítamín er mjög viðkvæmt fyrir hita og súrefni
  • Best er því að neyta ferskra ávaxta og grænmetis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hlutverk C-vítamíns

A

Kollagen myndun
- Algengasta protein líkamans
- Húð, bein, sinar, brjóst, tennur, bandvefur og græðing sára

Andoxunarefni
- Minnkar skemmdir af völdum frírra radikala
- ,,Endurvinnsla’’ E-vítamíns

Frásog járns (nonheme járn)

Myndun efnasambanda
- Carnitine, norepinephrine, epinephrine, serotonin, thyroxin, gallsýru, hormón og purin basa í DNA

Ónæmiskerfið
- Mikilvægt fyrir virkni lymphocyta og annarra fruma ónæmiskerfisins
- Regluleg notkun C-vítamíns í formi bætiefna gæti sytt tíma sýkinga, sér í lagi meðal einstaklinga sem eru undir miklu álagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Afleyðingar af of LITLU C-vítamíni

A

Skyrbjúgur
- Tekur u.þ.b mánuð að þróast á C-vítamínsnauðu fæði
- Bandvefir brotna niður - blæðingar í tannholdi og liðum
- Beinverkir, beinbrot, niðurgangur, geðtruflanir (þunglyndi)
- Mildari skortur lýsir sér í tannholdsbólgu og svima

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Afleyðingar af of MIKLU C-vítamíni

A

Eitrun
- Meira en 2g/dag í lengri tíma getur valdið ógleði, magakrömpum, niðurgangi og blæðingum í nefi
- mikið magn getur valdið nýrnasteinum í nýrnaveikum
- mikil neysla slæm ef um hemochromatosis er að ræða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Önnur vítamín-lík efni

A

Líkaminn myndar mörg vítamín-lík efni sem gegna hlutverki í ýmsum efnaskiptum
- Skortur hverfandi hjá heilbrigðum einstaklingum
- Spurning með sjúkdómstilfelli og unbörn sem ekki eru á brjósti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Choline - Hlutverk

A
  • Hjálpar til við að viðhalda byggingu frumuhimna
  • Hraðar myndun acetylcholin sem hefur m.a hlutverki að gegna í minni vöðvastjórnun
  • Er hluti af gallinu
  • Nauðsynlegt fyrir DNA metyleringu
  • Lítil inntaka af fólinsýru eykur þörf fyrir choline og öfugt
  • Myndað úr serine og methionine með hjálp fóslýru og B12
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Choline í mat

A

lifur, egg, nautakjöt, blómkál og hnetur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Of stórir skammtar af Choline….

A

…. geta valdið of lágum blóðþrýstingi, svita, niðurgangi og ólykt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Önnur efni sem eru ekki lífnauðsynleg (vegna þess að líkaminn getur myndað þau), en geta orðið lífsnauðsynleg undir ákv kringumstæðum (truflun á efnaskiptum vegna sjúkdóma eða meðfæddra sjúkdóma)

A

Carnitine
- flytur fitusýrur frá umfrymi til hvatbera til orkumyndunar
- Er myndað úr lysine og methionine
- Heilbrigt fólk þarf ekki á carnitine að halda

Inoitol
- Hluti af frumuhimnu phospholipiðum
- Forveri eicosanoiða
- Myndað úr glúkósa
- Aðeins nauðsynlegt fyrir þá sem hafa óeðlileg inositol efnaskipta að fá nægjanlegt magn úr fæði (sykursýki, MS, nýrnabilun og sumar tegundir krabbameina)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Taurine

A
  • Viðrist hafa hlutverki að gegna í augum
  • Andoxunarvirkni í hvítum blóðkornum og lungavef
  • MTK
  • Samloðun blóðflagna
  • Hjartavöðva
  • Insúlínvirkni
  • Frumuvöxtur og frumuskiptin
  • Myndða úr methinoin og cystein
  • Taurine bætiefni gætu nýst börnum með Cystic fibrosis og fyrirburum með skerta getu til að brjóta niður fitu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lipoic acid

A
  • Hvatar myndun acetyl CoA úr pyruvat
  • Andoxunarefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Önnur ,,vítamín’’

A
  • B17
  • Hesperidin
  • PABA
  • Pangamic sýra
  • Rutin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly