C-vítamín og vítamínlík efni Flashcards
C-vítamín
- Sjómenn þjáðust oft af skyrbjúg
- ,,Antiscorbutic factor’’ fékk nafnið C-vítamín
- C-vítamín er andoxunarefni
- Einnig mikilvægt í ýmsum ensímhvörfum án þess að vera kóensím
C-vítamín - James Lind 1746
- Sítrónur læknuðu
- Ef kartöfluuppskera brást þá varð vart við skyrbjúg
Ráðlagður dagskammtur af C-vítamíni
75 mg/dag
Hvar er C-vítamín í matnum?
- sítrus ávextir, kartöflur, tómatar, hreinn appelsínusafi, brokkál, jarðaber, kál, spína, laufgrænmeti, græn paprika
- C-vítamín er mjög viðkvæmt fyrir hita og súrefni
- Best er því að neyta ferskra ávaxta og grænmetis
Hlutverk C-vítamíns
Kollagen myndun
- Algengasta protein líkamans
- Húð, bein, sinar, brjóst, tennur, bandvefur og græðing sára
Andoxunarefni
- Minnkar skemmdir af völdum frírra radikala
- ,,Endurvinnsla’’ E-vítamíns
Frásog járns (nonheme járn)
Myndun efnasambanda
- Carnitine, norepinephrine, epinephrine, serotonin, thyroxin, gallsýru, hormón og purin basa í DNA
Ónæmiskerfið
- Mikilvægt fyrir virkni lymphocyta og annarra fruma ónæmiskerfisins
- Regluleg notkun C-vítamíns í formi bætiefna gæti sytt tíma sýkinga, sér í lagi meðal einstaklinga sem eru undir miklu álagi
Afleyðingar af of LITLU C-vítamíni
Skyrbjúgur
- Tekur u.þ.b mánuð að þróast á C-vítamínsnauðu fæði
- Bandvefir brotna niður - blæðingar í tannholdi og liðum
- Beinverkir, beinbrot, niðurgangur, geðtruflanir (þunglyndi)
- Mildari skortur lýsir sér í tannholdsbólgu og svima
Afleyðingar af of MIKLU C-vítamíni
Eitrun
- Meira en 2g/dag í lengri tíma getur valdið ógleði, magakrömpum, niðurgangi og blæðingum í nefi
- mikið magn getur valdið nýrnasteinum í nýrnaveikum
- mikil neysla slæm ef um hemochromatosis er að ræða
Önnur vítamín-lík efni
Líkaminn myndar mörg vítamín-lík efni sem gegna hlutverki í ýmsum efnaskiptum
- Skortur hverfandi hjá heilbrigðum einstaklingum
- Spurning með sjúkdómstilfelli og unbörn sem ekki eru á brjósti
Choline - Hlutverk
- Hjálpar til við að viðhalda byggingu frumuhimna
- Hraðar myndun acetylcholin sem hefur m.a hlutverki að gegna í minni vöðvastjórnun
- Er hluti af gallinu
- Nauðsynlegt fyrir DNA metyleringu
- Lítil inntaka af fólinsýru eykur þörf fyrir choline og öfugt
- Myndað úr serine og methionine með hjálp fóslýru og B12
Choline í mat
lifur, egg, nautakjöt, blómkál og hnetur
Of stórir skammtar af Choline….
…. geta valdið of lágum blóðþrýstingi, svita, niðurgangi og ólykt
Önnur efni sem eru ekki lífnauðsynleg (vegna þess að líkaminn getur myndað þau), en geta orðið lífsnauðsynleg undir ákv kringumstæðum (truflun á efnaskiptum vegna sjúkdóma eða meðfæddra sjúkdóma)
Carnitine
- flytur fitusýrur frá umfrymi til hvatbera til orkumyndunar
- Er myndað úr lysine og methionine
- Heilbrigt fólk þarf ekki á carnitine að halda
Inoitol
- Hluti af frumuhimnu phospholipiðum
- Forveri eicosanoiða
- Myndað úr glúkósa
- Aðeins nauðsynlegt fyrir þá sem hafa óeðlileg inositol efnaskipta að fá nægjanlegt magn úr fæði (sykursýki, MS, nýrnabilun og sumar tegundir krabbameina)
Taurine
- Viðrist hafa hlutverki að gegna í augum
- Andoxunarvirkni í hvítum blóðkornum og lungavef
- MTK
- Samloðun blóðflagna
- Hjartavöðva
- Insúlínvirkni
- Frumuvöxtur og frumuskiptin
- Myndða úr methinoin og cystein
- Taurine bætiefni gætu nýst börnum með Cystic fibrosis og fyrirburum með skerta getu til að brjóta niður fitu
Lipoic acid
- Hvatar myndun acetyl CoA úr pyruvat
- Andoxunarefni
Önnur ,,vítamín’’
- B17
- Hesperidin
- PABA
- Pangamic sýra
- Rutin