Vítamín OG A-VÍTAMÍN Flashcards
Vítamín - skilgreining
Lífsnauðsynlegt lífrænt efni úr fæðu sem nauðsynlegt er í litlu magni fyrir efnaskipti, starfsemi líkamans.
- Fyrirfinnast í flestum fæðutegundum
Hvað gæti gerst við of litla inntöku?
En of mikla?
Of litla: skortur eða hörgulsjúkdómur
Of mikla: eitrun
Hver eru fituleysin vítamín?
En vatnleysin?
Fituleysin: A, D, E, K
Vatnleysin: B og C
Hvað getur gerst við A-vítamínskort?
A-vítamín skortur er helsta ástæða blindu í heiminum
Fituleysin vítamín - Er mikilvæg fyrir…..
…. vöxt og viðhald líkamans
Fituleysin vítamín - Hvar eru þau geymd og hvernig eru þau flutt?
Eru geymd í lifur og fituvef
- mörg þurfa flutningsprotein til flutnings í blóði
Fituleysin vítamín - útskilnaður
útskiljast ekki auðveldlega úr líkamanum eftir að þau hafa verið frásoguð
- Safnast upp í lifur og fituvef ef um ofgnótt er að ræða
geta valdið eitrunaráhrifum ef tekin í miklu magni
- Hægt er að komast af án þeirra í langan tíma ef nægar birgðir eru í líkamanum
Fituleysin vítamín - Hvenær koma skortseinkenni fram ?
1-2 ára fyrir fullorðna, skemur fyrir börn
Fituleysin vítamín - Hvernig matvælum finnast þau í?
Er aðallega að finna í matvælum sem innihalda fitu á einhverju formi
Hvaðan fáum við D-vítamín?
Feitur fiskur
- 12-14 µg/100g
- uþb 20 µg í 150g (algeng skammtastærð)
D-vítamínbætt léttmjólk
- 10 µg / L
- 2 µg í 200g (algeng skammtastærð )
Einstaklingar sem ekki taka lýsi eða fæðubótarefni sem gefa D-vítamín fá mjög lítið D-vítamín úr fæðunni –> uþb 2,5-5 µg/dag
Hvernig stuðlum við að góðum D-vítamínhag?
Nauðsynlegt að taka inn D-vítamín sem fæðubótarefni, annaðhvort lýsi eða töflur (sérstaklega yfir vetrartímann).
D-vítamín ráðlagt sem fæðubótarefni alla ævi frá 2ja vikna aldri. Eina næringarefnið sem ráðlagt er sem fæðubótarefni fyrir allan almenning.
Hvernig er D-vítamínhagur metinn?
Stuðst er við eftirfarandi styrk - 25-OHD
- 50 nmól/L (20ng/ml): fullnægjandi styrkur 25OHD (fullnægjandi til að viðhalda góðri beinheilsu)
- 30-49 nmól/L (12-19,6 ng/ml): ófullnægjandi styrkur 25OHD
- < 30 nmól/L (20ng/ml): D-vítamínskortur
Sumir telja blóðstyrk yfir 75 nmol/L vera æskilegan og skilgreina styrk 25OHD undir 50nmól/L sem D-vítamínskort
D-vítamín - Hver eru viðmið fyrir einstaklinga á aldrinum 11-70 ára ?
RDS er 15 µg/dag (600AE)
- Dugar fyrir flesta heilbrigða einstaklinga til að viðhalda 25OHD um 50 nmól/L
(UL) - Efri mörk neyslu
Óæskileg áhrif gætu farið að koma fram við neyslu umfram 100 µg/dag (4000 AE)
(LI) - Lægri mörk neyslu
líkur á skortseinkennum aukast verulega < 2,5 µg/dag
D-vítamín - Vegna óvissu voru efri mörk hættulausrar neyslu sett við ……
1. fullorðnir og 11-17 ára
2. börn 1-10 ára
3. ungbörn 0-12 mán
- 100 µg/dag (4000 AE)
- 50 µg/dag (2000 AE)
- 25 µg/dag (1000 AE)
Landskönnun á mataræði íslendinga 2019-21
- Meðalneysla á D-vítamíni úr fæðu (án lýsis) er tæplega…?
5 míkrógrömm á dag
Landskönnun á mataræði íslendinga 2019-21
- Meðalneysla úr fæðu af viðbættum fæðubótarefnum gefa að meðaltali…. ?
21 míkrógramm á dag
Landskönnun á mataræði íslendinga 2019-21
- RDS D-vítamíns fyrir:
1. 18-70 ára ?
2. 71 og eldri ?
- 15 míkrógrömm
- 20 míkrógrömm
Hvert er hlutverk K-vítamíns?
- Gegnir hlutverki blóðstorku
- Nauðsynlegt fyrir virkjun nokkurra blóð-storkuproteina, meðal þeirra er pró-þrombín
- Ef eh storkuþáttinn vantar, veldur það blæðingu
Hvað gerist ef K-vítamín í blóði er lágt ?
Aukin hætta á beinbrotum