Vítamín OG A-VÍTAMÍN Flashcards

1
Q

Vítamín - skilgreining

A

Lífsnauðsynlegt lífrænt efni úr fæðu sem nauðsynlegt er í litlu magni fyrir efnaskipti, starfsemi líkamans.
- Fyrirfinnast í flestum fæðutegundum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gæti gerst við of litla inntöku?
En of mikla?

A

Of litla: skortur eða hörgulsjúkdómur
Of mikla: eitrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru fituleysin vítamín?
En vatnleysin?

A

Fituleysin: A, D, E, K

Vatnleysin: B og C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað getur gerst við A-vítamínskort?

A

A-vítamín skortur er helsta ástæða blindu í heiminum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fituleysin vítamín - Er mikilvæg fyrir…..

A

…. vöxt og viðhald líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fituleysin vítamín - Hvar eru þau geymd og hvernig eru þau flutt?

A

Eru geymd í lifur og fituvef
- mörg þurfa flutningsprotein til flutnings í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fituleysin vítamín - útskilnaður

A

útskiljast ekki auðveldlega úr líkamanum eftir að þau hafa verið frásoguð
- Safnast upp í lifur og fituvef ef um ofgnótt er að ræða
geta valdið eitrunaráhrifum ef tekin í miklu magni
- Hægt er að komast af án þeirra í langan tíma ef nægar birgðir eru í líkamanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fituleysin vítamín - Hvenær koma skortseinkenni fram ?

A

1-2 ára fyrir fullorðna, skemur fyrir börn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fituleysin vítamín - Hvernig matvælum finnast þau í?

A

Er aðallega að finna í matvælum sem innihalda fitu á einhverju formi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaðan fáum við D-vítamín?

A

Feitur fiskur
- 12-14 µg/100g
- uþb 20 µg í 150g (algeng skammtastærð)

D-vítamínbætt léttmjólk
- 10 µg / L
- 2 µg í 200g (algeng skammtastærð )

Einstaklingar sem ekki taka lýsi eða fæðubótarefni sem gefa D-vítamín fá mjög lítið D-vítamín úr fæðunni –> uþb 2,5-5 µg/dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig stuðlum við að góðum D-vítamínhag?

A

Nauðsynlegt að taka inn D-vítamín sem fæðubótarefni, annaðhvort lýsi eða töflur (sérstaklega yfir vetrartímann).

D-vítamín ráðlagt sem fæðubótarefni alla ævi frá 2ja vikna aldri. Eina næringarefnið sem ráðlagt er sem fæðubótarefni fyrir allan almenning.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er D-vítamínhagur metinn?

A

Stuðst er við eftirfarandi styrk - 25-OHD
- 50 nmól/L (20ng/ml): fullnægjandi styrkur 25OHD (fullnægjandi til að viðhalda góðri beinheilsu)
- 30-49 nmól/L (12-19,6 ng/ml): ófullnægjandi styrkur 25OHD
- < 30 nmól/L (20ng/ml): D-vítamínskortur

Sumir telja blóðstyrk yfir 75 nmol/L vera æskilegan og skilgreina styrk 25OHD undir 50nmól/L sem D-vítamínskort

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

D-vítamín - Hver eru viðmið fyrir einstaklinga á aldrinum 11-70 ára ?

A

RDS er 15 µg/dag (600AE)
- Dugar fyrir flesta heilbrigða einstaklinga til að viðhalda 25OHD um 50 nmól/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

(UL) - Efri mörk neyslu

A

Óæskileg áhrif gætu farið að koma fram við neyslu umfram 100 µg/dag (4000 AE)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

(LI) - Lægri mörk neyslu

A

líkur á skortseinkennum aukast verulega < 2,5 µg/dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

D-vítamín - Vegna óvissu voru efri mörk hættulausrar neyslu sett við ……
1. fullorðnir og 11-17 ára
2. börn 1-10 ára
3. ungbörn 0-12 mán

A
  1. 100 µg/dag (4000 AE)
  2. 50 µg/dag (2000 AE)
  3. 25 µg/dag (1000 AE)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Landskönnun á mataræði íslendinga 2019-21
- Meðalneysla á D-vítamíni úr fæðu (án lýsis) er tæplega…?

A

5 míkrógrömm á dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Landskönnun á mataræði íslendinga 2019-21
- Meðalneysla úr fæðu af viðbættum fæðubótarefnum gefa að meðaltali…. ?

A

21 míkrógramm á dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Landskönnun á mataræði íslendinga 2019-21
- RDS D-vítamíns fyrir:
1. 18-70 ára ?
2. 71 og eldri ?

A
  1. 15 míkrógrömm
  2. 20 míkrógrömm
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvert er hlutverk K-vítamíns?

A
  • Gegnir hlutverki blóðstorku
  • Nauðsynlegt fyrir virkjun nokkurra blóð-storkuproteina, meðal þeirra er pró-þrombín
  • Ef eh storkuþáttinn vantar, veldur það blæðingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað gerist ef K-vítamín í blóði er lágt ?

A

Aukin hætta á beinbrotum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Án K-vítamíns…..

A

… myndast óeðlilegt protein sem ekki getur bundið kalsíum

23
Q

Vatnleysin vítamín - almennt

A
  • Vatnleysin vítamín frásogast auðveldlega í þarminum en skiljast líka auðveldlega út um nýru
  • B-vítamín taka öll á einn eða annan hátt þátt í orkuefnaskiptum (kóensím)
  • Nokkur B-vítamín mikilvæg fyrir eðlilega blóðmyndun (fólsýra, B12 og B6)
  • Hitameðferð, ljós og geislun eða geymsla getur dregið verulega úr magni sumra vtanleysanlegra vítamína í mat (á sérstaklega við um C-vítamín, þíamín og ríbóflavín)
24
Q

B1-vítamín (thiamine) - Hjá hverjum sést tíamín skortur helst?

A

Skortur á Tíamíni er að finna hjá allt að 80% fullorðinna með langvarandi áfengisneyslu og algengara hjá þeim sem eru með langt genginn lifrar sjúkdóm.

25
Hversu mikið af Tíamíni ætti að gefa fullorðnum með langvarandi áfengisneyslu?
Sem fyrirbyggjandi ráðstöfun á að gefa 100 mg af tíamíni til inntöku á dag handa öllum fullorðnum með langvarandi áfengisneyslu. Sjúklingar sem eru lagðir inn vegna áfengisfráhvarfs fá venjulega 100 mg af þíamíni á dag.
26
Hvað er Wernicke-Korsakoff syndrome?
Sjúkdómur meðal alkóhólista sem kemur fram við þíamínskort
27
Hvað gerist þegar það er fólsýru/fólat skortur?
Megaloblastic anemia - slappleiki, þunglyndi, pirrinugr, gleymska, svefntruflanir Truflun á DNA myndun - Hefur fyrst áhrif á staði þar sem frumuskipting er hröð
28
Neural tube defects (spina bifida) - Fólsýra/fólat mikilvæg fyrir fósturþroska - RDS fyrir konur hér á landi?
Mikilvægast í upphafi meðgöngu, jafnvel áður en konan veit að hún er ófrísk. Getur komið í veg fyrir spina bifida í fóstri - RDS 400µg /dag (500 µg/dag á meðgöngu)
29
í hvaða matvælum finnum við fólat?
grænmeti, hnetum, baunum, sumum tegundum ávaxta og morgunkorni
30
Landskönnun á mataræði íslendinga 2019-21 - Meðalneysla á B-vítamínu fólat, undir eða yfir ráðleggingum?
- Meðalneysla á B-vítamíninu fólati er undir ráðleggingum, sérstaklega meðal kvenna. - Um helmingur kvenna nær ekki meðalþörf (200 µg/dag) fyrir vítamínið úr fæðunni einni saman og 34% karla - þegar fæðubótarefni reiknast með niðurstöðum fyrir konur á barneignaraldri, ná 30% þeirra ráðlögðum dagskammti. - Í heildina taka 12% kvenna á barneignaaldri inn fólat sem fæðubótarenfi
31
Landskönnun á mataræði íslendinga 2019-21 - Hver var meðalneysla á C-vítamíni?
79 mg/dag - var 102 mg/dag í síðustu könnun og hefur því minnkað um 23%
32
Landskönnun á mataræði íslendinga 2019-21 - Til hvers er C-vítamín mikilvægt?
Til að mynda bandvef (kollagen) í líkamanum og ýmis hormón og boðefni fyrir heila og taugakerfið
33
Landskönnun á mataræði íslendinga 2019-21 - Hver er RDS af C-vítamíni?
75 milligrömm á dag
34
Landskönnun á mataræði íslendinga 2019-21 - Meðalþörf kk og kvk
KK: meðalþörf kk er 60mg/Dag og eru um 40% karla undir því viðmiði KVK: Meðalþörf kvk er 50 mg/dag og eru 26% kvenna undir því viðmiði
35
Skortur á B12 getur komið fram vegna ?
- Vantar R-protein - Búið að fjarlægja ileum eða maga - Ofvaxtar baktería í maga - Langvarandi notkunar sýrubindandi lyfja - Atophic gastritis (Aldurstengdar breytingar í meltingarvegi) óalgengara að skortur komi fram vegna ónægrar neyslu, nema ef einstaklingar hafa veirð lengi á vegan fæði án þess að nota B12 bættar vörur eða bætiefni
36
B6-vítamín - efri mörk neyslu fyrir: 1. 7-17 ára 2. fullorðna
1. 10-20 mg/dag 2. 25 mg/d
37
B6-vítamín - einkenni skorts og eitrunar
Skortur er sjaldgæfur: slappleiki, pirringur, svefnleysi, blóðleysi, þunglyndi ofl Eitrun: getur valdið óafturkræfum taugaskemmdum, magaónot, höfuðverkur, syfja.
38
Hver eru virk form A-vítamíns í líkamanum?
- Retinol - Retinal - Retinoic acid Aðallega geymt í lifur
39
Hver er forveri A-vítamíns?
beta- Karótín
40
A-vítamín: Matur 1. í hvaða mat úr dýraríki er Retinól? 2. Karótenóíð í jurtum, rauð og gul litarefni
1. Lifur, fiskilifrarolíur, mjólk, mjólkurafurðir, smjör, eggjarauður 2. Gulrætur, rauð paprika, sætar kartöflur, spínat, brokkolí
41
Hvað er náttblinda og hverju tengist það?
Náttblinda er fyrsta einkenni skorts á A-vítamíni - Sjónhimnan (retina) fær ekki nóg retinal tila ð koma í stað þess sem tapast - Einstaklingur tapar hæfileikanum til að ná strax aftur sjón eftir að vera blindaður með snöggu ljósi í náttmyrkri eða hættir að sjá í myrkri
42
A-vítamín og þekjuvefur
A-vítamín stuðlar að sérhæfingu þekjuvefsfrumna og slímkirtilsfrumna (goblet cells, einfrumu kirtlar sem mynda og losa slím). Viðhald heilbrigðs þekjuvefs vegna mikilvægis við frumuskiptingu þekjuvefur þekur allt yfirborð líkamans - húð, munnur, magi, þarmar, lungu, þvagrás og þvagblaðra, leg og leggöng, augnlok.
43
A-vítamínskortur og ónæmiskerfið
- skortur leiðir til þurrs og óvirks þekjuvefs - örverur eiga greiða leið í líkamann - öndunarfæri, slímhimnur og húð sérstaklega viðkvæm - minnkuð myndun á T-eitilfrumum eykur á vandann - Fólk með skort verður viðkvæmt fyrir sýkingum - Börn í hættu á að fá niðurgang, öndunarfærasýkingar og mislinga - Getur leitt til dauða - Í þróunarlöndunum valda mislingar dauða allt að 2 milljóna barna á ári
44
A-vítamín og æxlun - hlutverk í KK? - hlutverk í KVK?
KK: hlutverk í myndun sáðfrumna KVK: styður frjósemi, etv með því að viðhalda slímhúðmyndun í æxlunarfærum
45
A-vítamín - bein og vöxtur
- Nauðsynlegt fyrir vöxt beina - skortur á A-vtíamíni veikir bein, þau verða einnig þykkari en eðlilegt er - Í beinvexti gegnir A-vítamín hlutverki við að eyða þeim hluta beina sem ekki er þörf á svo þau geti lengst frekar.
46
Skortur á A-vítamíni í Vesturlöndum - hverjir eru í hættu á skorti?
- Fyrirburar í hættu þar sem þeir hafa ekki birgðir af A-vítamíni í lifur - Fátækir í hættu, sérstaklega börn og eldra fólk - Sjúklingar með lifrasjúkdóma (alkóhólistar)-skert geta til að geyma A-vítamín - Einstaklingar sem taka lyf sem hindra upptöku fitu - Einstaklingar með skerta fituupptöku t.d vegna langvarandi niðurgangs, glútenóþols, Chron's sjúkdóms, cystic fibrosis - Lystarstol
47
Hver er aðal ástæða A-vítamínskorts?
Lítið magn í fæðu (uppistaða t.d hrísgrjón) Lítið bioavailability A-vítamíns í boði (grænmeti)
48
Eituráhrif A-vítamíns
- þegar öll bindiprotein A-vítamíns eru full og frítt A-vítamín ræðst á frumur - Ef einstaklingur tekur stóra skammta af A-vítamíni eða lýsi - Stórir skammtar af A-vítamíni (retinóli) á meðgöngu getur aukið líkur á fósturláti eða vansköpun - Börn mjög viðkvæm því þau þurfa minna og eru næmari
49
Eituráhrif A-vítamíns - einkenni
- flökurleiki - uppköst - kviðverkir - niðurgangur - höfuðverkur - lystarleysi - þyngdartap - lifraskemmdir - húðþurrkur
50
Eituráhrif A-vítamíns - RDS barnshafandi kvenna á norðurlöndum
þeim er ráðlagt að fá ekki meira en þrefaldan ráðlagðan dagsskamt af A-vítamíni (UL 3000 míkrógr/dag), taka frerkar beta-karótín eða retinól
51
Afhverju getur beta-karótín ekki valdið eituráhrifum?
Umbreyting beta-karótíns í líkamanum er ekki það virk að hún leiði til eituráhrifa af völdum of mikils A-vítamíns
52
Hvar er beta-Karótín geymt og hvað gerist við of mikla neyslu?
Geymt í fitu undir húð. Mjög mikil neysla getur gert húðina appelsínugula - Mjög mikil neysla beta-karótíns í töflum getur haft skaðleg áhrif
53
Hvað gera Karótenóíð?
- Hafa andoxunarvirkni - Efla ónæmiskerfið - Áhrif á sjón (lúteín og zeaxantín)
54
Karótenóíð - Tengsl við krabbamein
Karótínrík fæða virðist minnka hættu á ákv krabbameinum - Lýkópen (tómatar og tómatavörur) tengt minni hættu á blöðruhálskirtilskrabba - Lúteín, Zeaxatín, alfa-karótín og lýkópen gætu minnkað hættu á lungnakrabba - alfa og beta-karótín, lúteín og zeaxantín gætu minnkað hættu á brjóstakrabbameini - Beta-karót´ni í töflum gæti aukið hættu á lungnakrabba