Fita Flashcards

1
Q

Hvað er fita mörg kkal/g?

A

9 kkal/g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er hlutverk fitu?

A
  • Fituvefur - orkuforði
  • Hluti af öllum frumuhimnum
  • Vernd innri líffæra
  • Einangrun
  • Fita í fæi veitir orku og lífsnauðsynlegar fitusýrur
  • Fitunni fylgja fituleysanleg vítamín (A,D,E,K)
  • Gefur bragð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er uppbygging fitu?

A
  • þríglýceríð er geymsluform fitu
  • þríglýceríð eru byggð úr glýceróli og 3 fitusýrum.
    mismunandi efnafræðilegir og lífeðlisfræðilegir eiginleikar fitu og heilsufarsleg áhrif fara eftir: lengd fitusýra, mettun fitusýra og stöðu tvítengja í fitusýrunum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Mettuð fitusýra - hver er algeng keðjulengd?

A

C10-C18

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einómettuð fitusýra
1. hversu mörg tvítengi eru í henni?
2. Hver er algeng keðjulengd ?

A
  1. Eitt tvítengi
  2. C16-C18
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

FJölómettuð fitusýra
1. Hversu mörg tvítengi?
2. Hver er algeng keðjulengd?

A
  1. 2-6 tvítengi
  2. C18-C22
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru 2 tegundir tvítengja?

A

Cis og Trans
- í náttúrunni finnast oftast cis fitusýrur.
- Herðing mjúkrar fitu myndar trans fitusýrur.
- Transfitusýrur myndast líka í vömb jórturdýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju herðir maður fitu?

A
  • Olía hentar oft ekki áferð matvæla
  • Olía getur þránað ef hún kemst í snertingu við súrefni (ferillinn er kallaður oxun (oxidation) og þá verður varan þrá (rancid))
  • Herðing breytir uppbyggingu fitu að hún getur haft neikvæð áhrif á heilsu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lífsnauðsynlegar fitusýrur - geta þær myndast í líkamanum?

A

Nei - verða að koma úr fæðunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fitusýrur eru lífsnauðsynlegar fyrir:….

A
  • Myndun hormóna (eikósanóíða, fituborðefni)
  • Byggingu frumuhimnu

þurfum lítið: aðeins 3% af orku eða um 7g/dag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Línólsýra og alfa-línólensýra

A

Línólsýra: C18:2 - omega 6
alfa- Línólensýra: C18:3 - omega 3

báðar fjölómettaðar fitusýrur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í hvaða mat eru omega 3 fitusýrur?

A
  • í sojabaunum, raps(canola), valhnetum, hörfræjum og í olíum þessara matvæla
  • Lax, túnfiskur, makríll
  • Lýsi

Munur á keðjulengd omega-3 úr lýsi (20-22C) og úr jurtaolíum (18C)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

í hvaða mat eru omega 6 fitusýrur?

A
  • Grænmetisolíur
  • Hnetur og fræ
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar fáum við við Kólesteról?

A

Er myndaði í líkamanum - ekki nauðsynlegt að fá úr fæðu
- lifrin framleiðir mest en allar frumur líkamans geta myndað kólesteról
- Líkaminn myndar um 1000mg af kólesteróli á dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Kólesteról í matvælum - hvar?

A
  • Er eingöngu að finna í dýraafurðum
  • Mest af kólesteról er í lifur og innmat
  • EInnig í kjöti, eggjum, fisk, kjúkling og mjólkurvörum

Kólesteról í fæði hefur takmörkuð en samt eh áhrif á styrk kólesteróls í blóði (mettuð fita mun meiri áhrif)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly