Önnur B-vítamín Flashcards

1
Q

Þíamín (B1)

A

Kóensím í orkuefnaskiptum
- Thiamin pyrophosphat (TPP)
- Decarboxylering (niðurbrot glúkósa og sítrónusýruhring)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar finnum við B1 í mat?

A

Svínakjöt, grænt laufgrænmeti, heil korn, baunir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er RDS KK og KVK á Þíamíni (B1)?

A

KK: 1,4 mg/dag
KVK: 1,1 mg/dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað getur orsakað skort á B1

A

mikil alkóhólneysla ásamt lítilli fæðuinntöku getur leitt til skorts

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Beri-beri sjúkdómur?
- Einkenni

A

Sjúkdómur vegna þíamínskorts
- Beri-beri þýðir ,,ég get ekki, ég get ekki’’
- Einkenni: vöðvaslappleiki, minnkuð matarlyst og taugalömun
- Kom fram á svæðum þar sem uppistaðan í fæðinu voru hvít hrísgrjón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Beri-beri taugalömun
- Dry beri-beri
- Wet beri-beri

A

þróast áfram úr ,,dry’’ beri-beri yfir í ,,wet’’ beri-beri

Dry: án bjúgsöfnunar
Wet: bjúgur, stækkun á hjarta og hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvaða kerfi getur þíamínskortur líka haft áhrif á ?
- Hver eru fyrstu einkenni skorts

A

Hjarta- og æðakerfi, vöðva, taugakerfið og meltingarfærin.
- Slappleiki, pirringur, höfuðverkur, svimi og þunglyndi.
- Einkenni geta komið fram eftir aðeins 10 daga á þíamínlausu fæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Róbóflavín (B2)

A

Kóensím í orkuefnaskiptum
- Hluti af flavin mononucleotide (FMN) og flavin adenine dinucleotide (FAD)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skortur á Ríbóflavin (B2)
- Einkenni

A

sjaldgæfur
- Húðbreytingar, sár tunga og munnur, sprungur í munnvikum
- skortur á ríbóflavíni helst yfirleitt í hendur við skort á fleiri næringarefnum meðal einstaklinga sem eru á mjög lélegu fæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

í hvaða mat finnst B2?

A

Mjólk og mjólkurafurðum, lifur, laufgrænt grænmeti, kornvörur og kjöti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er ráðlagður dagskammtur fyrir KK og KVK af B2?

A

KK: 1,6 mg/dag
KVK: 1,3 mg/dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Níasín (B3)

A

Kóensím í fjölda efnahvarfa (yfir 200)
- NIacin koensímin NAD+ og NADP+ taka þátt í myndun ATP
- Mikilvægt til að halda orkumyndun frá glúkósa gangandi við skort á súrefni (myndun lactate)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

úr hvaða amínósýru getur líkaminn myndað Níasín?

A

Líkaminn getur myndað níasín úr amínósýrunni Tryptófan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

í Hvaða mat finnst B3?

A

Níasín er að finna víða í mat, próteinríkt fæði gefur meira vegna tryptófaninnihalds

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er ráðlagður skammtur KK og KVK á B3?

A

KK: 18 mg/dag
KVK: 15 mg/dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er Pellagra sjúdkómur og hvað veldur?

A

Skortur á níasíni (B3) veldur Pellagra.
- Pellagra var algengur sjúkdómur á svæðum þar sem uppistaðan í fæðu var maís. lítið af tryptophan í maís og protein í mais binda níasín og hindra þannig frásog. Hægt er að rjúfa með því að skola mais upp úr calcium hydroxide
- skortur á öðrum næringarefnum er oftast einnig til staðar og hefur áhrif á sjúkdóminn (Járn og B6-vítamín)

17
Q

Hver eru einkenni Pellagra?
- D-in 3

A
  • ,,Mal de la rosa’’ vegna einkennanna (rauður háls)
  • önnur einkenni á húð og út um allan líkama

D-in 3
- Dementia
- Diarrhea
- Dermatitis
- ( fjórða D stendur fyrir Death)

18
Q

Pantoþensýra
- skortur
- Matur
- RDS

A

Hluti af kóensími A
- Skortur: mjög sjaldgæfur
- Matur: er víða að finna í mat, kjöt, fiskur, heilkorn og baunir góðar uppsprettur
- RDS ekki ákvarðaður

19
Q

Bíótín

A

Kóensím í efnahvörfum
- Karboxylering
- t.d efnaskipti amínósýra, gluconeogenesis (myndun glúkósa úr amínósýrum), myndun fitusýra og orkumyndun úr fitusýrum auk myndun DNA

20
Q

Bíótín - skortur
- einkenni

A

sjaldgæfur
- þörfin er lítil
- skortur einkennist af bólgum í húð, hreisturs-myndun, hárlosi ofl
- flogaveikilyf geta brotið niður bíótín

21
Q

Bíótín í mat

A

Er víða í mat
- Avidin í eggjahvítu bindur bíótín og hindrar frásog

22
Q

Hvert er hlutverk B6-vítamíns?

A
  1. Efnaskipti próteina
    - PLP-transamination
    - Myndun ólífsnauðsynlegra amínósýra
  2. Myndun blóðkorna
    - PLP hjálpar til við myndun hvítra blóðkorna og er nauðsynlegt í myndun starfhæfra rauðra blóðkorna (blóðleysi)
  3. Efnaskipti kolvetna
    - Gluconeogenesis
  4. Myndun taugaboðefna
    - Serotonin GABA, dopamin, norephineprhin
23
Q

B6-vítamín
- Skortur-einkenni
- Eitrun
- Matur
- RDS kk og kvk

A

Skortur: sjaldgæfur
- slappleiki, pirringur, svefnleysi, blóðleysi, þunglyndi o.fl

Eitrun:
- Getur valdið óafturkræfum taugaskemmdum
- Önnur einkenni: magaónot, höfuðverkur, syfja

Matur:
- kjöt, fiskur, kartöflur, hrísgrjón, bananar ofl

RDS:
- KK: 1,6 mg/dag
- KVK: 1,3 mg/dag

24
Q

B12-vítamín (Cobalamin)
- Hlutverk

A

Hlutverk:
- Mikilvægt fyrir virkjun fólats í líkamanum (skortur á B12 lýsir sér þar af leiðandi m.a eins og fólsýruskortur)
- Mikilvægt fyrir viðhald taugaslíðra (myelin slíður)

25
Q

B12- vítamín (Cobalamin)
- Skortur
- Matur
- RDS kk og kvk

A

Skortur:
- kemur ekki fram fyrr en eftir 12-24 mánuði
- Blóðleysi vegna fólsýruskorts
- Taugaskaði sem getur verið óafturkræfur
- Minnistruflanir

Matur:
- Eingöngu í mat úr dýraríkinu, kjöt, fiski, mjólkurvörum og eggjum
- Er oft bætt í morgunkorn

RDS:
- 2 míkrógr/dag fyrir bæði kk og kvk

26
Q

B12 frásogast með aðstoð ,,intrinsic factor’’
- skortur getur komið fram vegna…?

A
  • Vantar R-protein
  • Búið að fjarlægja ileum eða maga
  • Ofvaxtar bakte´ria í maga
  • Langvarandi notkunar sýrubindandi lyfja
  • Atophic gastritis (aldurstengdar breytingar í meltingarvegi)
  • óalgengara að skortur komi fram vegna ónægrar neyslu, nema ef einstaklingar hafa veirð lengi á vegan fæði án þess að nota B12 bættar vörur eða bætiefni