Önnur B-vítamín Flashcards
Þíamín (B1)
Kóensím í orkuefnaskiptum
- Thiamin pyrophosphat (TPP)
- Decarboxylering (niðurbrot glúkósa og sítrónusýruhring)
Hvar finnum við B1 í mat?
Svínakjöt, grænt laufgrænmeti, heil korn, baunir
Hver er RDS KK og KVK á Þíamíni (B1)?
KK: 1,4 mg/dag
KVK: 1,1 mg/dag
Hvað getur orsakað skort á B1
mikil alkóhólneysla ásamt lítilli fæðuinntöku getur leitt til skorts
Hvað er Beri-beri sjúkdómur?
- Einkenni
Sjúkdómur vegna þíamínskorts
- Beri-beri þýðir ,,ég get ekki, ég get ekki’’
- Einkenni: vöðvaslappleiki, minnkuð matarlyst og taugalömun
- Kom fram á svæðum þar sem uppistaðan í fæðinu voru hvít hrísgrjón
Beri-beri taugalömun
- Dry beri-beri
- Wet beri-beri
þróast áfram úr ,,dry’’ beri-beri yfir í ,,wet’’ beri-beri
Dry: án bjúgsöfnunar
Wet: bjúgur, stækkun á hjarta og hjartabilun
hvaða kerfi getur þíamínskortur líka haft áhrif á ?
- Hver eru fyrstu einkenni skorts
Hjarta- og æðakerfi, vöðva, taugakerfið og meltingarfærin.
- Slappleiki, pirringur, höfuðverkur, svimi og þunglyndi.
- Einkenni geta komið fram eftir aðeins 10 daga á þíamínlausu fæði
Róbóflavín (B2)
Kóensím í orkuefnaskiptum
- Hluti af flavin mononucleotide (FMN) og flavin adenine dinucleotide (FAD)
Skortur á Ríbóflavin (B2)
- Einkenni
sjaldgæfur
- Húðbreytingar, sár tunga og munnur, sprungur í munnvikum
- skortur á ríbóflavíni helst yfirleitt í hendur við skort á fleiri næringarefnum meðal einstaklinga sem eru á mjög lélegu fæði
í hvaða mat finnst B2?
Mjólk og mjólkurafurðum, lifur, laufgrænt grænmeti, kornvörur og kjöti
Hver er ráðlagður dagskammtur fyrir KK og KVK af B2?
KK: 1,6 mg/dag
KVK: 1,3 mg/dag
Níasín (B3)
Kóensím í fjölda efnahvarfa (yfir 200)
- NIacin koensímin NAD+ og NADP+ taka þátt í myndun ATP
- Mikilvægt til að halda orkumyndun frá glúkósa gangandi við skort á súrefni (myndun lactate)
úr hvaða amínósýru getur líkaminn myndað Níasín?
Líkaminn getur myndað níasín úr amínósýrunni Tryptófan
í Hvaða mat finnst B3?
Níasín er að finna víða í mat, próteinríkt fæði gefur meira vegna tryptófaninnihalds
Hver er ráðlagður skammtur KK og KVK á B3?
KK: 18 mg/dag
KVK: 15 mg/dag