Kalk Flashcards
Kalk (Ca) - Hlutverk
Hlutverk
- aðal steinefni í beinum og tönnum
- tekur þátt í vöðvasamdrætti og slökun
- eðlilegri starfsemi taugakerfis
- storknun blóðs
- stjórnun blóðþrýstings
- eðlilegri starfsemi ónæmiskerfis
Kalk - prósenta af heildarþyngd okkar
1,5-2 % af heildarþyngd okkar er kalk
- 99% í beinum og tönnum
- 1% í blóði og öðrum vefjum
Kalkfrásog
Eftir því sem við borðum meira af kalki því minna frásogast hlutfallelega.
Frásog fer einnig eftir þörf fyrir kalk
- Börn
- Barnshafandi
Frásog á kalki er tvennskonar
- Transcellular active transport með aðstoð Calbindin (calcium binding protein, CBP)
- við lága inntöku - Diffusional - í réttu hlutfalli við magn í fæðu
- eykst hlutfallslega við háa inntöku
Hvert er hlutverk D-vítamíns við kalkfrásog
Aktívur flutningur Ca2+ er háður styrk 1,25 (OH)2 D-vítamíni í blóði
- 1,25 (OH)2 D-vítamín stýrir framleiðslu á Calbindin sem bindur Ca2+ á frumuyfirborði og flytur gegnum þarmavegginn
- Skýrir afhverju þörf fyrir Ca2+ er minni ef D-vítamíninntaka er nægjanleg
Kalkútskilnaður - þvag
- hversu mikil % er endurupptekin í nýrum
- Hversu mikið skilast út á sólarhring ?
- um 98% Ca er endurupptekið í nýrunum
- 100-200 mg skiljast út á hverjum sólarhring
Hvað eykur útskilnað kalks?
Natríum
- hugsanleg avegna sama flutningkerfis í nýru
Próteininntaka eykur útskilnað kalks
- Hvert gramm af próteini sem brjósta þarf niður og skilja út tekur með sér um 0,7-2,2 mg af Ca
- óljóst hvaða áhrif mikil próteinneysla hefur á beinheilsu
Mikil P neysla í langan tíma getur aukið útskilnað á Ca
Of LÍTIÐ kalk úr fæði - afleiðingar
Börn: heftir vöxt
Fullorðnir: tap á beinmassa
Of MIKIÐ kalk úr fæðu - afleiðingar
- Harðlífi
- Aukin hætta á nýrnasteinum
- Truflar hugsanlega frásog eða flutning annarra steinefna (t.d Fe, Mg og Zn)
Hvað er mikilvægt að gera til að minnka líkur á beinþynningu?
Mikilvægt að tryggja nægjanlega neyslu kalks OG D-vítamíns