Áhrifaþættir fæðuvals Flashcards
Hverjir eru líffræðilegir áhrifaþættir fæðuvals?
- Orku- og næringarefnaþörf
- Kyn
- Aldur
- Orkunotkun (hreyfing, líkamleg virkni)
- frásog, útskilnaður
- tannheilsa, kynging o.fl
- matarlyst
- sjúkdómar, kvillar ofl
Hver er skynjun okkar í tengslum við mat?
- Sjónin
- Snerting
- Bragð
- Lykt
- Áferð
- Sedda
- Líkamleg viðbrögð
Að hvaða ýmsum ástæðum borðum við?
- ánægju
- þorsti
- hungur
- þreyta ofl
Hvað þýðir að vera ,,Nontasters’’?
Finna ekki bragðið
Hvað þýðir að vera ,,Nontasters’’?
Finna ekki bragðið
Hvað þýðir að vera ,,medium taster’’?
Finna bragðið
Hvað þýðir að vera ,,supertaster’’?
Finna bragðið, mjög sterkt
Sætt og gott bragð
sækjum í sætt frá fæðingu (þróunarlega mikilvægt) en getur komið okkur í vanda í dag
Saltað bragð
Simple pleasure (sækjum í) and complex poison (hækkar BÞ og eykur líkur á heilsubresti)
Súrt bragð
Varúð kannski gerjað og skemmt - en kannski æskilegt og getur verið gott
Bragðlaukurinn Umami
Savory / meaty / richness - tengist amínósýrunni glútamat
Beiskt bragð
Varúð eitur ( en oft hollt?) - höfnum beisku bragði í upphafi, þurfum að læra og venjast
Hvað er það sem stjórnar því hvernig við upplifum hungur og seddu?
Genatengdar og líffræðilegir ferlar
- Hormónin Leptin og Ghrelin sem dæmi
Hvert var þróunarlegt markmið?
Að við borðum nóg til að uppfylla orkuþörf (sækjum í fitu og orku).
Líkaminn vill að við borðum þegar mat er að fá og geymum umfram orku sem fitubirgðir
Hvernig þróast matarhegðun barna?
- 4 hlutir
- Endurtekning: 8-15+ skipti
- Fyrirmyndir: foreldrar framan af, svo jafnaldrar
- Tengingar: við líðan o.fl
- Flokkun: Matur/ekki matur, fæðuflokkar, gott/vont o.s.frv
Nýfælni (neophobia) - skilgreining
Að hafna mat sem við þekkjum ekki
- Endurtekning vinnur bug á nýfælni
Hjá hverjum er nýfælni algengust og afhverju?
Algeng hjá 2-5 ára börnum
- Eru að kanna heiminn á eigin spýtur og hafa ekki enn lært hvaða matur er öruggur og hvaða matur er hættulegur.
Hvað er ,,Learned safety hypothesis’’ ?
Að læra hvaða matur er öruggur með því að smakka hann endurtekið án þess að því fylgi neikvæðar afleiðingar
- Maturinn er öruggur
- Hætta að hafna matnum, taka hann í sátt
Hvað er Matvendi (picky / fussy eating) ?
Hafna líka mat sem við þekkjum - challenge og einföld endurtekning dugir ekki endilega
Neikvæðar tengingar við mat
- Borða yfir mig af páskaeggi –> gubba –> ógeð af súkkulaði (í einhvern tíma)
- Neikvæðar tengingar eru oft mjög öflugar, eitt skipti nóg til að mynda sterka tengingu
Jákvæðar tengingar við mat
- Sæki í kaffi útaf örvandi áhrifum en finnst það vont –> nota mjólk og sykur –> venst bragðinu og tengi við eftirsótt örvandi áhrif –> fer að finnast svart kaffi gott
- Jákvæðar tengingar taka lengri tíma að myndast
Hvernig lærum við á seddu?
- Við hættum að borða áður en maginn hefur sent boð um að vera pakkaður (annars myndum við alltaf borða yfir okkur)
- Með endurtekningu og tengingu við líðan höfum við lært hve mikið við þurfum að borða til að verða södd