Áhrifaþættir fæðuvals Flashcards
Hverjir eru líffræðilegir áhrifaþættir fæðuvals?
- Orku- og næringarefnaþörf
- Kyn
- Aldur
- Orkunotkun (hreyfing, líkamleg virkni)
- frásog, útskilnaður
- tannheilsa, kynging o.fl
- matarlyst
- sjúkdómar, kvillar ofl
Hver er skynjun okkar í tengslum við mat?
- Sjónin
- Snerting
- Bragð
- Lykt
- Áferð
- Sedda
- Líkamleg viðbrögð
Að hvaða ýmsum ástæðum borðum við?
- ánægju
- þorsti
- hungur
- þreyta ofl
Hvað þýðir að vera ,,Nontasters’’?
Finna ekki bragðið
Hvað þýðir að vera ,,Nontasters’’?
Finna ekki bragðið
Hvað þýðir að vera ,,medium taster’’?
Finna bragðið
Hvað þýðir að vera ,,supertaster’’?
Finna bragðið, mjög sterkt
Sætt og gott bragð
sækjum í sætt frá fæðingu (þróunarlega mikilvægt) en getur komið okkur í vanda í dag
Saltað bragð
Simple pleasure (sækjum í) and complex poison (hækkar BÞ og eykur líkur á heilsubresti)
Súrt bragð
Varúð kannski gerjað og skemmt - en kannski æskilegt og getur verið gott
Bragðlaukurinn Umami
Savory / meaty / richness - tengist amínósýrunni glútamat
Beiskt bragð
Varúð eitur ( en oft hollt?) - höfnum beisku bragði í upphafi, þurfum að læra og venjast
Hvað er það sem stjórnar því hvernig við upplifum hungur og seddu?
Genatengdar og líffræðilegir ferlar
- Hormónin Leptin og Ghrelin sem dæmi
Hvert var þróunarlegt markmið?
Að við borðum nóg til að uppfylla orkuþörf (sækjum í fitu og orku).
Líkaminn vill að við borðum þegar mat er að fá og geymum umfram orku sem fitubirgðir
Hvernig þróast matarhegðun barna?
- 4 hlutir
- Endurtekning: 8-15+ skipti
- Fyrirmyndir: foreldrar framan af, svo jafnaldrar
- Tengingar: við líðan o.fl
- Flokkun: Matur/ekki matur, fæðuflokkar, gott/vont o.s.frv
Nýfælni (neophobia) - skilgreining
Að hafna mat sem við þekkjum ekki
- Endurtekning vinnur bug á nýfælni
Hjá hverjum er nýfælni algengust og afhverju?
Algeng hjá 2-5 ára börnum
- Eru að kanna heiminn á eigin spýtur og hafa ekki enn lært hvaða matur er öruggur og hvaða matur er hættulegur.
Hvað er ,,Learned safety hypothesis’’ ?
Að læra hvaða matur er öruggur með því að smakka hann endurtekið án þess að því fylgi neikvæðar afleiðingar
- Maturinn er öruggur
- Hætta að hafna matnum, taka hann í sátt
Hvað er Matvendi (picky / fussy eating) ?
Hafna líka mat sem við þekkjum - challenge og einföld endurtekning dugir ekki endilega
Neikvæðar tengingar við mat
- Borða yfir mig af páskaeggi –> gubba –> ógeð af súkkulaði (í einhvern tíma)
- Neikvæðar tengingar eru oft mjög öflugar, eitt skipti nóg til að mynda sterka tengingu
Jákvæðar tengingar við mat
- Sæki í kaffi útaf örvandi áhrifum en finnst það vont –> nota mjólk og sykur –> venst bragðinu og tengi við eftirsótt örvandi áhrif –> fer að finnast svart kaffi gott
- Jákvæðar tengingar taka lengri tíma að myndast
Hvernig lærum við á seddu?
- Við hættum að borða áður en maginn hefur sent boð um að vera pakkaður (annars myndum við alltaf borða yfir okkur)
- Með endurtekningu og tengingu við líðan höfum við lært hve mikið við þurfum að borða til að verða södd
Hver eru fæðutengdu gildin ?
- Áreiðanleiki / náttúrulegt
- Félagsleg
- Heilsusamleg
- Gæði / natun
- þægindi
- Verð
Hvað eru Hvatar (motivations) ?
því meiri hvati (motivation) því meiri líkur eru á að einstaklingurinn sé tilbúinn að
- leggja mikið á sig til að ná takmarki (elda grænmetisrétt frá grunni)
- Takast á við krefjandi hindranir til að ná takmarki (taka frá tíma til þess að elda)
- Sætta sig við að fórna öðru til að ná takmarki (sleppi því að panta pizzu þó mig langi í hana)
- Innri hvati
- Ytri hvati
- Ég geri það af því að það er í samræmi við gildin mín um að borða hollan mat
- Af því að þá get ég sagt frá þvi í vinnunni og fólki finnst ég svo dugleg
Hvað eru svör við umhverfisáreiti ?
- Umhverfið / aðstæður hafa áhrif á einstaklingsbundna áhrifavalda
- Við sjálf eða fjölskyldumeðlimur greinist með háþrýsting –> við fáum meiri hvata til að borða saltminna og hollt
Hvað er Trade-Offs (fórnarkostnaður)?
Hollusta, verð, þægindi/ tími o.s.frv
Hvað er Heilsulæsi (health literacy) ?
Heilsulæsi er vitræn og félagsleg færni sem ákvarðar hvatningu (motivation) og að hve miklu leyti einstaklingur hefur getu til að:
- Afla sér upplýsinga (fræðast) um heilsu
- Skilja og vinna úr upplýsingum um heilsu
- Og nýta sér þessar upplýisingar til að taka jákvæðar ákvarðanir fyrir heilsuna
Hvernig er hægt að auka heilsulæsi?
þá er vænlegast að fjölmargir aðilar (t.d skólar, fjölmiðlar og heilbrigðiskerfið) vinni saman að mörgum aðgerðum samtímis t.d að auka þekkingu, að móta gildismat samfélagsins (og þar með einstaklinganna) og breyta normum.
Hvað er Næringarlæsi (nutrition literacy)
Heilsulæsi í aðstæðum tengdum mat, fæðuvali og því að nærast.
Allt sem á við um heilsulæsi á líka við um næringarlæsi.
Hagnýtt heilsulæsi
Geta aflað sér upplýsinga.
- Vita af innihaldslýsingum og næringargildisupplýsingum á umbúðum
Gagnvirkt heilsulæsi
Að skilja þær upplýsingar sem þú aflaðir þér.
- T.d að það sem er talið upp fyrst er mest og næringargildið er sett fram per 100g matvælis
Gagnrýnið heilsulæsi
Nýta sér innihaldslýsingarnar og næringarupplýsingar til að velja holla fæðu
Hvað er Viðmið (norm) ?
Óskrifaðar reglur eða væntingar um hvernig fólk hagar sér
Félagsleg viðmið
í ákveðnum félagslegum aðstæðum (t.d með fjölskyldu og vinum)
Menningarleg viðmið
Grundvallast í menningu
Trúarleg viðmið
grundvallast í trúarbrögðum
Þróunarlegar kenningar viðmiða / norma hvað varðar fæðuval
Fylgjum normum……
- til að tryggja val á öruggum matvælum (sjáum aðra borða og ekki veikjast)
- til að stuðla að samvinnu og því að við getum deilt mat með öðrum
- því þau tengjast félagslegri stöðu og viðurkenningu (belonging)
Afhverju fylgjum við viðmiðum hvað varðar fæðuval í dag?
- það sem aðrir borða hlýtur að vera eftirsóknarvert - ef ég er óviss hvað ég vil þá fylgi ég norminu
- finnum fyrir tengslum og samstöðu, tengist félagslegri stöðu og viðurkenningu
- Með því að fylgja normi líður okku sem félagslega ábyrgir þátttakendur í hópnum eða samfélaginu
- Erfitt að vera öðruvísi en normið - þarf gott sjálftraust til að fyglja ekki (neikvæðum) normum hópsins
Félagslegir / menningartengdir áhrifaþættir, dæmi?
Jól, páskar, bolludagur, sprengidagur, öskudagur, afmæli, stórafmæli, útskriftir, skírnir, fermingar, hvítasunna, 17.júní, giftingar, sumarfrí…. ofl
Hvað er hönnun / skipulag fæðuuumhverfis (physical / built)
Sem manneskjur hafa hannað / byggt, sem hægt er að sjá og snerta
- Matarbúðir og aðrir staðir sem selja mat
- Veitingasala / sjoppur við veginn innanbæjar og utan
- Kaffihús, leikvelli ofl
- Heimili
- Skólar
- Sundlauguar og íþróttahús
ofl
Framboð (availability)
Hvað er í boði / valmöguleikar hvað varðar ásættanlegan mat.
Aðgengi (accessibility)
Hversu auðvelt er að nálgast matinn (í nánasta umhverfi)
- Aukið aðgengi að heilsusamlegum vörum í búð í hverfinu, því meira er keypt í hverfinu, sem leiðir til meiri neyslu í hverfinu
Nálægð (proximity)
Er lykilatriði og hefur veruleg áhrif á neyslu
- Meira borðað úr nammiskálinni sem er hjá kaffivélinni á vinnustað heldur en af namminu sem er inni í skáp
- Food desert
2.
- skortur á hollum mat á viðráðanlegu verði í hverfinu
- Hindrar neyslu heilsusamlegra matvara
2.Ofgnótt af minna hollum mat í hverfinu
- Eykurneyslu óheilsusamlegra matvara og hindrar þannig neyslu heilsusamlegra matvara
Fæðuumhverfi neytenda (consumer food environmet)
4 P’s
- Product (varan sjálf, fjöldi tegunda, hvað fær hún mikið hillupláss)
- Price (verðið)
- Placement (staðsetning í verslun t.d í augnhæð?)
- Promotion (er veirð að vekja athygli á vörunni með merkingum, myndum ofl)
Allt þættir sem eru notaðir til að höfða til markhópsins (neytenda)
Fæðuumhverfi stofnana (oganizational food environmet)
- Fæðuumhverfi leik- og grunnskóla: maturinn á að vera í samræmi við ráðleggingar um mataræði.
- Skólar á framhaldsstigi, háskólar og vinnustaðir: miklu meira val einstaklingsins og mjög misjafnt milli staða (mötuneyti, aðkeyptur matur, aðstaða til að borða, sjoppa ofl)
Status Quo Bias
Flestir halda sig við defaultið
Dæmi:
- sódavatn og salat er default með máltíð (þarfað biðja um að breyta í gos og/eða franskar)
- Grænmetisrétturinn er default (það er hægt að biðja um kjötréttinn)
Góðbendingar (nudge)
Gera æskilega valkosti þægilegri t.d að hafa ávexti hjá búðarkassanum en ekki inni í horni
- Áminningar, dæmi: mundu eftir 5 á dag af ávöxtum og grænmeti !
- Heilsuupplýsingar,dæmi: umferðaljós (grænt, gult, rautt) á matvælum
Hver eru helstu viðfangsefni stjórnvalda varðandi lýðheilsu? - Samkvæmt Frieden
- Stuðla að opinni umræðu og upplýsingum til borgara geta tekið upplýstar ákvarðanir sem varða eigin líf og heilsu
- Vernda borgara fyrir heilsutjóni vegna aðgerða annarra t.d vegna mengunar vatns, spilltra matvæla, umferðar- og vinnuslysa
- Hvetja til og koma á fót samfélagsverkefnum til að vernda og efla heilsu
- Vernda sérstaklega börn og aðra þá sem standa höllum fæti
Alþingi - löggjafinn
- Lög um matvæli (matvælalöggjöfin)
,, Tilgangur laganna er að tryggja, svo sem kostur er, gæði, öryggi og hollustu matvæla og að merkingar og aðrar upplýsingar um þau séu réttar og fullnægjandi’’
,,þannig skal staðið að framleiðslu og dreifingu matvæla að þau valdi ekki heilsutjóni og að ekki sé beitt blekkingum í viðskiptum með þau’’
Áhrif efnahags
Matarverð varðar lágtekjufólk og barnafólk meira en aðra
- næringarríkur matur kostar að jafnaði mun meira per kaloríu en orkuríkur og næringasnauður matur
- Barnafólk hefur ekki tíma til að elda frá grunni
Hvað er Verðteygni (price elasticity)
Mælikvarði á það hvaða áhrif verðbreytingar (hækkun eða lækkun) á vöru eða þjónustu hafa á eftirspurn eftir henni (kaup á henni).
Matvara með;
1. Mikla verðteygni
2. Litla verðteygni
- Mikla verðteygni: Breytingar í verðlagi hafa miklar breytingar á eftirspurn
- Litla verðteygni: breytingar í verðlagi hafa litlar eða engar breytingar á eftirspurn
Áhrif upplýsingaumhverfisins
Samfélagsmiðlar og netið, ásamt sjónvarpi, útvarpi, dagblöðum, hlaðvörpum ofl. eru helstu staðirnir þar sem fólk fær upplýsingar um mat og næringu.