Stein og snefilefni Flashcards

1
Q

Vatn ,,gleymda’’ næringarefnið

A
  • Lífsnauðsynlegt næringarefni
  • Electrolytar uppleystir í vatninu í líkamanum (rétt jafnvægi milli vatns og elektrólyta mjög mikilvægt)
  • Maðurinn getur aðeins lifað fáa daga án vatns
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mikil % af líkamsþyngdinni er vatn?

A

um 50-70% af líkamsþyngdinni
- Grannvaxið fólk hefur hlutfallslega meira af vökva
- Vöðvamassi er nær 3/4 vatn
- Fituvefur er um 10% vatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er vökvaþörf KK og KVK á dag?

A

KK: 3,7 L
KVK: 2,7 L

um 20% af vökvainntöku á dag kemur frá mat, restin frá drykkjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu mikið af vökvatapi fer með uppgufun?

A

Vökvatap með uppgufun er undir venjulegum kringumstæðum u.þ.b 100ml/dag.
- Við erfiðar æfingar eða í miklum umhverfishita allt að 1-2 L/dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vatns og elektrólýtajafnvægi
- Hvernig er hægt að bæta það upp ef sölt tapast í líkama?

A

með mat og drykk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Líkaminn hefur margskonar stjórnunar-mekanisma til að tryggja að styrkur allra efna hadist í ákv jafnvægi
- Á hvaða 2 stöðum er stjórnunin aðallega?

A
  • Meltingarvegi: taka upp minna/meira af söltum úr mat og drykk
  • Nýrum: skilja út minna/meira af söltum í þvagi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað veldur þorsta?

A
  • Aukinn styrkur í vökva sem leikur um osmoreceptora í undirstúku
  • Minnkað blóðrúmmál og blóðþrýstingur
  • Aukið angiotensin II
  • Munnþurrkur og þurrkur í himnum í vélinda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað hindar t.d ADH myndun ?

A

Koffín og alkóhól

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Væg ofþornun veldur…?

A
  • þorsta
  • slappleika
  • þurrk í slímhimnum
  • Svimatilfinningu
  • Höfuðverk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru Steinefni (major minerals)?

A

Ólífræn efni sem finnast í líkamanum í magni sem er MEIRA en 5g - líkaminn þarf meira en 100mg á dag
- Na, K, Ca, P, Mg, S, Cl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru Snefilefni (trace minerals)?

A

Ólífræn efni sem finnast í MINNA magni í líkamanum - líkaminn þarf minna en 100mg á dag
- Fe, Se, I, Zn, Cu, Co, Cr, Mn, Mo, F

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað hefur áhrif á styrk næringarefna í matvælum?

A

Magn snefilefna (og eftir atvikum annarra efna) í mat fer eftir magni í jarðvegi og æti dýra
- Dæmi: Selen, Joð og omega 3 fitusýrur
- Magn í fæðu úr jurtaríkinu (og dýraríkinu) getur verið mjög breytilegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lífaðgengi (bioavailability)
- Hvernig frásogast efnið?
- Hvernig nýtist það í líkamanum?

A

Líkaminn frásogar mun lægra hlutfall af stein- og snefilefnum en af vítamínum
- Ástæðan er sú að eftir að efnin hafa frásogast er erfitt fyrir líkamann að losna við þau
- Frásogið fer oft eftir þörf líkamans fyrir efnið
- Víxlverkanir eru algengar (t.d járn, sink og kalk)
- Önnur efni í matnum t.d trefjar og oxalat, geta minnkað frásog

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á lífaðgengi? - nefna dæmi

A
  • Polyphenols (t.d te og kaffi)
  • Oxalate (t.d grænmeti)
  • Önnur efni sem keppast um frásog (t.d fæðubótaefni, mjólkurofneysla)
  • Sýrustig í meltingarvegi (t.d sjúklingar, frásogið getur verið skert við ákv aðstæður)
  • Þarfir einstaklings (T.d barnshafandi konur og börn í vexti)
  • Trefjar (t.d heilhveiti)
  • Phytate (t.d heilhveiti)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Landskönnun á mataræði Íslendinga 2019-21
- Natríum

A
  • Natríum er annar hluti matarsalts (natríumklóríð) og er 39,3% af þyngd þess. þá er natríum einnig hluti af ýmsum aukaefnum sem notuð eru í mat
  • Natríum er því bætt við flestan mat, ýmist í matvælaframleiðslu eða matreiðslu.
  • þarf að taka niðurstöður fyrir natríum með fyrirvara, og gera má ráð fyrir að neyslan sé nokkuð hærri en niðurstöðurnar gefa til kynna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Landskönnun á mataræði Íslendinga 2019-21
- Meðalneyslan á salti (natríum) hjá kk og kvk
- Hver er æskileg neysla af matarsalti á dag?

A
  • Meðalneyslan samsvarar um 6,7 g af salti (2,7 g af natríum) á dag hjá konum.
  • Meðalneyslan samsvarar um 9,0 g af salti (3,6 g af natríum) á dag hjá körlum.

Samkvæmt ráðleggingum um mataræði er æskilegt að neysla matarsalts sé undir 6 grömmum á dag.

17
Q

Landskönnun á mataræði Íslendinga 2019-21
- Hvaðan kemur natríum íslendinga?

A
  • Tæplega 60% af natríum (salti) í fæði landsmanna kemur úr brauðum, kjötvörum og kryddblöndum
18
Q

Hlutverk D-vítamíns við kalkfrásog

A

Aktívur flutningur Ca2+ er háður styrk 1,25 (OH)2 D-vítamíni í blóði
- 1,25 (OH)2 D-vítamín stýrir framleiðslu á Calbindin sem bindur Ca2+ á frumuyfirborði og flytur gegnum þarmavegginn.
- Skýrir afhverju þörf fyrir Ca2+ er minni ef D-vítamíninntaka er nægjanleg

19
Q

Landskönnun á mataræði Íslendinga 2019-21
- Meðalneysla á kalki

A
  • Meðalneysla á kalki (kalsíum) minnkaði frá síðustu könnun - um 2% (minni mjólkurneysla)
  • Var 923 mg/dag í síðustu könnun - núna 907 mg/dag
20
Q

Landskönnun á mataræði Íslendinga 2019-21
- Karlar
- Konur

A

Ráðlagður dagskammtur er um 800 mg af kalki á dag
- 72% karla ná ráðlögðum dagskammti af kalki á dag
- 46% kvenna ná ráðlögðum dagskammti af kalki á dag. Meðal kvenna fær yngsti aldurshópurinn mest af kalki, en 67% ná ráðlögðum dagskammti

21
Q

í hvaða matvælum er mest af járni?

A

Mest í kjöti og fiski. Talsvert í baunum, þurrkuðum ávöxtum, dökkgrænu grænmeti, ýmsu kornmeti og eggjum.

22
Q

Tvenns konar járn í matvælum:

A

Hem-járn (frásogast betur)
Hemfrítt-járn

23
Q

Hvaða járn keppa um frásog í þörmum?

A

Ca, Zn og Fe

24
Q

Járnbúskapur - minnkaðar birgðir

A

S-ferritín er mælikvarði á birgðirnar

25
Q

Járnbúskapur - Minni flutningur

A
  • Styrkur S-transferrin viðtaka eykst ef járn er af skornum skammti
  • Transferrin mettun minnkar
  • Protoporphyrin (forvera Hb) eykst
26
Q

Járnskortur - Blóðleysi

A
  • Hemoblobin (Hb) og hematocrit (styrkur RBK í blóðinu) minnka
  • Microcytisk anemía
  • Yfirleitt eru nokkrir mælikvarðar notaðir saman við mat á járnbúskap
27
Q

Landskönnun á mataræði Íslendinga 2019-21
- Járnneysla

A
  • Járn er mikilvægt næringarefni fyrir súrefnisflutnig í blóðinu, ónæmiskerfið og einnig heila- og taugaþroska barna
  • Neysla járns var 10,9 mg í síðustu könnun - nú 9,1 mg
28
Q

Landskönnun á mataræði Íslendinga 2019-21
- Járnneysla og konur

A
  • Minni neysla sást hjá konum á barneignaraldri, eða 8,9 mg/dag nú borið saman við 10,3 mg/dag í síðustu könnun.
  • RDS er hærri fyrir konur á barneignaraldri (15 mg/dag) en aðra fullorðna (9 mg/dag) en engin kona náði því viðmiði
29
Q

joðskortur og meðganga

A

Jafnvel vægur joðskortur (lágur styrkur í þvagi eða inntaka) móður á meðgöngu hefur verið tengdur við lakari frammistöðu barna á greindarprófum

30
Q

Hvert er viðmið WHO fyrir barnshafandi konur median Urine lodine Concentration (UlC) ?

A

(UlC) 150 - 249 µg/L

31
Q

Landskönnun á mataræði Íslendinga 2019-21
- Joðneysla

A
  • Um 1/4 þátttakenda nær ráðlögðum dagskammti af joði, sem er 150 µg/dag
  • Meðaljoðneysla er undir ráðlögðum dagskammti hjá 80% kvenna og 60% karla, en 24% kvenna í yngsta aldurshópnum eru undir lágmarksþörf á joði (70 µg)