Fólat Flashcards
Fólsýra - Kóensím í efnahvörfum
- Nýmyndun DNA
- Efnaskipti proteina
- Frumuskipting
- Myndun rauðra blóðkorn
í hvaða mat finnst fólsýra?
Baunir og grænmeti
- aðallega laufgrænt grænmeti
Hverju er fólsýra viðkvæmt fyrir?
Mjög viðkvæmt fyrir hita, UV ljósi og súrefni
- C-vítamín í fæðu hindrar oxun fólats
Hver er ráðlagður skammtur KK og KVK ?
KK: 300 mcg/dag
KVK: 400 mcg/dag
Hvað veldur fólsýruskort?
- ónæg neysla
- ófullnægjandi frásog
- aukin þörf (meðganga)
- truflun á nýtingu fólsýru (t.d vegna skorts á B6)
- breytingar á efnaskiptum fólsýru (t.d vegna alkóhóls eða lyfja)
- aukinn útskilnaður vegna langvarandi niðurgangs
Fólsýruskortur er talinn frekar algengur
Fólsýra - skortur
Hver eru einkenni Megaloblastic anemia (ehskonar blóðleysi?)
- Slappleiki, þunglyndi, pirringur, gleymska , svefntruflanir
Fólsýra - skortur
Hver eru einkenni Megaloblastic anemia (ehskonar blóðleysi?)
- Slappleiki, þunglyndi, pirringur, gleymska , svefntruflanir
Fólsýra - skortur
- Truflun á DNA myndun
Hefur fyrst og fremst áhrif á staði þar sem frumuskipting er hröð
Of mikil fólsýra getur……
… komið í veg fyrir greiningu B12 skorts
Hvenær er mikilvægast fyrir konur að taka fólsýru á meðgöngu?
Mikilvægast í upphafi meðgöngu, jafnvel áður en konan veit að hún er ófrísk.
Hvað eiga konur á barneignaaldri að neyta mikils af fólsýru á dag?
En óléttar konur ?
400 míkrógr/dag
500 míkrógr/dag
Rannsóknir á fólati og meðgöngu
Rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl lítillar inntöku fólats fyrir þungun og á fyrstu 12 vikum meðgöngu og hættu á alvarlegum skaða í MTK fóstursins.
Hér á landi greinast á hverju ári um 6 tilvik alvarlegra skaða í MTK fósturs, svo sem klofinn hryggur, heilaleysi og vatnshöfuð
plönuð þungun og fólat
þeim konum sem hyggja á barneignir, er ráðlagt að taka fólattöflu daglega í a.m.k 4 vikur fyrir þungun og halda því áfram a.m.k fyrstu 12 vikurnar á meðgöngu.
ekki plönuð þungun og fólat
öllum konum sem geta orðið barnshafandi er ráðlagt að taka fólattöflu daglega
Hvað er fólat?
- Fólat er B-vítamín (og því vatnleysið) oft nefnt fólinsýra eða fólasín.
- Fólinsýra hefur sömu virkni í líkamanum og fólat í matvælum en hið fyrrnefnda er þó talið nýtast líkamanum betur.
- Fólat er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri þar sem það gegnir fjölda mikilvægra hluta í líkamanum.
- Fólat er t.d mikilvægt fyrir efnaskipti kjarnsýra (DNA) og einstakra amínósýra og það vinnur með B12-vítamíni við að mynda heilbrigðar blóðfrumur.
- Auk þess sem fólat dregur úr líkum á skaða í MTK fósturs hafa rannsóknir sýnt að fólat getur hugsanlega dregið úr líkum á hjarta- og æðasjúkdómum með því að lækka styrk amínósýrunnar hómócýsteins í blóði.