Sínk, selen, Joð og önnur snefilefni Flashcards
Sink (Zn) - hlutverk
Ensímvirkni
- Kófatur yfir 80 ensíma í nánast öllum frumum líkamans
- sínk og kopar eru lykilefni í superoxide dismutasa (andoxunarensím)
Tekur þátt í nýmyndun DNA og RNA
- hugsanlega ástæða þess að sínk er svona mikilvægt fyrir eðilegan vöxt barna
- Vefir þar sem frumuskipting er ör eru sérlega viðkvæm fyrir sínk skorti (meltingarvegurinn, húðfrumur, ónæmiskerfið, blóðfrumur)
Fleiri hlutverk sínks
- Frjósemi og æxlun
- Hormónavirkni (m.a insúlín)
- kynþroski
- Nætursjón (Virkjar A-vítamín (retinal) í augum)
- ónæmisstarfsemi (jafnvegl vægur skortur getur aukið hættu á sýkingum)
- Hemoglobin virkni
- fituefnaskipti
- proteinskipti
- tjáning gena
- frumu vöxtur
- Frumuafritun
Hversu mikið frásogast af sinki í þörmum? og hverju veltur það á?
- Um 10-30% frásogast í þörmum
- Veltur á sínkbúskap, sínkþörf, sínkstyrk í matnum og hvort samkeppni sé til staðar um frásog
Hvað gerir Metallóþíónein við sink?
bindur sink í frumum smáþarma og lifur
- Ef teknir eru háir skammtar af sínki í formi bætiefna eykst framleiðsla á metalloþíónein (til að varna því að of mikið sínk sé frásogað).
Metalloþíónein hefur hátt ,,affinity’’ fyrir kopar. þannig geta líkur á koparskorti aukist.
Hvaða þættir geta dregið úr frásogi sínks?
- Járn sem bætiefni (hemfrítt járn)
- Fýtöt úr heilkorni og grænmeti
- Kalk sem gætiefni truflar sínk frásog, sérstaklega ef máltíðin inniheldur líka fýtöt (kalk og járn úr fæðu virðist ekki hafa sömu áhrif)
Sínk - Hvað gerir Metallothionein í þarmafrumunni?
- Metallothionein bindur sínk í þarmafrumunni og hindrar flutning þess út í blóðið
- meira er framleitt af metallothionein þegar sink inntaka er há
Hvað framleiðir flutningsprótein fyrir sínk?
Þarmafrumur og aðrar frumur framleiða flutnigsprotein fyrir sínk sem aðstoða við að halda sínkjafnvægi
Hvernig tengist sínk og gall?
- sínk er hluti af gallsýrum
- er að mestu frásogað aftur ef líkaminn þarf á sínkinu að halda
Skortur á sínki
- afleiðingar og einkenni
-Kemur oftast fram á svæðum þar sem uppistaðan í fæðunni er kornmatur
- Niðurgangur og lungabólga geta aukið útskilnað
- Einkenni: skertur vöxtur og kynþroskir, niðurgangur og sýkingar, húðbreytingar og hárlos, breytingar á bragð og lyktarskyni
Eitrun vegna sínks
Sjaldgæft að sjá sínkeitrun vegna fæðuinntöku
- stórir skammtar geta valdið ógleði, uppköstum og krömpum
- Hefur áhrif á kopar- og járnfrásog
Selen (Se) - hvenær uppgötvað?
Ekki fyrr en 1979 að uppgötvað var að selen er nauðsynlegt fyrir menn
Selen (Se) - hver er geymslustaður þess og hvert er virkað formið?
Hluti af nær 50 proteinum
- Geymslustaður: Selenomethionine
- Virka formið í líkama: Selenosystein
Fleiri hlutverk Selens
Ensím í efnahvörfum joðs og skjaldkirtilshormóna
- Selenskortur eykur einkenni hypothyroidisma sem er tilkominn vegna joðskorts
Selen
1. Hversu mikil % frásogast
2. Hvaðan er útskilnaður
3. Matur
- Um 50-90% frásogast
- A-, C- og E-vítamín auka upptöku
- Phytöt og þungmálmar minnka upptöku - útskilnaður aðallega með þvagi og saur
- er í kjöti og fiski, einnig eh í eggjum og kornmeti
Skortur á Seleni
- Sjaldgæfur, en hefur komið fram á svæðum þar sem selen í jarðvegi er takmarkað (áhrif á ónæmiskerfið)
- Skortur tengist hjartveiki (Keshan disease) í kínverskum börnum