Sínk, selen, Joð og önnur snefilefni Flashcards

1
Q

Sink (Zn) - hlutverk

A

Ensímvirkni
- Kófatur yfir 80 ensíma í nánast öllum frumum líkamans
- sínk og kopar eru lykilefni í superoxide dismutasa (andoxunarensím)

Tekur þátt í nýmyndun DNA og RNA
- hugsanlega ástæða þess að sínk er svona mikilvægt fyrir eðilegan vöxt barna
- Vefir þar sem frumuskipting er ör eru sérlega viðkvæm fyrir sínk skorti (meltingarvegurinn, húðfrumur, ónæmiskerfið, blóðfrumur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fleiri hlutverk sínks

A
  • Frjósemi og æxlun
  • Hormónavirkni (m.a insúlín)
  • kynþroski
  • Nætursjón (Virkjar A-vítamín (retinal) í augum)
  • ónæmisstarfsemi (jafnvegl vægur skortur getur aukið hættu á sýkingum)
  • Hemoglobin virkni
  • fituefnaskipti
  • proteinskipti
  • tjáning gena
  • frumu vöxtur
  • Frumuafritun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hversu mikið frásogast af sinki í þörmum? og hverju veltur það á?

A
  • Um 10-30% frásogast í þörmum
  • Veltur á sínkbúskap, sínkþörf, sínkstyrk í matnum og hvort samkeppni sé til staðar um frásog
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerir Metallóþíónein við sink?

A

bindur sink í frumum smáþarma og lifur
- Ef teknir eru háir skammtar af sínki í formi bætiefna eykst framleiðsla á metalloþíónein (til að varna því að of mikið sínk sé frásogað).
Metalloþíónein hefur hátt ,,affinity’’ fyrir kopar. þannig geta líkur á koparskorti aukist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða þættir geta dregið úr frásogi sínks?

A
  • Járn sem bætiefni (hemfrítt járn)
  • Fýtöt úr heilkorni og grænmeti
  • Kalk sem gætiefni truflar sínk frásog, sérstaklega ef máltíðin inniheldur líka fýtöt (kalk og járn úr fæðu virðist ekki hafa sömu áhrif)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sínk - Hvað gerir Metallothionein í þarmafrumunni?

A
  • Metallothionein bindur sínk í þarmafrumunni og hindrar flutning þess út í blóðið
  • meira er framleitt af metallothionein þegar sink inntaka er há
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað framleiðir flutningsprótein fyrir sínk?

A

Þarmafrumur og aðrar frumur framleiða flutnigsprotein fyrir sínk sem aðstoða við að halda sínkjafnvægi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig tengist sínk og gall?

A
  • sínk er hluti af gallsýrum
  • er að mestu frásogað aftur ef líkaminn þarf á sínkinu að halda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skortur á sínki
- afleiðingar og einkenni

A

-Kemur oftast fram á svæðum þar sem uppistaðan í fæðunni er kornmatur
- Niðurgangur og lungabólga geta aukið útskilnað
- Einkenni: skertur vöxtur og kynþroskir, niðurgangur og sýkingar, húðbreytingar og hárlos, breytingar á bragð og lyktarskyni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eitrun vegna sínks

A

Sjaldgæft að sjá sínkeitrun vegna fæðuinntöku
- stórir skammtar geta valdið ógleði, uppköstum og krömpum
- Hefur áhrif á kopar- og járnfrásog

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Selen (Se) - hvenær uppgötvað?

A

Ekki fyrr en 1979 að uppgötvað var að selen er nauðsynlegt fyrir menn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Selen (Se) - hver er geymslustaður þess og hvert er virkað formið?

A

Hluti af nær 50 proteinum
- Geymslustaður: Selenomethionine
- Virka formið í líkama: Selenosystein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fleiri hlutverk Selens

A

Ensím í efnahvörfum joðs og skjaldkirtilshormóna
- Selenskortur eykur einkenni hypothyroidisma sem er tilkominn vegna joðskorts

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Selen
1. Hversu mikil % frásogast
2. Hvaðan er útskilnaður
3. Matur

A
  1. Um 50-90% frásogast
    - A-, C- og E-vítamín auka upptöku
    - Phytöt og þungmálmar minnka upptöku
  2. útskilnaður aðallega með þvagi og saur
  3. er í kjöti og fiski, einnig eh í eggjum og kornmeti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skortur á Seleni

A
  • Sjaldgæfur, en hefur komið fram á svæðum þar sem selen í jarðvegi er takmarkað (áhrif á ónæmiskerfið)
  • Skortur tengist hjartveiki (Keshan disease) í kínverskum börnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er Keshan Disease ?

A

Veirusjúkdómur en kemur ekki fram ef selen er í nægjanlegu magni
- í kínverskum börnum

17
Q

Eitrun af Seleni
- einkenni

A

Við mikla inntöku
- 1 mg eða meira en 400 míkrógr/dag í lengri tíma
Einkenni: uppköst, niðurgangur, hárlos, los á nöglum, skemmdir á húð og taugakerfi

18
Q

Joð (I) - hlutverk

A
  • Hluti tveggja skjaldkirtilshormóna, T3 og T4
  • Stilla líkamshita, efnaskiptahraða, æxlun, vöxt, framleiðslu rbk, virkni tauga og vöðva ofl
19
Q

Hvað gerist við langvarandi joðskort?

A

við langvarandi joðskort stækka frumur skjaldkirtils til að reyna að ná í sem flestar joðjónir, kirtillinn stækkar

20
Q

Hversu mikið af joði frásogast?

A

95-100% frásogast

21
Q

Ráðlagður dagskammtur fyrir kk og kvk af joði?

A

KK: 150 míkrógr/dag
KVK: 150 míkrógr/dag

22
Q

Skortur á joði

A
  • Skortur getur valdið sinnuleysi, slappleika, þyngdaraukningu, minna kuldaþoli og lækkuðum líkamshita
  • Mikill joðskortur kvenna á meðgöngu hefur verið tengdur við fósturskaða, fósturláti og kretínisma hjá börnum (stuttir einstaklingar, heyrnaleysi, málleysi, þroskaskerðing)
  • Joðskortur er einn algengasti skortur á einstöku næringarefni í heiminum og ein helsta orsök fyrir heilaskaða sem hægt er að koma í veg fyrir
23
Q

Eitrun vegna Joðs

A

Veldur skjaldkirtilsauka og minnkaðri virkni

24
Q

Kopar (Cu) - hlutverk

A
  • Er hluti ensíma sem hvata eyðingu súrefnisradikala
  • Flutningur járns, taugakerfið, ónæmiskerfið, hjarta- og æðakerfið
25
Q

í hvaða mat finnst Joð?

A

skelfisk, lifur, kornmeti, baunum og súkkulaði

26
Q

Skortur á joði

A
  • Algengastur meðal fyrirbura og getur komið fram meðal ungbarna sem fá óbreytta kúamjólk
  • Stórir skammtar af öðrum steinefnum (járn og sínk) geta valdið skorti
  • blóðleysi, hækkað kólestaról, skert sykurþol
27
Q

Wilsons’ disease - eitrun af kopar (Ekki mat)

A

Truflun á koparútskilnaði með galli - upphleðsla í lifur heila, nýrum og augum

28
Q

Menke’s syndrome - eitrun af kopar (ekki mat)

A

upphleðsla koparst í vöðvum, milta og nýrum

29
Q

Mangan (Mn)

A

Kófaktor ýmissa ensíma sem hvata m.a nýmyndun þvagefnis (urea) og oxun lípíða

30
Q
  1. Skortur á Mangan
  2. Eitrun vegna Mangan
A
  1. óalgeng hjá heilbrigðum einstaklingum
  2. eitrun getur valdið geðrænum einkennum (truflun í taugakerfi) og ófrjósemi karla (ólíklegt frá mat)
31
Q

Mangan í mat

A

t.d heilu korni, þurrkuðum baunum, hnetum, tei og kaffi

32
Q

Flúor (F) - hlutverk

A
  • styrkir bein og tennur (kemur ístað OH-hóps í hýdroxýapatíti sem verður flúorapatít)
  • Verndar gegn tannskemmdum en vernd gegn beinþynningu ekki eins skýr
33
Q
  1. Skortur af Flúor
  2. Eitrun vegna Flúor
A
  1. Skortur eykur líkur á tannskemmdum
  2. Eitrun eftir mikla króníska inntöku > 20 mg/dag veldur fluorosis (upplitun tanna), svima, niðurgangi, uppköstum og stökkum beinum
34
Q

Flúor í matvælum

A

Fiskur og te.
Vatn flúorbætt sums staðar

35
Q

Króm (Cr) - Hlutverk

A
  • Hefur mismunandi hleðslur eins og járn
  • Hjálpar við flutning glúkósa inn í frumur og fitumetabolisma
  • Hluti af GTF (glucose tolerance factor) sem örvar virkni insúlíns
  • Styrkur Cr lækkar með aldrinum
36
Q

Hvað gerist við skort á Krómi?

A

við skort hækkar blóðsykur og sykursýkislíkt ástand skapast

37
Q

í hvaða matvælum er hægt að finna Króm?

A

í fjölda matvæla
- brokkoli, heilkorn, hnetur…..

38
Q

Mólýbden (Mb)
1.Hlutverk
2. Skortur
3. Eitrun
4. Matur

A
  1. Hluti af ýmsum metallóensímum
  2. skortur óþekktur
  3. eitrun getur valdið þvagsýrugigt, tapi á kopar (blóðleysi) og liðverkjum
  4. er í baunum, korni, dökkgrænu grænmeti, mjólk og lifur