Sínk, selen, Joð og önnur snefilefni Flashcards
Sink (Zn) - hlutverk
Ensímvirkni
- Kófatur yfir 80 ensíma í nánast öllum frumum líkamans
- sínk og kopar eru lykilefni í superoxide dismutasa (andoxunarensím)
Tekur þátt í nýmyndun DNA og RNA
- hugsanlega ástæða þess að sínk er svona mikilvægt fyrir eðilegan vöxt barna
- Vefir þar sem frumuskipting er ör eru sérlega viðkvæm fyrir sínk skorti (meltingarvegurinn, húðfrumur, ónæmiskerfið, blóðfrumur)
Fleiri hlutverk sínks
- Frjósemi og æxlun
- Hormónavirkni (m.a insúlín)
- kynþroski
- Nætursjón (Virkjar A-vítamín (retinal) í augum)
- ónæmisstarfsemi (jafnvegl vægur skortur getur aukið hættu á sýkingum)
- Hemoglobin virkni
- fituefnaskipti
- proteinskipti
- tjáning gena
- frumu vöxtur
- Frumuafritun
Hversu mikið frásogast af sinki í þörmum? og hverju veltur það á?
- Um 10-30% frásogast í þörmum
- Veltur á sínkbúskap, sínkþörf, sínkstyrk í matnum og hvort samkeppni sé til staðar um frásog
Hvað gerir Metallóþíónein við sink?
bindur sink í frumum smáþarma og lifur
- Ef teknir eru háir skammtar af sínki í formi bætiefna eykst framleiðsla á metalloþíónein (til að varna því að of mikið sínk sé frásogað).
Metalloþíónein hefur hátt ,,affinity’’ fyrir kopar. þannig geta líkur á koparskorti aukist.
Hvaða þættir geta dregið úr frásogi sínks?
- Járn sem bætiefni (hemfrítt járn)
- Fýtöt úr heilkorni og grænmeti
- Kalk sem gætiefni truflar sínk frásog, sérstaklega ef máltíðin inniheldur líka fýtöt (kalk og járn úr fæðu virðist ekki hafa sömu áhrif)
Sínk - Hvað gerir Metallothionein í þarmafrumunni?
- Metallothionein bindur sínk í þarmafrumunni og hindrar flutning þess út í blóðið
- meira er framleitt af metallothionein þegar sink inntaka er há
Hvað framleiðir flutningsprótein fyrir sínk?
Þarmafrumur og aðrar frumur framleiða flutnigsprotein fyrir sínk sem aðstoða við að halda sínkjafnvægi
Hvernig tengist sínk og gall?
- sínk er hluti af gallsýrum
- er að mestu frásogað aftur ef líkaminn þarf á sínkinu að halda
Skortur á sínki
- afleiðingar og einkenni
-Kemur oftast fram á svæðum þar sem uppistaðan í fæðunni er kornmatur
- Niðurgangur og lungabólga geta aukið útskilnað
- Einkenni: skertur vöxtur og kynþroskir, niðurgangur og sýkingar, húðbreytingar og hárlos, breytingar á bragð og lyktarskyni
Eitrun vegna sínks
Sjaldgæft að sjá sínkeitrun vegna fæðuinntöku
- stórir skammtar geta valdið ógleði, uppköstum og krömpum
- Hefur áhrif á kopar- og járnfrásog
Selen (Se) - hvenær uppgötvað?
Ekki fyrr en 1979 að uppgötvað var að selen er nauðsynlegt fyrir menn
Selen (Se) - hver er geymslustaður þess og hvert er virkað formið?
Hluti af nær 50 proteinum
- Geymslustaður: Selenomethionine
- Virka formið í líkama: Selenosystein
Fleiri hlutverk Selens
Ensím í efnahvörfum joðs og skjaldkirtilshormóna
- Selenskortur eykur einkenni hypothyroidisma sem er tilkominn vegna joðskorts
Selen
1. Hversu mikil % frásogast
2. Hvaðan er útskilnaður
3. Matur
- Um 50-90% frásogast
- A-, C- og E-vítamín auka upptöku
- Phytöt og þungmálmar minnka upptöku - útskilnaður aðallega með þvagi og saur
- er í kjöti og fiski, einnig eh í eggjum og kornmeti
Skortur á Seleni
- Sjaldgæfur, en hefur komið fram á svæðum þar sem selen í jarðvegi er takmarkað (áhrif á ónæmiskerfið)
- Skortur tengist hjartveiki (Keshan disease) í kínverskum börnum
Hvað er Keshan Disease ?
Veirusjúkdómur en kemur ekki fram ef selen er í nægjanlegu magni
- í kínverskum börnum
Eitrun af Seleni
- einkenni
Við mikla inntöku
- 1 mg eða meira en 400 míkrógr/dag í lengri tíma
Einkenni: uppköst, niðurgangur, hárlos, los á nöglum, skemmdir á húð og taugakerfi
Joð (I) - hlutverk
- Hluti tveggja skjaldkirtilshormóna, T3 og T4
- Stilla líkamshita, efnaskiptahraða, æxlun, vöxt, framleiðslu rbk, virkni tauga og vöðva ofl
Hvað gerist við langvarandi joðskort?
við langvarandi joðskort stækka frumur skjaldkirtils til að reyna að ná í sem flestar joðjónir, kirtillinn stækkar
Hversu mikið af joði frásogast?
95-100% frásogast
Ráðlagður dagskammtur fyrir kk og kvk af joði?
KK: 150 míkrógr/dag
KVK: 150 míkrógr/dag
Skortur á joði
- Skortur getur valdið sinnuleysi, slappleika, þyngdaraukningu, minna kuldaþoli og lækkuðum líkamshita
- Mikill joðskortur kvenna á meðgöngu hefur verið tengdur við fósturskaða, fósturláti og kretínisma hjá börnum (stuttir einstaklingar, heyrnaleysi, málleysi, þroskaskerðing)
- Joðskortur er einn algengasti skortur á einstöku næringarefni í heiminum og ein helsta orsök fyrir heilaskaða sem hægt er að koma í veg fyrir
Eitrun vegna Joðs
Veldur skjaldkirtilsauka og minnkaðri virkni
Kopar (Cu) - hlutverk
- Er hluti ensíma sem hvata eyðingu súrefnisradikala
- Flutningur járns, taugakerfið, ónæmiskerfið, hjarta- og æðakerfið
í hvaða mat finnst Joð?
skelfisk, lifur, kornmeti, baunum og súkkulaði
Skortur á joði
- Algengastur meðal fyrirbura og getur komið fram meðal ungbarna sem fá óbreytta kúamjólk
- Stórir skammtar af öðrum steinefnum (járn og sínk) geta valdið skorti
- blóðleysi, hækkað kólestaról, skert sykurþol
Wilsons’ disease - eitrun af kopar (Ekki mat)
Truflun á koparútskilnaði með galli - upphleðsla í lifur heila, nýrum og augum
Menke’s syndrome - eitrun af kopar (ekki mat)
upphleðsla koparst í vöðvum, milta og nýrum
Mangan (Mn)
Kófaktor ýmissa ensíma sem hvata m.a nýmyndun þvagefnis (urea) og oxun lípíða
- Skortur á Mangan
- Eitrun vegna Mangan
- óalgeng hjá heilbrigðum einstaklingum
- eitrun getur valdið geðrænum einkennum (truflun í taugakerfi) og ófrjósemi karla (ólíklegt frá mat)
Mangan í mat
t.d heilu korni, þurrkuðum baunum, hnetum, tei og kaffi
Flúor (F) - hlutverk
- styrkir bein og tennur (kemur ístað OH-hóps í hýdroxýapatíti sem verður flúorapatít)
- Verndar gegn tannskemmdum en vernd gegn beinþynningu ekki eins skýr
- Skortur af Flúor
- Eitrun vegna Flúor
- Skortur eykur líkur á tannskemmdum
- Eitrun eftir mikla króníska inntöku > 20 mg/dag veldur fluorosis (upplitun tanna), svima, niðurgangi, uppköstum og stökkum beinum
Flúor í matvælum
Fiskur og te.
Vatn flúorbætt sums staðar
Króm (Cr) - Hlutverk
- Hefur mismunandi hleðslur eins og járn
- Hjálpar við flutning glúkósa inn í frumur og fitumetabolisma
- Hluti af GTF (glucose tolerance factor) sem örvar virkni insúlíns
- Styrkur Cr lækkar með aldrinum
Hvað gerist við skort á Krómi?
við skort hækkar blóðsykur og sykursýkislíkt ástand skapast
í hvaða matvælum er hægt að finna Króm?
í fjölda matvæla
- brokkoli, heilkorn, hnetur…..
Mólýbden (Mb)
1.Hlutverk
2. Skortur
3. Eitrun
4. Matur
- Hluti af ýmsum metallóensímum
- skortur óþekktur
- eitrun getur valdið þvagsýrugigt, tapi á kopar (blóðleysi) og liðverkjum
- er í baunum, korni, dökkgrænu grænmeti, mjólk og lifur