Kolvetni og trefjar Flashcards
Hvað er Kolvetni margar kkal / g?
4 kkal / g
Hvað eru kolvetni (Carbohydrates, CHO) ?
Kolvetni eru lífræn efni sem hafa það sameiginlegt að vera byggð úr (CH2O)n
- Lífsnauðsynleg næringarefni
- Helsta orkuuppstretta líkamans
- Löng hefð fyrir notkun
- Ódýrt fæði
- Einföld geymsla
- Auðvelt fyrir líkamann að brenna kolvetni
Hvernig er kolvetni flokkuð?
Eftir hæfni til meltingar og frásogs í smábörmum mannsins
- alfa-tengi: orkugefandi kolvetni (meltingarensím kjlúfa alfa-tengi)
- beta-tengi: trefjar ( meltingarensím kljúfa EKKI beta-tengi
Einsykrur - mónósakkaríð - 1 tegund sykra
- Nefnið dæmi
- Glúkósi (þrúgusykur)
- Frúktósi (ávaxtasykur í ávöxtum)
- Galaktósi
Tvísykrur - dísakkaríð - 2 sykrur saman
- nefnið dæmi
- Súkrósi: glúkósi + frúktósi (t.d í hvítum sykri, púðursykri, sírópi)
- Laktósi: glúkósi + galaktósi (mjólkursykur - í mjólk og mjólkurafurðum)
- Maltósi: glúkósi + glúkósi
Fásykrur - ólígósakkaríð
- Hversu margar sykrur eru í fásykrum?
- í hvaða matvælum?
- Getur líkaminn brotið það niður?
3-10 einsykrur
- Ólígósakkaríð eru fyrst og fremst í baunum og linsubaunum.
- Líkaminn getur EKKI brotið niður fásykrur en bakteríur í meltingarvegi brjóta þá niður og mynda gas
- Móðurmjólk inniheldur >100 mismunandi fásykrur (gegna svipuðu hlutverki og trefjar fyrir fullorðna, vernda gegn sýklum)
Fjölsykrur - pólýsakkaríð
- hversu margar saman?
- dæmi um fjölsykrur
Geta verið uppbygð af þúsundum sykureiningum, einsykra sem eru tengdar saman með efnatengjum.
- Sterkja (alfa-tengi)
- Glýkógen (alfa-tengi)
- Trefjar (beta-tengi)
- Hvað er sterkja og í hverju er það?
- Hvað er resistant starch?
- Amylópektín (alfa-1,4 og alfa-1,6) og amylósi (alfa-1,4)
- korn og mjöl og matvæli sem unnin eru úr því, t.d pasta, brauð og grautar
- Kartöflur, hrísgrjón
- Rótargrænmeti
- Baunir og linsubaunir
- svolítið í öðru grænmeti og ávöxtum - Hluti sterkju meltist ekki og kallast Resistant Starch
Glýkógen
- hvar finnst það
- hvar er það geymt
- hvert er hlutverk þess?
- Finnst í litlu magni í kjöti (nýru, hjörtu og lifur)
- Kolvetnaforði líkamans í lifur og vöðvum (kolvetnaforðar eru litlir (2000 kkal))
- Heldur blóðsykri stöðugum
Trefjar
- Hvað eru trefjar?
- Hvar finnst það ?
- Hvernig eru þær flokkaðar?
Hlutar jurtafruma sem EKKI eru brotnir niður af ensímum í smáþörmum mannsins - nýtast því ekki (eða lítið) sem orka, 2 kcal/g
- Bakteríur í ristli brjóta niður að hluta til
- Finnast í mat úr jurtaríkinu (ávöxtum, grænmeti, baunum, linsum, heilu korni)
- Trefjar eru breytilegar að gerð, flokkaðar eftir byggingu eða leysanleika þeirra í vatni
Trefjar - flokkun eftir byggingu
- Ómeltanleg sterkja (resistant starch)
- Sellulósi
- Hemisllulósar
- Pektín, gums, mucilages
- beta-Glucans
- Lignín
Hvað er:
1. Sellulósi
2. Hemisellulósar
3. Pektín, gums, mucilages
4. beta-Glucans
5. Lignín
- Langar sterkar beta-1,4 keðjur úr glúkósa (10.000 einingar)
- Blandaður hópur fjölsykra (t.d klíð, husk)
- Fjölsykrur sem mynda gel, sultugerð (t.d í eplum, sítrónum, appelsínum)
- glúkósaeiningar, beta 1,4 og beta 1,3 keðjur, vatnleysanlegt (t.d bygg, hafrar)
- Ekki kolvetni (sérstaklega í berjum, sesam- og hörfræjum)
Trefjar - flokkun eftir leysanleika í vatni
- Vatnleysanlegar
- Óvatnleysanlegar
Vatnleysanlegar: Eru aðallega að finna í ávöxtum, höfrum, byggi og rúgi auk bauna og linsa.
- Gúmmíefni, pektín, sumir hemisellulósar og slímsykrur (geylmyndandi), beta-glucan
Óvatnleysanlegar: Eru aðallega að finna í hveitiklíði (heilhveiti), kornklíði, heilkornabrauðum, morgunkorni og grænmeti
- Sellulósi, margir hemisellulósar, lignín
Hvert er hlutverk kolvetna í líkamanum?
- Orkugjafi
- Byggingarefni (niðurbroteni kolvetna notuð í myndun amínósýra. Glýceról. Kjarnsýrur (DNA, RNA))
- Eiturefnaútskilnaður - glúkúróníksýra
Efnaskipti glúkósa
Glúkósi - orkugjafi í frumum
- Orkugjafi fyrir flestar frumur líkamans
- ,,Preferred fluel’’ fyrir heila (140 g/dag), RBK, taugakerfið, fylgju og fóstur