Matvælaöryggi og Neytendavernd Flashcards
Hverjar eru merkingar matvæla?
- Innihaldslýsing
- Næringargildi
- Upprunamerkingar
- Geymsluþol
- Geymsluskilyrði
- Yfirlýsing um nettómagn
Geymsluþol og geymsluskilyrði
- Hvað merkir ,,best fyrir’’ ?
- Lágmarksgeymsluþol
- Sá tími sem matvörurar standast gæðakröfur sem ábyrðgaraðili / framleiðandi vörunnar gerit til þeirra
- oftast hættulaust að borða þó komið sé fram yfir dagssetninguna
- má selja ef aðgreind í verslun
Geymsluþol og geymsluskilyrði
- Hvað merkir ,,Síðasti notkunardagur’’ ?
- Notaður á matvörur sem eru mjög viðvkæmar fyrir örveruvexti
- Mikilvægt að neyta ekki vöru sem er komin fram yfir dagssetningu
Hvað eru Næringarfullyrðingar?
Fullyrðingar um jákvætt næringarlegt gildi matvæla
Hvað eru Heilsufullyrðingar ?
Fullyrðingar um að tengsl séu milli heilbrigðis/heilsu og ákveðins matvælaflokks, ákveðinnar matvöru eða eins af innihaldsefnum þeirra
- ,,sykurlaust’’
- ,,lágkolvetna’’
- ,,trefjaríkt’’
Sérhver næringar- og heilsufullyrðingi sem notuð er við auglýsingu, kynningu eða aðra markaðssetningu matvæla skal vera:
- Skýrn, nákvæm og byggjast á vísindalega viðurkenndum heimildum
- Vera í samræmi við reglugerðina um fullyrðingar
- Viðkomandi matvæli þurfa að uppfylla skilyrði um næringarefnasamsetningu (nutrient profiles) þar sem það á við
- á lista framkvæmdarstjórnar Evrópubandalagsns yfir leyfðar fullyrðingar
þegar um heilsufullyrðingu er að ræða þurfa eftirfarandi upplýsignar einnig að koma fram á merkingu, kynningu og auglýsingum:
- Mikilvægi fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis
- það magn matvæla og neyslumynsturs sem þarf til að ná fram þau jákvæðu áhrif sem fullyrt er um
- upplýsingar um einstaklinga sem ættu að forðast matvælin
- Ef við á, varnarorð um hugsanlega heilsufarsáhættu (heilbrgðishættu) sé matvælanna neytt í of miklu magni
Næringargildisfullyrðing
- Skert eða létt
Aðeins má nota fullyrðingu þess efnis að innihald eins eða fleiri næringarefna hafi verið skert, ef skerðing innihaldsins er a.m.k 30% miðað vi- sambærilega vöru.
Hvað þarf til að vara geti talist próteingjafi?
Lágmark að prótein gefi a.m.k 12% orkugildi vörunnar til að teljast próteingjafar.
Hvað gerir prótein fyrir okkur?
- Nauðsynlegt fyrir eðlilegan vöxt og þroskun beina í börnum
- Stuðla að vexti vöðvamassa
- Stuðla að viðhaldi vöðvamassa
- Stuðla að viðhaldi eðlilegra beina
Næringar- og heilsufullyrðingar mega EKKI…
- Vekja efasemdir um að öryggi og/eða næringarlegt gildi annarra matvæla sé fullnægjandi
- Hvetja til óhóflegrar neyslu matvæla eða réttlæta slíka neyslu
- Fullyrða, láta að því liggja eða gefa í skyn að nægilegt magn næringarefna fáist almennt ekki úr réttri samsettri og fjölbreyttri fæðu
- Vísa til breytinga í líkamsstarfsemi með textané heldur með myndefni, teikningum eða táknum sem gæti skapað ótta hjá neytendum eða fært sér slíkan ótta í nyt
Ekki er leyfilegt að nota heilsufullyrðingar sem…
- Vísa til þess hversu hratt eða mikið þyngdartap kunni að verða
- Vísa til meðmæla einstakra lækna eða fagfólks á heilbrigðissviði.
Lífrænt
- Hráefni koma frá býli sem hefur vottun á sinni ræktun frá til þess hæfri vottunarstofu
- stefnir að því að framleiða hráefni með náttúrulegum efnum og aðferðum - minni áhrif á umhverfi
- Ekki sjálfgefið að séu hollari en aðrar vörur - innihalda minna af varnarefnum
Hvað eru erfðabreytt matvæli?
Innihalda eða samanstanda af erfðabreyttum lífverum eða eru framleidd úr eða innihalda innihaldefni sem eru framleidd úr erfðabreyttum matvælum.
Hvað eru matarbornir sjúkdómar?
- dæmi
Matareitranir og matarsýkingar af völdum örvera hafa, ásamt eitrunum vegna aðskotaefna í matvælum. Algengasta orsökin er röng meðhöndlun matvælanna eins og skortur á hreinlæti og eldun eða geymsla við rangt hitastig
Dæmi: salmonella, kampýlóbakter, Listería, E.coli, Clostridium