Mataræði Íslendinga Flashcards

1
Q

Hverjar voru helstu niðurstöður í fæði íslendinga árið 1918?

A

súrmatur, fiskur, mjólkurmatur, rúgbrauð og smjör

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er forsenda fyrir landskönnunum á mataræði?

A

Forsenda þess að fylgjast með:
- þróun mataræðis
- neyslu næringarefna
- aukaefna og aðstkoaefna

upplýsingar sem fást úr landskönnun á mataræði eru mikilvægar til að vinna að heilsueflingu og forvörnum gegn langvinnum sjúkdómum, t.d sykurýki tegund 2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fituneysla frá árinu 1990 - 2021

A
  • Heildar neysla fitu minnkaði 2002 og 2010-11 og hefur nú aukist aftur 2019-21
  • Mikill breytileiki í fituneyslu (konur og yngra fólk minna)
  • mettuð fita lækkaði og virðist nú vera aftur á uppleið
  • Transfitusýrur nánast horfið úr íslensku mataræði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hver á meðalneysla á transfitu að vera samkvæmt ráðleggingum WHO?

A

meðalneysla undir 1% E

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Próteinneysla íslendinga og hvar fáum við mest af okkar proteini?

A
  • Rífleg og meiri en hjá nágrannþjóðum
  • Kjöt og kjötvörur, mjólk og mjólkurvöur, fiskur o.fl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kolvetnaneysla okkar íslendinga

A
  • óvenju lítil m.v nágrannþjóðir
  • lítil gæði í vali á kolvetnagjöfum
  • lítil neysla á grófum brauðum, grænmeti, ávöxtum, baunum o.s.frv
  • mikill viðbættur sykur (yngra fólk neytir meira)
  • fæðið mjög trefjasnautt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Breytingar frá 1990-2002
- jákvæð þróun
- neikvæð þróun

A

Jákvæð þróun:
- ávextir og grænmeti í sókn
- minni mettuð fita og transfitusýrur

Neikvæð þróun:
- Ungt fólk borðar óhemju mikinn sykur - strákar drekka tæpan L af gosi á dag
- Vantar D-vítamín, kalk, járn, fólasín og joð í fæði ungra stúlkna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Breytingar frá 2002-2010-11
- hefur mataræðið færst í hollustu eða óhollustu átt?

A

í stórum dráttum hefur mataræðið færst í hollustuátt
- Neysla á harðri fitu og viðbættum sykri hefur heldur minnkað
- meira er borðað af grænmeti, ávöxtum og grófu brauði
- fleiri taka lýsi
- Neysla á grófu brauði og hafragraut tvöfaldast
- Mjólkurneysla hefur hrapað
- Neysla próteindrykkja hefur aukist mjög
- Neysla á sykruðum gosdrykkjum minnkað en meira drukkið af sykurlausum gosdrykkjum
- meiri munur á fæði yngri og eldri hópa en síðast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Tengsl efnahagsþrenginga og hollstu -
- fólk sem átti erfitt (vs. auðvelt) með að ná endum saman 2010-11

A
  • borðaði minna af grænmeti, ávöxtum og grófu brauði
  • borðaði meira af farsvörum
  • drakk meira af sykruðum gosdrykkjum og neytti meira af viðbættum sykri
  • (enginn munur var á neyslu natríums/kkcal)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Breytingar frá 2010-11 til 2019-21

A

Mataræði Íslendinga hefur bæði þokast í átt að ráðleggingum og fjær þeim, allt eftir því hvaða fæðuflokkar og næringarefni eru skoðuð
- mikill breytileiki í mataræði á milli kynja og aldurshópa
- Minni mjólkurneysla en meiri nýmjólk og minna af fituminni vörum
- Minna sykraðir gos- og svaldrykkir en meiri sykurlausir
- Meiri orkudrykkir
- Fituneysla aukist, meiri mettuð fita
- Minni kolvetni, minni trefjar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Gjarnan mætti borða meira af heilkornavörum? 2019-2021
1. Hvað eru heilkornavörur?
2. Hversu margir (%) ná viðmiðum um neyslu?
3. Hversu margir (%) neyttu engra heilkornavara?
4. Munurinn á yngsta og elsta hóp

A
  1. t.d heilir hafrar, bygg, rúgur, heilhveiti og hýðishrísgrjón og vörur unnar úr þeim svo sem heilkorna pasta og trefjaríkt heilkornapasta
  2. 25% ná viðmiðum um neyslu á heilkornavörum (70 g/dag)
  3. 30% neyttu engra heilkornavar aþá 2 daga sem spurt var um mataræðið
  4. Yngsti hópurinn (18-39 ára) borðar minna af hielkornavörum, elsti hópurinn (60-80 ára) mest
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Baunir og linsur, hnetur og fræ mætti auka í fæði landsmanna

A

Tæpur helmingur sögðust stundum neyta grænmetisrétta sem aðalrétta - 25% sagðist borða grænmetisrétt sem aðalrétt oftar en 1x í viku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fiskur mætti vera vinsælli meðal ungra kvenna
- Hversu margar (%) ná ráðleggingum (2-3 fiskmáltíðir á viku)

A

Einungis 1% 18-39 ára kvenna nær ráðleggingum (2-3 fiskmáltíðir á viku)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Neysla á rauðu kjöti umfram ráðlögð viðmið
1. Hver er heildarkjötneysla (g)
2. Hver er neysla á rauðu kjöti (g)

A
  1. Heildar kjötneysla 823 g/viku
  2. Neysla á rauðu kjöti 581 g/viku
    - nauta-, lamba-, svína-, hrossa- og hreindýrakjöt

60% þátttakenda neytti meira en 500g/viku en ráðlagt er að fara ekki yfir þau mörk. Meðalneysla á alífuglakjöti hefur aukist, 245 g/viku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver var meðalneysla á unnum kjötvörum 2019-21

A

Meðalneysla var rúm 200 g/viku.
þau 5% sem neyttu mest borðuðu rúm 400 g/viku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Landskönnun 2019-21
- Hvað var það sem stóð upp úr hjá yngstu aldurshópunum (18-39 ára)

A
  • Konur í þessum aldurshópi (á barneignaraldri) fá síður nóg af mikilvægum næringarefnum á borð við járn, joð, C-vítamín og fólat.
  • Að auki er D-vítamínneysla þeirra að jafnaði undir ráðlagðri neyslu líkt og hjá ungum kk, sem er sá hópur sem fær minnst af D-vít.