Svefn og svefnvandi ungbarna og foreldra þeirra Flashcards

1
Q

Hver er skilgreining á svefnvanda?

A

Barn á í erfiðleikum með að sofna eða halda sér sofandi, vandi hefur verið viðvarandi í amk 3 viku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er skilgreining á svefleysi (insomnia) ?

A

Viðvarandi erfiðleikar í svefni eldri barna og fullorðinna í amk 3 daga í viku í 3 mánuði þrátt fyrir næg tækifæri til að sofa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða börn glíma við svefnvanda?

A
  • 20-30% barna undir 2 ára (fleiri drengir)
  • Allskonar fjölskyldur og allskonar börn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er svefnhringur sirka langur hjá barni 0-2 ára?

A

45 mín sirka (90 mín hjá fullorðnum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er heildarsvefn hjá 0-3 mánaða yfir sólarhringinn?

A

14-17 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er heildarsvefn hjá 4-11 mánaða yfir sólarhringinn?

A

12-15 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er heildarsvefn 1-2 ára yfir sólarhringinn?

A

11-14 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er heildarsvefn 3-5 ára yfir sólarhringinn?

A

10-13 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er meðalsvefn 6 mán-4 ára barna?

A

11-11,5 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er uppbyggin viðtals ?

A
  • FJölskylda: hver tilheyrir þinni fjölsk, svefnsaga systkina, hver er stuðningsnetið, hvað er fjölsk að ganga í gegnum, hver sinnir barninu mest, líðan fjölsk
  • Veikindi: Hvaða veikindi hefur barnið verið að glíma við, fæðing, meðgöngulengd, líkamleg einkenni eins og bakflæði, eyrnabólga, sýkingar, óværð, hægðatregða, ofnæmi
  • Þroski: vitsmunaþroski og hreyfiþroski, hvað er barnið að gera, velta sér, skríða, standa upp
  • Lundarfar eða karakter barns: taktfastur, orkumikil, feimin, mjög áköf, þrautseig, viðkvæm ( næm, auðtrufluð, matvönd, glaðlyndur, vælinn, forvitinn
  • Svefn: hvernig sefur barnið, hvar, hvnær og hvernig
  • Hvað huggar barnið: snuð, peli, fang, hoss, bangsi, söngur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er til ráða við svefnvanda ?

A
  • Byrja á læknisskoðun - ef grunur um heilsufarsáhrif
    1. Laga takt á svefntíma: tímasetningar í daglúr skipta meira máli en tímalengd
    2. Aðstoða barnið að sofna ‘‘sjálft’’ eða með minni aðstoð: Kenna fyrri part dags, þá eru flest börn tilbúin að læra nýja hluti. Kenna barni að sofna sjálft eða með minni aðstoð eða án ýjum svefnstað í fyrsta daglúr virkar best
    3. Skoða viðbrögð foreldra

það er engin ein aðferð best, ólíkar aðferðir henta ólíkum börnum - markmiðið er alltaf að bæta svefn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nefndu nokkur góð svefnráð

A
  • ALVEG myrkvað herbergi
  • Herbergishiti 18-20°
  • Hljóð (alla nóttina) - white noise
  • Ekki breyta neinu eftir að barnið sofnar
  • Fækka áreitum - skjábirta
  • Nudd
  • Útivera daglega
  • Kvöldmatur sé snemma (Ca. 2klst fyrir nætursvefn)
  • Kvöldrútína - rólegur tími fyrir svefn í ca 1 klst (bað, nudd, lestur í fangi og takmarka skjátíma)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er ungbarnadauði ?

A

Dauðsfall sem verða á fyrsta aldursári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er nýburadauði ?

A

Andlát innan 28 daga frá fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er vöggudauði (sudden infant death syndrome - SIDS) ?

A

óvænt og óútskýrt andlát ungabarns (< 1 árs) sem á sér stað í svefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað telst vera öruggt svefnumhverfi til að koma í veg fyrir slys og draga úr líkum á SIDS

A
  • Barn skal sofa á bakinu
  • Nota stífa, flata dýnu, ekki sofa í halla
  • Brjóstagjöf er verndandi þáttur
  • Barnið ætti að sofa í herbergi foreldra á nóttunni, nálægt rúmi foreldra en á eigin svefnstað amk fyrstu 6 mán
  • Engin laus rúmföt eða mjúkir hlutir í rúmi. Rúmið á að vera alveg autt: ekki þyngingarteppi, að klæða barnið í lög af fötum er betra en að hafa lausar ábreiður í rúmi, forðast ofhitnun og að hylja höfuð barns, ekki setja húfu innandyra
  • Snuð á svefntíma er verndandi þáttur
  • Forðist reykingar í umhverfi ungabarns
  • Bólusetnignar eru verndandi þættir
  • Forðast að nota vörur til svefns em eru ekki ætlaðar til svefns og eru þ.a.l ekki örugg eins og bílstóll, ömmustóll, rólur
  • Ekki nota hjarta- og öndunar eftirlitstæki sem eiga að draga úr líkum á vöggudauða, ekki hefur verið sýnt fram á að þessi tæki minnki líkur á vöggudauða
  • Reifun minnkar ekki líkur á vöggudauða
  • Ekki mælt með tjöldum, himnasængum, gardínum eða fl sem barnið gæti teygt sig í. Einnig ættu börn aldrei að sofameð snuðbönd eða hálsmen