Heilsugæsla samfélagsins: Hugmyndafræði Flashcards
Hver eru 3 stig heilbrigðisþjónustu?
1.stig: Heilsugæsla, heilsuvernd og forvarnir, bráða- og slysamóttaka og önnur heilbrigðissþjónusta á vegum heilsugæslustöðva. þjónusta og hjúkrun á hjúkrunarheimilum, í hjúkrunar- og dvalarrýmum stofnana og dagdvöl
2.stig: Heilbrigðisþjónusta sem veitt er á sjúkrahúsum, heilbrigðisstofnunum og starfsstofum heilbrigðisstarfsmanna samkv ákvörðun ráðherra eða samningum sem gerðir eru í samræmi við ákvæði VII. Kafla lag aum heilbrigðisþjónustu og lög um sjúkratryggingar og önnur þjónusta sem að jafnaði er ekki veitt á heilsugæslustöðvum og fellur ekki undir þriðja sit heilbrigðissþjónstu
3.stig: Heilbrigðisþjónusta sem veitt er á sjúkrahúsi og krefst ´serstakrar kunnáttu, háþróaðrar tækni, dýrra og vandmeðfarinna lyfja og aðgengis að gjörgæslu
Hvað er Heilsugæsluhjúkrun ?
Horfir a samfélagið sem eina heild, og úrræðin sem til staðar eru hafa áhrif á heilbrigði einstaklinga, fjölskyldur og hópa
Hvað er Samfélagshjúkrun?
Horfir á heilsu einstaklinga, fjölskyldur og hópa og áhrif á heilsu samfélagsins í heild
Hver er móðir heilsugæslunnar?
Lillian Wald
Hver frumkvöðull hjúkrunarfræðinnar?
Florence Nightingale