Næring barna og unglinga Flashcards

1
Q

Hvað einkennir ungbörn?

A
  • Hraður vöxtur og þroski
  • Hlutfallslega mikil orku- og næringarþörf:
  • Lítið magapláss (10-20ml þegar þau fæðast, verður svo upp í 200 ml/dag, tæmist og fyllist fljótt og þurfa því að borða oftar en við)
    *Nauðsynlegt að fæðan uppfylli þarfir þeirra
  • Næring á fyrsta aldursári leggur grunninn að fæðuvenjum barns síða meira (fæðuval foreldra og aðstandenda mótar viðhorf barnsinst til fæðunnar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu lengi eiga börn að fá eingöngu brjóstamjólk ?

A

Fyrstu 6 mánuðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða vítamín er ekki nóg af í brjóstamjólkinni og þarf því að bæta við hjá börnum ?

A

D-vítamín frá 1-2 vikna aldri. eina vítamínið sem er ekki nægilegt í brjóstamjólkinni, ráðlegt sem viðbót !

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað ef brjóstamjólk nægir ekki fyrstu 4 mánuðina?

A

þá ungbarnablanda, föst fæða ekki talin henta undir 4 mánaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað ef brjóstamjólk nægir ekki á aldrinum 4-6 mánaða?

A

Mat og/eða ungbarnablanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Börn sem nærast eingöngu á ungbarnablöndu, er það nóg ?

A
  • Fá þá mat frá 4 mánaða, venjast mismunandi bragði
  • Ungbarnablandan bragðast alltaf eins ólíkt brjóstamjólkinni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hversu mikið D-vítamín á ungabarn að fá?

A

D-dropar frá 1-2 vikna aldri: RDS er 10 míkróg/dag - 400 alþjóðaeiningar (AF eða IU)

  • Sérstakar aðstæður: Börn sem nærast eingöngu á ungbarnablöndu og fá 800ml eða meira á dag ættu ekki að fá D-vít viðbót
  • Börn sem fá minna en 900ml er ráðlegging óbreytt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær mega börn fá Lýsi og hversu mikið ?

A

þegar barn er farið að fá fasta fæðu - 5ml / 1tsk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig á fæða hjá 6-9 mánaða að vera?

A
  • Tímabært að gefa fasta fæðu samhliða brjóstamjólk
  • föst fæða kynnt smátt og smátt
  • takt við þarfir og þroska barns (byrja á litlum skömmtum og auka smám saman)
  • Auka fjölbreytni tiltölulega hratt
  • uppfylla orku- og næringaefnaþörf
  • viðbótarfæða þarf að vera rík af orku- og næringarefnum
  • Velja mat sem hentar aldri og þroska barns
  • Járnbættir grautar
  • Soðið / maukað grænmeti og ávextir
  • Vel soðið kjöt, fiskur, egg, baunir og linsur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Er ráðlagt að bíða með að kynna þekkta ofnæmisvalda ?

A

Nei, hægt að kynna þá strax og gjöf fastrar fæðu hefst
- Komnar sterkar vísbendingar um að það sé óþarfi að forðast ónæmisvalda á meðgöngu og á fyrsta aldursári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað minnkar líkur á eggjaofnæmi hjá börnum ?

A

Að gefa soðin hænuegg við 3-4 mán aldur í örlitlum skömmtum gæti minnkað líkur á eggjaofnæmi samanborið við fyrstu kynningu eggja við 6 mán aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað minnkar líkur á hnetuofnæmi hjá börnum ?

A

Kynning á hnetum á fyrsta aldursári mv eftir 5 ár minnkar líkur á jarðhnetuofnæmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þarf barn járn fyrsta árið ?

A
  • Járnbirgðir eru nægilegar fyrstu 6 mánuði ævinnar
  • Eftir 6 mánaða aldur –> járnbúskapur barna í hættu: járnbirgðir sem barn fæðist með uppurnar og mikilvægt að barn fái járn úr fæðunni
  • Ekki ástæða til að gefa járn aukalega ef ráðlegginum er fylgt varðandi mataræði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er RDS af járni fyrir börn ?

A

8 mg/dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað telst sem járnrík fæða?

A

Kjöt, fiskur, egg, baunir og linsur
- C-vítamín eykur nýtingu járns !

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þarf að vita um mjólkurtegundir fyrir börn ?

A
  • Ungbarnablöndur til 6 mánaða aldurs
  • Stoðmjólk / stoðblöndur frá 6 mánaða: Járnbætt og hugsað sem viðbót !
  • Ekki mælt með kúamjólk á fyrsta aldursári
17
Q

Afhverju er ekki mælt með kúamjólk á fyrsta aldurs ári?

A
  • Lágt járn innihald
  • Hátt protein hlutfall: Hentar ekki börum á þessum aldri
18
Q

Hver er dagskammtur af stoðmjólk eða annarri stoðblöndu ?

A

500ml

19
Q

Afhverju er mælt með að bíða með skyr, súrmjólk, jógúrt og fituskertar mjólkurvörur fyrsta árið ?

A
  • Bæði fitusnauð og proteinrík
  • Járnsnauðar
20
Q

Hvernig hefur lélegur járnbúskapur og mikil proteinneysla vond áhrif á börn fyrsta aldursárið?

A

Lélegur járnbúskapur (áhrif á þroska 6 ára) og mikil proteinneysla (tengt hærra BMI 6 ára) - tengdist hvort tveggja mikilli neyslu kúamjólkur (>500ml/dag)
- Börn sem fengu ofmikið protein voru of þung við 6 ára aldur

21
Q

Hvernig er proteinkenningin?

A

Mikil proteinneysla tengd við aukinn vöxt og hærra BMI á barnsaldri

Ferlið: Mikil proteinneysla (Sérstaklega úr dýraafurðum) á ungbarnaskeiði –> hækkun á styrk IGF-1 í blóði –> Hraðari vöxtur –> Aukin hætta á ofþyngd og offitu í barnæsku

Viljum skiptaút kúamjólk fyrir stoðmjólk fyrsta árið !

22
Q

Hvernig á mataræði og matarvenjur að vera hjá 9-12 mánaða?

A
  • Geta til að borða flestan hollan mat
  • Venjulegur hafragrautur vs járnbættur hafragrautur (vænlegast að halda sig vi ðjárnbættan hafragraut á meðan fjölbreytni í fæðunni eykst)
  • Örvun mikilvæg !: stappa matinn, örsmáir bitar, sitja til borðs með öðrum, ýmsar samsetningar af mat með mism áferð, leyfa barninu að týna upp í sig, borða með fingrum, skeið eða öðrum áhöldum
  • þurfa að borða oftar en fullorðnir
23
Q

Afhverju þurfa börn (9-12 mán) að borða oftar en fullorðnir?

A

Magaop er minna - tæmist og fyllist fljótt

24
Q

Hvað þýðir ,,Heilsueflandi leikskóli’’ ?

A

Heilsueflandi leikskóli leggur sérstaka áherslu á að vinnna með 8 lykilþætti sem tengjast skólastarfinu:
1. Hreyfing
2. Mataræði
3. Geðrækt
4. Tannheilsa
5. Öryggi
6. Fjölskylda
7. Nærsamfélag
8. Starfsfólk

25
Q

Hverju þarf að huga að varðandi mat í leikskólum?

A

Maturinn þarf að vera:
- Hollur og góður
- Fjölbreyttur
- Öruggur til neyslu
- Að eh leyti umhverfisvænn og minni matarsóun

Umhverfi þarf að vera notalegt og rólegt:
- Nægur tími til að nærast

Leggja þarf áherslu á uppeldis- og félagslegt gildi máltíða

Æskilegt að matartíminn og umfjöllun um hollan mat séu hluti af námi barnanna

26
Q

Hvernig er hægt að hvetja börn til að prófa nýjan mat?

A
  • Sýnileiki nýja matarins og tími til að skoða hann með ólíkum skynfærum (horfa, snerta, þefa, bragða) skiptir máli
  • Hafa fyrir reglu að börn skammti sér sem mest sjálf
  • Börnin skammta sér eh af öllum mat sem er í boði en minna ef þau eru tortryggin svo þau fái tíma til að kynnast útliti, bragði og áferð
  • Bjóða matinn oftar sem meðlæti á meðan hann er nýr þannig að börnin nái smám saman að kynnast bragðinu
  • Bjóðð ekki annan mat í staðinn ef barnið vill ekki það sem er í boði. Það er hægt að bjóða ákv valkosti innan máltíðarinnar til að hún henti öllum, en börn eru fljót að komast á lagið ef þau hafa fullkomið valfrelsi um hvað þau fá að borða
  • Tryggja að maturinn sé girnilegur í augum barnanna. litir, lögun og staðsetning á disknum. Hafið matinn þannig að barnið sjái og nái í matinn, þ.e að barnið þurfi ekki að standa upp eða teygja sig langt til að ná í það sem það vill borða. Oft er ráð að hafa fleiri en einn framreiðsludisk á hverju borði til að tryggja bætt aðgengi
  • Hvetja til að smakka án allra þvingana. Þannig er æskilegra að setja einfaldar en skýrar reglur, t.d að bara megi sleppa eh einu eða tvenu af því sem er í boði í stað þess að fara fram á að barnið smakki allt
27
Q

Hvað er skaðlegt magn af koffíni fyrir 70 kg manneskju á dag ?

A

400mg/dag er til lengri tíma skaðleg
- Einn skammtur af koffíni, allt að 200mg fyrir fullorðinn 70kg einstakling hefur ólíklega áhrif á bþ og aðra heilsufarsþætti

28
Q

Afhverju eru ekki gefin nákvæm efri mörk af koffíni?

A

Ástæða þess að nákvæm efri mörk fyrir æskilega neyslu eru ekki gefin er sú að tauga- og æðakerfi einstaklinga er misviðkvæmt fyrir áhrifum koffíns
- Ekki er hægt að útiloka skaðleg áhrif ivð meiri neyslu (>200mg í einum skammti eða >400mg á dag ti llangs tíma) og sú áhætta eykst eftir því sem neyslan er meiri

29
Q

Hver eru bráð eitrunareinkenni af völdum koffíns?

A
  • Magaverkir
  • Svefnleysi
  • Höfuðverkur
  • Flensueinkenni
  • Flog

Geta komið farm við neyslu allt frá um 750 mg af koffíni hjá 70kg fullorðnum einstaklingi

30
Q

Ekki mælt með að dagleg neysla koffíns fari yfir…. hvað hjá börnum ?

A

Ekki mælt með að dagleg neysla koffíns fari yfir 2,5 mg/kg hjá börnum

  • 30kg = 75mg
  • 40kg = 100mg
  • 50kg = 125mg