Mat á þroska barna í ung og smábarnavernd Flashcards

1
Q

Hvert er markmið ung- og smábarnaverndar?

A
  • Efla heilsu, vellíðan og þroska ungra barna með reglulegum heilsufarsskoðunum ásamt stuðningi og fræðslu til fjölskyldna þeirra
  • Fylgst með vitsmuna- og tilfinningaþroska, ásamt félagslegum og líkamlegum þroska þeirra
  • Áhersla lögð á stuðning við fjölsk og þannig stuðlað að því að börnum séu búin bestu möguleg uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma
  • Mikilvægt að uppgötva sem fyrst frávik hvað heilsufar og þroska varðar og gera viðeigandi ráðstafanir
  • Bólusetningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir eru kostir ung- og smábarnaverndar?

A
  • Getur skapað jákv tengsl fjölskyldna við heilbrigðiskerfið
  • Gefur tækifæri til fræðslu og leiðsagnar við foreldra við ákv lykilaldur
  • Er sveigjanlegt kerfi eftirlits og ráðgjafar
  • Minnkar hættu á að vissar fjölskyldur í þörf fyrir þjónustu gleymist
  • Skapar ramma utan um bólusetninga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað leggur grunn að heilbrigðum þroska á fyrstu æviárum ?

A
  • Námsfærni
  • Efnahaglegri velmegun
  • Ábyrgi samfélagsþátttöku
  • Ævilangri heilsu
  • Sterkum samfélögum
  • Árangursríku uppeldi komandi kynslóða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er mikilvægt að skoða samhliða þroska og hegðun?

A
  • Líkamlega þætti s.s vöxt, sjón og heyrn
  • Almennt heilsufar barns
  • Félagslegar aðstæður

Við at á þroska þarf að skoða tengslamyndun og hvernig foreldrar lesa í tjáningu barns, fjölskkyldusögu um þroskavanda, rauð flögg og áhættuþætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig getur líðan foreldra haft áhrif á barnið?

A

Börn eru mjög næm á umhverfi sitt og getur vanlíðan foreldra valdið streitu hjá þeim. Meðfæddir eiginleikar og reynsla barnsins hefur áhrif á þroska þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Afhverju er þroskamat gert?

A

Þroskamat metur:
- Grófhreyfingar
- Fínhreyfingar
- Samskipti og leik
- Vitsmuna og málþroska

Börn þroskast mishratt. Ræður þar bæði upplag einstaklings og sú örvun og hvatning sem barnið fær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig getur þroskahömlun birst hjá ungum börnum ?

A

T.d seinkun í málþroska og/eða hreyfingum

Við allt mat á hreyfingum er mikilvægt að fylgjast með hreyfingum barnsins við frjálsar aðstæður. Eru hreyfingarnar samhverfar og jafnar eða hreyfir barnið sig lítið og virkar óeðlilega slappt/stíft ?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru hin 7 meðfæddu viðbrögð hjá börnum?

A
  1. Leitarviðbragð
  2. Gripviðbragð
  3. Gangviðbragð
  4. Babinski
  5. Skriðviðbragð
  6. Moroviðbragð (hræðsluviðbragð)
    7.Tonískt hnakkaviðbragð (skylmingarviðbragð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er þroskamat hjá 2-4 vikna m.t.t
- Grófhreyfingar
- Samskipti og leikur
- Vitsmuna- og málþroski

A
  • Grófhreyfingar: samhverfa hreyfingar hand- og fótleggja

-Samskipti og leikur: myndar augnsamband

  • Vitsmuna- og málþroski: myndar hljóð og bregst við hljóði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er þroskamat hjá 6 vikna m.t.t
- Grófhreyfingar
- Fínhreyfingar
- Samskipti og leikur
- Vitsmuna- og málþroski

A
  • Grófhreyfingar: lyftir höfði liggjandi á grúfu
  • Fínhreyfingar: Opnar lófa
  • Samskipti og leikur: Brosir
  • Vitsmuna- og málþroski: fylgir hlut eftir með augum og myndar hljóð með mism blæbrigðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er þroskamat hjá 3 mánaða m.t.t
- Grófhreyfingar
- Fínhreyfingar
- Samskipti og leikur
- Vitsmuna- og málþroski

A
  • Grófhreyfingar: Heldur höfði í nokkrar sek
  • Fínhreyfingar: Skoðar hendur
  • Samskipti og leikur: þekkir móður, sýnir leikfangi áhuga
  • Vitsmuna- og málþroski: Hjalar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er þroskamat hjá 6 mánaða m.t.t
- Grófhreyfingar
- Fínhreyfingar
- Samskipti og leikur
- Vitsmuna- og málþroski

A
  • Grófhreyfingar: Veltir sér af baki og yfir á maga, hjálpar til við að setjast upp
  • Fínhreyfingar: Flytur hluti milli handa
  • Samskipti og leikur: vill láta taka sig upp
  • Vitsmuna - og málþroski: Bablar, litast um eftir leikfangi sem það missir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er þroskamat hjá 10 mánaða m.t.t
- Grófhreyfingar
- Fínhreyfingar
- Samskipti og leikur
- Vitsmuna- og málþroski

A
  • Grófhreyfingar: Situr vel óstutt, togar sig upp í standandi stöðu
  • Fínhreyfingar: Tekur um skaft á skeið, þumalfingursgrip
  • Samskipti og leikur: leikur týndur fundinn, vinkar, klappar
  • Vitsmuna- og málþroski: Fjölbreytt babl, skilur einstaka orð, slær saman 2 kubbum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er þroskamat hjá 12 mánaða m.t.t
- Grófhreyfingar
- Fínhreyfingar
- Samskipti og leikur
- Vitsmuna- og málþroski

A
  • Grófhreyfingar: Gengur með stuðningi
  • Fínhreyfingar: Tangargrip, flettir harðspjaldabók
  • Samskipti og leikur: leikur sér með bolta, veitir mynd í bók athygli
  • Vitsmuna- og málþroski: Bregst við eigin nafni, notar 1-3 orð, tjáir eigin langanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er þroskamat hjá 18 mánaða m.t.t
- Grófhreyfingar
- Fínhreyfingar
- Samskipti og leikur
- Vitsmuna- og málþroski

A
  • Grófhreyfingar: Gengur án stuðnings
  • Fínhreyfingar: Borðar með skeið / gaffli, krotar
  • Samskipti og leikur: Bendir til að sýna áhuga, bendir á líkamshluta, sækir hlut sem beðið er um
  • Vitsmuna- og málþroski: Notar 6-10 orð, byggir turna úr 2 kubbum, skoðar mynd í bók
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er PEDS ?

A

Parent’s Evaluation of Developmental Status - Mat foreldra á þroska barna
Tilgangur:
- Að gera skoðun á heilsugæslustöðvum hnitmiðaðri
- spyrja samræmdra og réttra spurninga
- Vita hvað eigi að gera við svörin
- PEDS byggir á viðamiklum rannsóknum sem sýnir að það er há fylgni milli áhyggna foreldra á þroska barna og raunverulegs vanda
- PEDS er samið á 4-5 bekkjar lestrarstigi sem tryggir að flestir foreldrar getir lesið og svarað án vankvæða
- Spurningalistinn er til á mörgum tungumálum
- Lagt fyrir alla foreldra í 12 mánaða, 18 mánaða, 2 og hálfs árs og 4 ára skoðun. Hægt að leggja fyrir foreldra í öðrum skoðunum

17
Q

Hver eru áhyggjuefni metin á PEDS ?

A
  • Almennt / vitsmunir
  • Tjáning og hljóðamyndun
  • Málskilningur
  • Fínhreyfingar
  • Grófhreyfingar
  • Hegðun
  • Félags- tilfinningalegt
  • Sjálfsbjörg
  • Skólafærni / forskólafærni
18
Q

Hver eru algengar áhyggjuefni foreldra?

A
  • Máltjáning
  • Málskilningur
  • Grófhreyfingar
  • Fínhreyfingar
  • Almenn / vitsmunir
  • Annað: heyrir illa, sér illa, heilsufarsvandamál, fjölskylduvandamál
  • Félagslegt / tilfinningalegt
  • Hegðun
  • Skólafærni / forskólafærni
  • Sjálfsbjörg
19
Q

Hvert er eitt helsta einkenni ýmissa fatlana s.s þroskahömlunar, einhverfu og heyrnaskerðingar ?

A

Seinkun í málþroska eða óeðlilegur málþroski

20
Q

Hvað er talið vera besti staki mælikvarðinn á vitsmunaþroska barns?

A

Málþroskinn

21
Q

Hvenær byrja börn vanalega að tjá sig með orðum ?

A

Á bilinu 12-18 mánaða

22
Q

Hvenær eru börn að byrja að tengja saman 2 orð í setningu ?

A

Um 2 ára aldurinn

23
Q

Hversu mikil % 5 ára barna er með markverða seinkun í málþroska og hvernig getur það haft áhrif á nám?

A

Allt að 5-10% fimm ára barna eru með markverða seinkun í málþroska sem getur haft veruleg áhrif á framvindu náms hjá þeim, hegðun þeirra og tilfinningaþroska

24
Q

Hverjar eru helstu mismunagreiningar sem verður að hafa í huga þegar barn er seint til máls?

A
  • Málþroskaröskun
  • Heyrnaskerðing
  • Þroskahömlun
  • Einhverfa
  • Vanörvun
  • Kjörþögli (hjá eldri börnum)
25
Q

Hvað er málþroskaröskun ?

A
  • Barn á í erfiðleikum með að fylgja jafnöldrum sínum í máltökunni
  • Algengt að börn með málþroskaröskun eigi í erifðleikum með að læra að lesa
  • Málskilningur er oft skertur og barn á í erfiðleikum að skilja langar og málfræðilegar flóknar setningar
  • Málþroskaröskun fylgir börnum alla ævi og veldur félagslegum og námslegum erfiðleikum
  • Talmeinafræðingar greina málþroskaröskun hjá börnum
  • Samkv rannsóknum eru um 7,4% barna með málþroskaröskun
  • Börn með sértækar málþroskaraskanir eru oft með námsörðuleika. Þau eiga oft í erfiðleikum að eignast vini, en málþroskaröskun getur haft mikil áhrif á félagsærni. Hætta á vanlíðan í skóla
  • Mikilvægt að greina þessi börn snemma og skilgreina málörvun út frá þörfum hvers og eins
  • þannig er hægt að fyrirbyggja frekari vanda og draga úr hættu á námsörðugleikum og vanlíðan í skóla síða meir
  • Foreldrar greina frá áhyggjum af málþroska á PEDS
  • Beiðni um heyrnamælingu og athugun hjá talmeinafræðingi
26
Q

Hvað er einhverfa?

A

Einhverfa er röskun á taugaþroska sem einkennist af frávikum í félagslegum samskiptum, tjáskiptum og sérkennilegri og/eða áráttukenndri hegðun

27
Q

Afhverju er mikilvægt að greina einhverfu snemma?

A

Svo þau geti notið snemmtækrar íhlutunar sem getur aukið þroska þeirra og aðlögunarhæfni. Stytta þarf biðtímann eftir greiningu til þess að eða óvissu hjá foreldrum og skapa farveg fyrir sérhæfða og markvissa íhlutun

28
Q

Hvort greinist einhverfa oftar hjá strákum eða stelpum ?

A

Strákum

29
Q

Hver eru rauð flögg við 12 mánaða skoðun um einhverfu ?

A
  • Ekkert babl til staðar
  • Engar bendingar / annað látbragð til staðar
  • Afturför í þroska
  • Systkini / foreldri með einhverfurófröskun
30
Q

Hver eru rauð flögg við 12 mánaða skoðun um einhverfu ?

A
  • Ekkert orð til staðar
  • Stöðnun eða afturför í þroska
  • Systkini / foreldri með einhverfurófsröskun

þroskamat við 18 mánaða aldur:
- Barn bendir ekki til að sýna áhuga
- Notar ekki 6-10 orð

30
Q

Hvað er skoðað í Brigance þroskaskimun í 2 og hálfs árs og 4 ára skoðun ?

A

Skólafærni / forskólafærni
- Magnhugtök
- Persónulegar upplýsingar
- Lestrarfærni / forlestrarfærni

Samskiptafærni
- Málskilningur
- Orðaforði
- Málfærni

Hreyfifærni
- Sjón
- Fínhreyfingar
- Grófhreyfingar

31
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir þroska- og hegðunarvandamálum ?

A
  • Fósturskaði (t.d sýkingar, vímuefnaneysla, reykingar)
  • Vandamál við fæðingu (t.d fyrirburi, lág fæðingarþyngd)
  • Heilbrigðisvandamál
  • Fæðingargalli (s.s Downs syndrome)
  • Atvinnuleysi, fátækt
  • Ofbeldi eða vanhirða
  • Ef fas og útlit foreldra gefur til kynna að þeir séu leiðir, reiðir, einmanna, þunglyndir, kvíðnir, hjálparvana, dofnir, undir áhrifum lyfja/vímuefna eða með lítði sjálfstraust
  • Lágt menntunarstig foreldra
  • Ef foreldrar eru illa læsir
  • Ungir foreldrar
  • Ef foreldrar hafa flatt geðslag, brosa sjaldan til barnsins og/eða hafa lítil samskipti við barnið
  • Ef foreldri greinir frá áhyggjum varðandi hegðun, félags-, sjálfsbjargar- eða grófhreyfifærni barnsins
  • Ef foreldri greinir frá takmörkuðum félagslegum stuðning ( þ.e enginn annar hjálpar við uppeldi barnanna)
  • Ef foreldri kennir barni ekki nýja hluti, talar ekki við það um leikföng og hluti og leikur ekki við barnið
32
Q

Hvað er mikilvægt að hafa í huga ef grunur er um frávik hjá börnum ?

A
  • Gott samstarf milli heilsugæslunnar og leikskólanna er mikilvægt
  • Þjónusta á þjónustumiðstöðvum getur m.a falist í málþroskamati, sálfræðiathugun, eða ýmis konar ráðgjöf. Allur stuðningur byggir á góðu samstarfi foreldra og leiksóla
  • Hægt er að vísa börnum á HTÍ í heyrnamælingu og mat á málþroska ef áhyggjur koma fram í 18 mán skðun. Hjá eldri börnum fer málþroskamat fram á vegum leikskólaþjónustu
  • Börnum með alvarleg frávik, s.s þroskahömlun eða einhverfu er vísað á Ráðgjafar og greingarstöð (RGR) eftir að frumgreining hefur farið fram. Ef grunur vaknar um einhverfu við 18 mánaða skoðun er hægt að vísa beint á RGR
  • Þegar um börn á leikskóla- eða grunskólaaldri er að ræða þarf frumgreining að hafa farið fram áður en barninu er vísað á Ráðgjafar- og greiningarmiðstöð. Athuganir og þroskamælingar fara þá fram í nærumhverfi barns á vegum skólaþjónustu leiksóla og grunnskóla, heilsugæslu eða hjá sjálfstætt starfandi sérfræðingum.
33
Q

Hverjar eru algengustu ástæður tilvísana 0-2 ára barna til Ráðgjafar- og greiningarmiðstöðvar?

A

Hreyfihamlanir, almennur seinþroski, einhverfa, blinda.