Meðgöngureynslan - áhrif líðan móður, barns og fjölskyldu Flashcards
Hvað flokkast undir áhættumeðgöngur?
- Háþrýstingur á meðgöngu, meðgöngueitrun
- Sykursýki á meðgöngu
- Blæðingar á meðgöngu
Hvað er meðgönguháþrýstingur ?
- BÞ-hækkun eftir 20 vikna meðgöngu
- BÞ >140/90
- Engin eggjahvíta í þvagi
- BÞ verður eðlilegur eftir fæðingu
Mikilvægt að fylgjast með e. fæðingu –> ef 12 vikur líða eftir fæðingu og hún er ennþá með háan = krónískur háþrýstingur
Hvað er meðgöngueitrun?
Hækkaður BÞ eftir 20 vikna meðgöngu og eggjahvíta í þvagi
- BÞ > 140/90
- Eggjahvíta > 0,3g í sólarhringsþvagi
- Bjúgur fylgir oft en er ekki lengur hluti af skilgreiningunni þar sem um 80% kvenna fá bjúg á meðgöngu
Hefur áhrif á starfsemi nýrna (verður proteinmiga (protein í þvagi))
Hver er eina lækningin við meðgöngueitrun?
Fæðingin sjálf
- Gangsetning fæðingar ef versnandi ástand eða ef fullri meðgöngu er náð
- Stundum þarf að gera keisara ef um mjög slæma eitrun er að ræða +(fulminerandi pre-eclampsia eða eclampsia) eða ef meðgöngulengd er <34 vikur
Hver eru einkenni um versnandi meðgöngueitrun?
- Slæmur höfuðverkur
- Sjóntruflanir, flyksur fyrir augum, eldglæringar, þokusýn
- Verkur yfir epigastrium yfir lifrarstað
- Hratt vaxandi bjúgur
- Almenn vanlíðan s.s ógleðitilfinning aukin aftur
- Minnkandi þvagútskilnaður
Hvernig er skimað fyrir meðgöngueitrun?
- BÞ mælingar
- þvagstix f. eggjahvítu
- Legvaxtarrit
- Bjúgmyndun
- þyngdaraukning
Hvernig er meðferðin á meðgöngueitrun eftir greiningu ?
- Hvíld og hugsanleg innlögn / dagdeildareftirlit
- Eftirlit með vellíðan fósturs
- Blóðrannsóknir
- þvagútskilnaður, útskilnaður eggjahvítu
- BÞ-lækkandi lyf
Hvernig er eftirlit EFTIR fæðingu hjá konum með meðgöngueitrun?
- Ástand lagast ekki alltaf strax eftir fæðingu, getur vernsað til muna
- Um 50% fæðingarkrampa koma fram á meðgöngutímanum
- Fylgjast þarf áfram með BÞ og einennum um versnandi ástand
- Magnesíum súlfat meðferð
Hverjir eru flokkar sykursýki á meðgöngu ?
- Insúlín háð sykursýki (IDDM)-erfiðara
- Insúlin óháð sykursýki (NIDDM)
- Meðgöngusykursýki (gestational diabetes), kemur fyrst fram á meðgöngu, hverfur oftast eftir meðgöngu
- Skert sykurþol á meðgöngu (abnormal glucose tolerance)
Vinna með matarræði og hreyfingu til að viðhalda eðlilegum sykri
Hverjar geta verið afleiðingar sykursýki á meðgöngu?
- insúlínHÁÐ sykursýki?
- Aukin tíðni fósturgalla
- Aukin tíðni meðgöngueitrunar
- Hærri burðarmálsdauði
- Macrosomia (þungburi)
- Polyhydramnion
- Fyrirburafæðingar
- Vaxtarskerðing erfiðleikar við bs-stjórnun
- Aukin tíðni á hypoglycemiu
- Augnbotnabreytingar geta versnað
- Nýrnarvandamál geta versnað
Hverjar geta verið afleiðingar sykursýki á meðgöngu?
- InsúlínÓHÁÐ sykursýki, meðgöngusykursýki ?
- 90% tilfella af sykursýki á meðgöngu
- 50% eru með sykursýki 15 árum síðar
- Macrosomia
- Erfiðar fæðingar ef barnið er stórt, axlarklemma
- Polyhydramnion
- Andvana fæðingar
Hvernig er meðferð við sykursýki á meðgöngu ?
- Náið blóðsykurkontrol (bs milli 4 og 7 mmol/l)
- Snemmsónar, ákvörðun meðgöngulengdar
- Nákvæm sónarskoðun við 18-19 vikur
- Hjartaómskoðun fósturs
- Reglulegar sónarmælingar á vexti fósturs og legvatnsmagni
- Skimun fyrir meðgöngueitrun og versnun á nýrnavandamálum og augnbotnaskoðun
- ?fæðing gangsett við 39-40 vikur
Hver eru helstu vandamál barna sykursjúkra mæðra?
- Mjög stór, insúlín er vaxtarhvetjandi
- Eru með hyperinsulinemiu
- Eftir fæðinguna er hypoglycemia algeng, þarft oft að leggja inn á vökudeild og gefa glúkósu í ææð
- Macrosomia getur valdið trauma í fæðingu, s.s axlarklemma
- Auknar líkur á nýburagulu
- Auknar líkur á öndunarörðuleikum v/minna surfactant (þan lungna)
Hverjar eru oft orsakir blæðinga á fyrsta þriðjungi meðgöngu?
- Fósturlát
- Utanlegsfóstur
- Mólarþungun
- Blæðing frá leghálsi
- óskýrð blæðing
Hvað er mólarþungun?
þar verður óeðlileg fjölgun á troboblast frumum í fylgjunni, verður ekki eðlileg frjóvgun / stækkun á eggi. Verður auknun á þessum fylgivef => jákv próf en verður ekki lífvænlegt fóstur (1/1.100 þungunum)