Geðheilbrigði grunnskólabarna Flashcards

1
Q

Hver er skilgreiningin á heilbrigði?

A

Heilsa / heilbrigði er þar sem líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan er til staðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er Geðheilbrigði?

A
  • Er andleg vellíðan þar sem einstaklingurinn þekkir getur sína og styrkleika, tekst á við streitu sem getur fylgt daglegu lífi og er virkur í samfélaginu
  • Hugtakið er laust við sjúkdómsástand
  • Geðheilbrigði getur ekki verið aðskilið líkamlegri, andlegri og félagslegri virkni
  • Geðheilbrigði getur verið aðskilið líkamlegri, andlegri og félagslegri virkni
  • Geðheilbrigði barna og unglinga er skilgreint út frá sálrænum, tilfinningalegum, vitsmunalegum og andlegum þroska þeirra
  • Börn sem eru með gott geðheilbrigði eru líklegri til að þroskast á eðlilegan hátt, mynda góð samskipti við aðra, njóta einberu, skynja muninn á réttu og röngu, setja sig í spor annarra og leysa vandamál sem koma upp og læra af því
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er seigla?

A
  • Seigla er eiginleii sem einstaklingur nýtir sér til að takast á við ýmsar ástæður, bæði jákvæðar og neikvæðar
  • Seigla sýnir færni einstaklingsins til að takast á við erfiðar aðstæður án þess að missa stjórn á hegðun og tilfinningum
  • Seigla víkkar þolmörk einstaklinga gagnvart ógnandi og streituvaldandi aðstæðum - eykur mótlætaþol
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á þróun seiglu hjá fólki ?

A

Seigla þróast yfir ákveðinn tíma hjá einstaklingi og þar koma ýmsar breytur inn sem hafa áhrif á þróunina, s.s lífsviðburðir, áhættuþættir, verndandi þættir ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru forvarnir?

A

íhlutun sem getur komið í veg fyrir eh ástand, dregið úr því eða komið í veg fyrir að það versni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er snemmtæk íhlutun ?

A

Einkenni til staðar og þarf að g´ripa sem fyrst inn í og veita úrræði / íhlutun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru algengustu geðraskanirnar?

A
  • Kvíði
  • Þunglyndi
  • Átraskanir
  • ADHD / ADD
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er algengasta geðröskun hjá börnum?

A

Kvíði - allt að 15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er kvíði ?

A
  • Tilfinning sem allir finna fyrir og er viðbragð við ógnvekjandi aðstæðum.
  • Hjálpsamur í eðlilegum magni t.d bregðast við aðstæðum / hættum og undirbúa sig fyrir fyrirelstur en er orðinn geðröskun þegar tilfinning kemur í aðstæðum sem er ekki ógnandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru Hugræn (andleg) einkenni kvíða ?

A
  • Áhyggjufullar hugsanir
  • Lítil einbeiting
  • Eirðaleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru Líkamleg einkenni kvíða?

A
  • Aukinn hjartsláttur
  • Sviti í lófum
  • Skjálfti
  • Svimi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvenær kemur þunglyndi oftast fyrst fram?

A

Fyrstu einkenni oft um 15 ára, ekki eins algengt og kvíði, 4-8%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru helstu eiknenni þunglyndis?

A
  • Depurð, grátur
  • Breytt matarlyst
  • Breytt svefnmynstur
  • Minnkaður áhugi
  • Vonleysi, neikvæðar hugsanir
  • Pirringur, reiði
  • Orkuleys, einbeitingarleysi
  • Sektarkennd og sjálfsásökun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Athyglisbrestur ?

A

Erfitt að halda athygli, erfiðleikar við skipulag, týna hlutum ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er ofvirkni ?

A

Erfiðleikar við að sitja kyrr, sífellt ið, tala mikið, bíða í röð, hvatvísi ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru orsakir ADHD ?

A

Eru líffræðilegar
- Erfðir útskýra á bilinu 75-90% einkenna
- Umhverfisþættir útskýra 20-30% einkenna

17
Q

Hvað er ADHD?

A

Algeng taugaþroskaröskun, 5-10% allra skólabarna
- sumir greinast með annað (ADD) en aðrir bæði (ADHD)

18
Q

Hverjar eru fylgiraskanir ADHD / ADD?

A
  • Kvíði
  • Depurð
  • Mótþróaþrjóskuröskun
  • Svefnvandi
  • Hegðunarvandi
  • Námserfiðleikar
19
Q

Hverjar eru 3 helstu tegundir átraskana?

A
  1. Lystarstol (anorexia, nervosa)
  2. Lotugræðgi (Bulimia nervosa)
  3. Lotu-ofát (binge eating)
20
Q

Hvað er sjálfskaði?

A

Vísvitandi líkamlegir áverkar eða eitrun sem einstaklingur veldur sjálfum sér (Vill að því er virðist deyja) - sem er í mótsögn við ætlaðan tilgang (vill í raun lifa).
Sjálfskaði er þegar einstaklingur skaðar sjálfan sig viljandi með það að markmiði að finna fyrir sársauka. þetta sýnir fram á tilfinningalegan óstöðugleika unglings

21
Q

Hverjar eru helstu aðferðir sjálfskaða?

A
  • Rispa / skera
  • Eitrun vegna ofskammts lyfja / fíkniefna / hreinsiefna
  • Herða að hálsi
  • Slá / kýla líkamshlutum (höfði / hnefa)
  • Brenna eða stinga líkamann
  • Klóra / klípa / kroppa t.d í gróandi sár

Nokkuð algengt að nota fleiri en eina aðferð

22
Q

Hvert er algengi sjálfskaða?

A
  • Árlegt algengi er u.þ.b (10%-18%) meðal unglinga og hjá öllum aldurshópum u.þ.b 0,5%. Byrjar oftast á aldrinum 12-18 ára
  • 3-4x algengara hjá stelpum
  • Algengara meðal unglinga sem eru ,,viðkvæmari’’ fyrir vegna félagslegra aðstæðana
  • 5-10% unglinga sem byrja að skaða sig eiga erfitt með að hætta
  • Sjálfsvígstíðni er talin vera um 0,1-0,5% yfir 10 ára tímabil
23
Q

Hver er algengasta aðferðin í sjálfskaða?

A

Skurðir (allt að 56%) - vilja ekki deyja
- algengara hjá stelpum
- meiri smitáhrif

24
Q

Hver er algengasta ástæða komu á sjúkrahús ?

A

Lyfjainntaka (allt að 21%) - vilja frekar deyja

25
Q

Hverijr eru áhættuþættir fyrir sjálfskaðandi hegðun ?

A
  • Álagsþættir heima s.s samskiptavandi, ofbeldi á heimili, neysla, tíðir flutningar, geðrænn vandi foreldris
  • Álagsþættir í skólanum / félagslífinu s.s félagsleg einangrun, einelti, námsvandi, ástarsorg
  • Tilfinningalegur óstöðugleiki s.s reiði, pirringur, hvatvísi, spenna
  • Geðrænn vandi s.s kvíði, depurð, neysðal
  • Hegðunarvandi s.s slök reiðistjórnun, erfitt að fylgja reglum, lágt mótlætaþol, hvatvísi
  • Fötlun eða þroskafrávik s.s vera ,,öðruvísi’’
  • Lágt sjálfsmat / sjálfstraust þ.e að unglingi finnist hann eki nógu góður, klár, skemmtilegur, fyndinn
  • Áföll s.s kynferðisleg mistnotkun, annars konar ofbeldi
26
Q

Áhrif samfélaga og unglinga á netinu á sjálfskaða- og sjálfsvígshegðun
- Hver eru jákvæð áhrif ?

A

Samfélag þar sem unglingar…
- Deila reynslu sinni meðal jafningja og finna skilning og samkennd
- Fá samhyggð frekar en ráðleggingar
- Eiga samskipti við aðra í sambærilegum vanda
- Skiptast á um að veita stuðning og þiggja stuðnig
- Upplifa að skipta máli, vera einhvers virði, vera tekinn alvarlega
- Fá hvatningu til að leita sér aðstoðar
- Finnast þeir fá meiri og gagnlegri upplýsingar heldur en t.d með bæklingum eða ráðleggingum annarra

27
Q

Áhrif samfélaga og unglinga á netinu á sjálfskaða- og sjálfsvígshegðun
- Hver eru neikvæð áhrif ?

A

Samfélag þar sem..
- Normalisering á sjálfskaða / sjálfsvíghegðun
- Áherslan er á skilning og samhyggð en ekki á að drag úr / hætta sjálfskaða - sjálfsvígshegðun
- SKipst ert á sjálfskaða - sjálfsvígsaðferðum
- Ekki er talin þörf á aðstoð eða að leita til foreldra
- Hægt er að finna félaga sem er tilbúinn að verða samferða í dauðann
- samanburður er á alvarleika aðferða og hverjum líður mest illa

28
Q

Hvað greinir á milli sjálfskaðahegðunar og sjálfsvígstilrauna?

A

Sjálfskaðahegðun:
- algengari, tíðari, oft aðrar aðferðir og afleiðingar sjaldnast banvænar
- Meiri undirliggjandi spenna, tilfinningalegur óstöðugleiki og hvatvísi
- Smitáhrif algengari s.s vinur/vinir líka að skaða sig - netsamsipti sem tengjast sjálfskaða
- Meirihluti unglinga sem skaða sig hafa ekki sjálfsvígshugsanir

SJálfsvígstilraunir
- Ef vafndinn nær að þróast getur það leitt til sjálfsvígstilrauna
- Sjálfsvígshætta er mest hjá þeim sem: skaða sig til að lina mikla andlega vanlíðan, skaða sig í einrúmi og láta ekki vita

29
Q

Hvað er Boðgreiningin (Transactional analysis) ?

A

Boðgreiningin er sálfræðikenning sem hjálpar okkur að útskýra afh við hugsum, hegðum og líður eins og við gerum. Byggt á 3 meginreglum:
1. Við höfum öll 3 ‘‘egó-stig’’
2. Við eigum öll í samskiptum við aðra og okkur sjálf
3. Við virkjum ‘‘egóið’’ okkar í samskiptum sem getur leitt til neikvæðra tilfinninga, átaka ofl

30
Q

Hvað er ,,Foreldrasjálf’’ ?

A
  • Tilfinningar, hegðun og viðhorf sem við lærðum frá okkar foreldrum. felur í sér viðbrögð og svör eins og foreldrar okkar notuðu
  • Jákvætt foreldrasjálf: umhyggja, hjálpsemi
  • Neikvætt foreldrasjálf: gagnrýnin, refsandi
31
Q

Hvað er ,,Fullorðinssjálf’’ ?

A
  • Að bregðast við aðstæðum hér og nú án þess að því fylgi tilfinningar. Oft jafningjasamskipti
  • Eru samskiptin drifin af forvitni og samkennd eða af ásökun eða gagnrýni? það getur sagt til hvort þú er í fullorðinssjálfi
32
Q

Hvað er ,,Barnasjálf’’?

A
  • Hugsanir, tilfinningar, hegðun sem við lærðum sem barn
  • Jákvætt barnasjálf: forvitni, leikur, skapandi, opin, gleði
  • Neikvætt barnasjálf: Sektarkennd, kvíði, hræðsla, reyna að þóknast öðrum, flýja
33
Q

Hva ðer Díalektísk atferlismeðferð (DAM) ?

A

Samþætting á HAM og sálfræði austurlenskrar speki. Meðferð til að læra að þekkja og stjórna tilfinningum og hegðun. Kenna færni til að nota í stað hegðunar sem veldur vanlíðan. Díalektískt þýðir að 2 andstæðar hugmyndir geta verið réttar á sama tíma og geta þá skapað nýjan sannleika. Díalektískar aðferðir er jafnvægi á milli þess að gangast við raunveruleikanum eins og hann er og breyta því sem þarf að breyta með því að taka ábyrgð á eigin hegðun / líðan.

  • Núvitund ( eykur færni í að átta sig á eigin viðbrögðum
  • Streituþol (dregur úr hvatvísum viðbrögðum)
  • Tilfinningastjórnun (dregur úr tilfinningalegum óstöðugleika)
  • Samskiptafærni (Bætir samskipti og sambönd)
  • Gana hinn gullna meðalveg ( bætir samskpiti foreldra/ unglinga)
34
Q

Hver er tilgangur fjölskylduteymis?

A

þjónusta við börn með tilfinningavanda, félagslegan vanda, hegðunarvanda og þroskafrávik. samþætta meðferðaráætlun þvert á stofnanir