Atvinnu og umhverfisheilsuvernd Flashcards

1
Q

Hvað er í aðalhlutverki í atvinnu og umhverfisheilsuvernd og hvernig er hægt að innleiða því í hjúkrun?

A
  • Forvarnir eru í aðalhlutverki
  • Hópar eru misjafnlega útsettir fyrir áhættuþáttum

Innleiða í hjúkrun – greiningaferli:
> spyrja út í starf - búsetu – áhugamál og
umhverfisþætti
> Ef það er eitthvað í sögunni einstaklinga sem getur útskýrt einkenni sem hafa áhrif á heilsu, þá er mikilvægt að spyrja nánar út í þessa þætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er skilgreiningin á umhverfisheilbrigði?

A
  • Umhverfisheilbrigði samanstendur af þáttum sem hafa áhrif á heilbrigði og lífsgæði einstaklinga
    > efnislegir þættir, efni og efnamengun, líffræðilegir þættir, félagslegir þættir, sálfélagslegir þættir o.fl. í umhverfinu eru áhrifaþættir.
  • Umhverfisheilbrigði vísar einnig til kenninga og færni í að meta, lagfæra, stjórna og fyrirbyggja þætti í umhverfinu sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu bæði í nútíð og framtíð (dæmi: Loftmengun í dag, Asbest áður fyrr).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru nokkrar staðreyndir um umhverfisheilbrigði?

A
  • Umhverfisheilbrigði – samspil umhverfis og einstaklinga
  • 25% af sjúkdómum sem hægt er að fyrirbyggja má rekja til
    umhverfisþátta
  • Viðfangsefni t.d. súrt regn, skortur á grænum svæðum, afleiðingar hlýnandi loftslags, þróun efnavopna, matvæli og mengun þeirra, sníkjudýr í matvælum, umferðarmengun, mengun iðnaðar, hættur í vinnuumhverfi
  • Loftmengun, hávaðamengun og áhrif loftslagsbreytinga eru helstu áhættuþættirnir fyrir daglega heilsu og velferð
    Evrópubúa - Umhverfisstofnun Evrópu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þarf að hafa í huga með umhverfisheilbrigði?

A
  • Umhverfið er félagslegt, líffræðilegt, menningarlegt og pólitískt
  • Hversu vel þessir þættir fara saman er undirstaða þess að heilbrigði umhverfisins sé ákjósanlegt
  • Þurfum að vera meðvituð um leiðir til að hafa áhrif
    > Unnið er að stefnumörkun til að taka á skaða – lög og reglur settar, alheimsviðmið – milliríkjafundir osfrv.
    > Aðilar, t.d. fagaðilar geta haft áhrif
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig tengjast lífshættir við umhverfisheilbrigði? En heimili, skóli, vinnustaður og nær samfélag?

A

Lífshættir:
> Þjóðfélagsstaða segir ýmislegt um lífshætti
> Bæði að skoða umhverfi og einstaklinga
> Ýmsir heilsufarsþættir andlegir

Heimili – Skóli – Vinnustaður – Nær samfélag
> Sjúkdómsvaldar í umhverfinu, bæði náttúrulegir, líffræðilegir, efnaþættir og félagslegir þættir geta haft áhrif á heilsu einstaklinga.
> Auk þess geta samfélagslegir þættir haft áhrif á heilsu eins og notkun lands, flutningar, iðnaður og ræktun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig tengist loftgæði, vatnsgæði, húsnæði, fæða, úrgangur og geislun umhverfisheilbrigði?

A

Loftgæði:
> Mengun - Ozon, kolmónoxíð, köfnunarefnisdíoxíð, súlfur díoxíð, fok, blý, brennisteinssýra
> Einkenni um léleg loftgæði koma einna helst fram í einkennum í öndunarvegum

Vatnsgæði:
> Nægilegt hreint vatn?
> Lega grunnvatns

Húsnæði:
> Hvernig húsnæði – eða ekkert húsnæði?
> Getur haft áhrif á bæði líkamlega heilsu t.d. ofnæmi, sýkingar o.sfrv. og andlega heilsu t.d. lýsing, þrengsli o.sfrv.

Fæða:
> Er nægilegt framboð af góðri fæðu – verðlagning fæðu og neysla
> Ýmsar sýkingar, vannæring, offita

Úrgangur:
> Óendurvinnanlegur úrgangur
> Nálægð við íbúðabyggð

Geislun
> Útfjólublá geislun
> Geislun frá framleiðslu kjarnorku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvers vegna er umhverfið mikilvægt viðfangsefni heilbrigðisstétta?

A
  • Með hnattvæðingu breiðast sjúkdómar hratt út á milli landa/heimsálfa
  • Loftslagsbreytingar
  • Umhverfishættur til staðar í öllum heimsálfum
    > Á Íslandi er t.d. hætta á jarðskjálftum, jarðhruni og flóðum

> Umhverfið er mikilvægt viðfangsefni heilbrigðisstétta þar sem hjúkrunarfræðingar geta haft áhrif með fræðslu, samvinnu, íhlutun/aðgerðum, heilsueflingu og gagnrýnni nálgunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þýðir Point source og Non point source í tengslum við útbreiðslu umhverfismengunar?

A
  • Point source - fastir staðir
  • Nonpointsource–dreifðmengun (t.d.Bílar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig hefur loft áhrif á útbreiðslu umhverfismengunar?

A

Loft:
> Loftmengun – sjúkdómsvaldur í loftvegum, hjarta- og
æðakerfi, ónæmiskerfi ofl.
> Loftmengun getur verið bæði innan dyra og utan dyra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðinga í útbreiðslu umhverfismengunar?

A
  • Að fylgjast með mengun, fræða, hafa áhrif á samfélagið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þarf að hafa í huga um útbreiðslu umhverfismengunar með vatni, jarðsvæði og jarðveg og fæðu?

A

Vatn:
> Takmarkaðar uppsprettur – mikilvægt að varna mengun
> Fylgjast með gæði vatns og uppsprettna

Jarðsvæði og jarðvegur:
> Hvar er úrgangur losaður – athuga bæði í fortíð og á líðandi
stund, hefur áhrif á gæði nær samfélags

Fæða:
> Innihaldslýsingar skylda en það er ekki skylda að upplýsa
um notkun skordýraeiturs t.d.
> Smitleiðir
> Certified organic eða Organic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru dæmi um viðkvæma hópa í atvinnu og umhverfisheilsu?

A
  • Þjóðfélagslegstaða
  • Börn
    > Þroskaskeið allt frá æxlun á sér stað
  • Eldra fólk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað þarf að hafa í huga með heilsu og þjóðfélagshópa?

A
  • Margar rannsóknir hafa sýnt fram á ójöfnuð í heilsufari, bæði erlendis og á Íslandi
  • Þeir sem eru verr standa fjárhagslega, hafa styttri skólagöngu og þeir sem gegna láglaunastörfum búa við lakari heilsu en aðrir
  • Sýnt hefur verið fram á félagslegan og efnahagslegan ójöfnuð innan og milli þjóða
  • Þróunun virðist vera sú að ójöfnuður í heilsufari eykst a.m.k. í Evrópu
  • Ójöfnuður kemur misjafnlega fram í einstökum sjúkdómum sem skírist m.a. af lífsstíl/heilbrigðishegðun
    > Mataræði
    > Hreyfing/líkamsrækt
    > Lífstíll
  • Aðþrengdir þjóðfélagshópar - “vítahringur fátæktar og einsemdar”
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðinga í atvinnu og umhverfisheilsu?

A
  • Greining og mat – hjúkrunarferlið
  • Áhættumat umhverfis, sem dæmi um efnaáættur:
    1. er efnið þekkt fyrir að hafa skaðleg áhrif á heilsu?
    2. hefur efnið farið út í umhverfið (mæla)
    3. hversu mikið og hvernig kemur efnið til með að komast í
    snertingu við fólk?
    4. hver er skaðsemin?
  • Fræðsla
  • Upplýsingagjöf - Réttur samfélagsþegna til upplýsinga - Beita sér fyrir heilbrigði umhverfisins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er skilgreiningin á vinnuvernd?

A
  • Vísar til samspils vinnuumhverfis, vinnuskipulags og stjórnunar
  • Vísar til aðbúnaðar, hollustuhátta, öryggis, heilsu og líðan starfsfólks (Vinnuverndarlög nr. 46/1980)
  • Vinnuvernd fer fram á vinnustaðnum sjálfum
  • Vinnuvernd – fjölfræðileg nálgun
    > Nýtur þekkingar úr ýmsum fræðigreinum: verkfræði, eiturefnafræði, líffræði, hjúkrunarfræði, læknisfræði, lýðheilsufræði, iðjuþjálfun, sjúkraþjálfun, sálfræði, félagsfræði, hagfræði o.fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þarf að hafa í huga með aðbúnað starfsfólks?

A
  • Gott og heilsusamlegt vinnuumhverfi er hluti af grundvallar mannréttindum og ætti að auka á velferð og velmegun fólks.
  • Því miður þá er vinnuumhverfi endurtekið með þeim hætti að það hefur slæm áhrif á heilsu starfsfólks, jafnvel þannig að það sé skaðlegt og valdi langtíma veikindum og örorku.
17
Q

Hvernig eiga vinnuaðstæður og heilsufar að vera?

A
  • Vinnuaðstæður eru í flestum tilfellum flókið samspil milli samstarfsfólks, undir- og yfirmanna og jafnvel viðskiptavina/skjólstæðinga
  • Þetta samspil þarf að vera í góðum jafnvægi til að viðhalda og eða efla heilsu
  • Stjórnendur og millistjórnendur eru í lykilstöðu til að hafa áhrif
18
Q

Hver eru vinnuverndarlögin?

A

Vinnuverndarlögin – nr. 46/1980

Tilgangur – að skapa ramma um:
> Öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi, sem jafnan sé í samræmi við félagslega og tæknilega þróun í þjóðfélaginu.
> Að innan vinnustaðanna sjálfra sé hægt að leysa öryggis- og heilbrigðisvandamál.

19
Q

Hvert er markmið vinnuverndar?

A
  • Mikilvægt er að vinnuverndarstarfið verði hluti af daglegri starfsemi vinnustaða þannig að það verði sýnilegt öllum sem þar starfa en markmið vinnuverndarstarfs er meðal annars að:
    > Vernda starfsfólk gegn hvers konar heilsutjóni sem stafa kann af vinnu þess eða vinnuskilyrðum
    > Skipuleggja vinnu starfsfólks með það fyrir augum að verkefnin séu við hæfi
    > Auka öryggi og draga þannig úr líkum á slysum og heilsutjóni
    > Stuðla að andlegri og líkamlegri vellíðan starfsfólks
20
Q

Hvað eru helstu áhrifaþættir á líðan og starfsánægju?

A
  • Vinnuumhverfið
  • Aðbúnaður á vinnustað
  • Öryggi
  • Hollustuhættir
  • Vinnuskipulag, stjórnun, samskipti og framkvæmd vinnu
21
Q

Hverjir bera ábyrgð á vinnustað?

A
  • Allir bera ábyrgð, hvort sem það er starfsmaðurinn sjálfur, deildarstjóri, stjórnandi eða atvinnurekandi
  • Ábyrgðin er mismikil
  • Hver og einn ber ábyrgð á sjálfum sér og sínu nánasta vinnuumhverfi
22
Q

Hverjar eru skyldur atvinnurekenda?

A
  • Atvinnurekandi ber ábyrgð á að koma á vinnuverndarstarfi
    > Gera áhættumat og áætlun um forvarnir
  • Atvinnurekendur bera ábyrgð á vinnuumhverfinu og öryggi starfsfólks á vinnustaðnum - en þeir bera ekki ábyrgð á almennri heilsu starfsfólks
23
Q

Hvernig á áætlun um öryggi og heilbrigði að vera?

A
  • Vinnustaðir eiga að meta áhættu og gera áætlun forvarnir
  • Markmiðið er alltaf að stuðla að öryggi og heilbrigði starfsfólks og koma í veg fyrir heilsutjón vegna vinnu eða vinnuumhverfisins
24
Q

Hvað eru forvarnir - áhættumat?

A
  • Ábyrgð stjórnenda – að framkvæma
  • Frjáls aðferð en hún skal ná til allra þeirra þátta í
    vinnuumhverfinu sem geta haft áhrif á heilsu og öryggi
  • Sérstaklega skal litið til starfa þar sem fyrirsjáanlegt er að heilsu og öryggi starfsfólks sé hætta búin
  • Áhættumatið á að vera skriflegt og aðgengilegt
  • Úrbótaáætlun = forvarnir
  • Stöðugar umbætur á vinnuaðstæðum
25
Q

Á hvað hefur streita áhrif (vinnutengd streita)

A
  • Sífellt fleiri rannsóknir benda á að streita hefur áhrif á:
    > Sálræna líðan
    > Uppgjöf/burnout
    > Hjartasjúkdóma
    > Meltingarsjúkdóma
    > Starfsóánægju og minni hvatningu í vinnu
    > Gæði í vinnu og þjónustu
    > Afköst
    > Nýsköpun
26
Q

Hvað þarf að hafa í huga með vinnuslys og atvinnusjúkdóma?

A
  • Atvinnurekandi ber að halda skrá um óhöpp og slys á vinnustað
  • Tilkynna fjarveruslys til Vinnueftirlitsins (fjarvera í einn eða fleiri daga umfram slysdaginn) á slóðinni: Tilkynna vinnuslys – Vinnueftirlitið (vinnueftirlitid.is)
  • Læknum ber að tilkynna um atvinnusjúkdóma til Vinnueftirlitsins– lítið er um slíkar tilkynningar
27
Q

Hvernig tengist hjúkrun vinnuslysa og atvinnusjúkdóma?

A
  • Atvinnusaga er órjúfanlegur þáttur í heilsufarsmati
  • Fátt hefur meiri áhrif á líðan og heilsu fólks en það starf sem það stundar eða stundaði
  • Atvinnuleysi og örorka eru áhættuþættir heilbrigðis