Grunnhugtök og skilgreiningar í faraldsfræði Flashcards

1
Q

Hvað er félagsleg faraldsfræði (social epidemiology) ?

A

Er undirgrein faraldsfræði sem fæsti við félagslega útbreiðslu og félagslega áhrifaþætti heilsu og sjúkdóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er Endemic (landlægur sjúdkómur) ?

A

Sjúkdómur sem hefur viðvarandi tíðni á ákv svæði eða í ákv hóp.
Dæmi: hlaupabóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Epidemic (faraldur) ?

A

Vísar til útbreiðslu sjúkdóms umfram venjulega tíðni ákv sævði eða í ákv hóp
Dæmi: Inflúensa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Pandemic (útbreiddur sjúkdómur, heimsfaraldur) ?

A

Vísar til mikillar útbreiðslu sjúkdóms innan meginlands eða alls heimsins
Dæmi: Svarti dauði, COVID

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Prevalence (algengi) ?

A

Hlutafll sjúkdóms eða slyss í hópo á tímabili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Incidence (nýgengi) ?

A
  • Hlutfall nýrra tilfella sjúkdóms eða slyss í hóp á tímabili
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Agent (sjúkdómsvaldur) ?

A

þáttur sem hefur áhrif á uppkomu eða tilurð sjúkdóms

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Host (hýsill) ?

A

Einstaklingur sem getur fengið tiltekinn sjúkdóm (Smitast)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Vector (beri)?

A

Lifandi vera sem flytur sjúkdómsvald í hýsil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er Carrier (smitaður beri) ?

A

Smitaður einstaklingur sem flytur sjúkdómsvald milli manna. HAnn getur sjálfur verið einkennalaus (‘‘asymptomatic’’), haft forstigseinkenni (presymptomatic), eða einkenni sjúkdóms (Symptomatic)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Smitstuðull (grunnsmitstuðull, basic reproduction number)

A

Meðalfjöldi einstaklinga sem smitaður einstaklingur smitar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er meinvirkni (virulence) ?

A

Geta sjúkdómsvalds til að sýkja smitaðan einstakling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er rekjanleg áhætta (attributabel risk, AR) ?

A

Hlutfall sjúkra/veikra meðal þeirra sem hafa áhættuþátt (p1) mínus hlutfall sjúkra / veikra meðal þeirra sem ekki hafa áhættuþátt (p2)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Rekjanleg áhætta í þýði (population attributable risk, PAR) ?

A

Reiknast sem hlutfall þeirra sem fá sjúkdóm í þýði (p0) mínus hlustall þeirra sem fá sjúkdóma meðal þeirra sem ekki hafa áhættuþátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er rekjanleg áhættuprósenta í þýði (PAR%)?

A

Er ((p0-p2)/p0)*100 segir til
um hlutfall sjúkdómstilfella í þýði sem má rekja til áhættuþáttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er Hlutfallsleg áhætta (relative risk, RR) ?

A
  • Hlutfall sjúkra / veikra meðal þeirra sem hafa áhættuþátt deilt með hlutfalil sjúkra / veikra meðal þeirra sem hafa ekki áhættuþátt
17
Q

Hvað eru fyrsta stigs forvarnir (primary prevention) ?

A

Að fyrirbyggja uppkpomu heilbrigðisvandamáls í samfélagshópum.
Dæmi: Heilbrigðisfræðsla til samfélagshópa (s.s kynfræðsla eða sjálfsstyrkingarnámskeið), bann við sólbekkjanotkun barna, reglur um vinnslu og geymslu matvæla, tóbaks- og áfengisgjöfl, flúor í drykkjarvatni, aðgreining akustrssefnu í umferðinni

18
Q

Hvað er annars stigs forvarnir (secondary prevention) ?

A

Að greina og meðhöndla (lækna /uppræta) heilbrigðisvandamál sem er á forstigi eða byrjunarstigi.
Dæmi: skimun t.d fyrir krabbameini, vökvatapsmeðferð við niðurgangssýki (gefa blöndu af matarsalty, sykri (og bökunarsóda) leyst upp í vatni), aðgerðir sem fyrirbyggja endurkomu einkenna

19
Q

Hvað eru þriðja sitgs forvarnir (tertiary prevention) ?

A

Að draga úr starfs- eða hreyfiskerðingu eða á annan hátt að auka lífsgæði krónískra sjúkl. þetta er hægt að gera með lyfjagjöf, skurðaðgerðum, sjúkraþjálfun og starf- og iðjuþjálfun.
Dæmi: magabandsaðgerðir, heyrnatæki eða gervilim, eða sundleikfimi fyrir langveika