Heilsuvernd skólabarna Flashcards

1
Q

Hvers vegna er skólaheilsugæsla?

A

Byggir á sterkum tilvistargrunni
- Að geta verið í samskiptum við: öll börn á grunnskólaaldri (og foreldra þeirra) í þeirra eigin umhverfi og sinnt m.a ráðgjöf, fræðslu, heilsuvernd og heilsueflingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er hlutverk heilsuverndar skólabarna?

A

Að efla heilbrigði nemenda og stuðla að vellíðan þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eru forvarnarverkefnið hugsuð?

A
  • Skilgreina vandamálið
  • Skilgerina fræðsluþörf og setja markmið
  • Velja aðgerðir við fræðsluna
  • Skilgreina aðgerðir á öllum forvarnarstigum
  • Aðgerðir (T.d fræðsla) verður að vekja áhuga og hafa merkingu fyrir hvern hóp fyrir sig
  • Aðgerðir verða að vera jákvæðar og árangursríkar og gefa markhópi / áhættuhópi tækifæri til að æfa nýja færni
  • Aðgerðir ættu að miða að því að hafa áhrif á hegðun frekar en þekkingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert er 1.stig forvarna?

A
  • Efla þekkingu og færni nemenda í að lifa heilbrigðu lífi með skipulagðri fræðslu (6H) og einstaklingsviðtölum við nemendur um heilsu og líðan
  • Draga úr útbreiðslu smitsjúkdóma með bólusetningum
  • Stuðla að velferð nemenda í samráði við stjórnendur og starfsfólk skólans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvert er 2.stig forvarna?

A
  • Finna þau börn sem hafa frávik á sjónskerpuprófi eða víkja út af vaxtarlínuriti og útvega eða vísa á viðeigandi úrræði
  • Veita almenna heilbrigðisþjónustu í skólanum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvert er 3.stig forvarna?

A
  • Stuðla að því að langveikum og fötluðum börnum séu skapaðar viðeigandi aðstæður og umönnun í skólanum í samvinnu við foreldra og starfsfólk skólans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert er árangursmviðmið bólusetningar og smitsjúkdómavarna hjá skólabörnum?

A
  • Með heilsuvernd skólabarna skal stefna að því að 95% barna séu bólusett í viðeigandi árgöngum.
  • Stefnt skal að því að 95% barna séu fullbólusett þegar grunnskóla lýkur eftir 10.bekk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað felst í heilsueflandi viðtali ?

A
  • í 1., 4., 7. og 9.bekk er rætt við nemendur um lífsvenjur og líðan - oft í tengslum við skimanirnar
  • Markmið þessara viðtala er að meta fæðsluþörf nemanda og styrkja vitund hans um eigin heilsu og líðan. Eins að geta gripið til úrræða ef vart verður við vanlíðan eða áhyggjru
  • Notað áhugahvetjandi samtal sem leitar markvisst eftir og laðar fram hugsanir og tillögur nemandans sjálfs um hegðun og hugsanlega breytingu á henni. Mikilvægt að virða sjálfstæði nemandans, rétt hans og getu til að taka eigin ákvarðanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er sjónskerpupróf?

A

Prófið mælir einungis sjónskerpu (nærsýni). Ástæða getir verið til að vísa barni þó sjónskerpupróf komi eðlilega út:
- ef barn pírir augu við sjónprófið
- ef barn kvartar um tíðan höfuðverk - ættum að spyrja um það
- ef barn er með lestrarörðuleika
- ef barn kvarar um lestrarþreytu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afhverju þarf að vita hæð og þyngd barna?

A

Markmið er að stuðla að eðlilegum vexti og þroska barna. Hæð og þyngd er að miklu leyti erfðafræðilega ákveðinn. Því fylgja nánast allir sinni línu á vaxtarlínuriti. Barn sem víkur út af kúrfu um 2 staðalfrávikslínur miðað við fyrri þróun á að vísa til heimilislæknis.
Ástæður frávika á vexti geta t.d verið
- arfgengir þættir
- vanstarfsemi skjaldkirtils eða aðrar hormónatrufalnir
- Truflun á fæðuupptöku
- félaslegir þættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru H-in 6

A
  • Hollusta
  • Hvíld
  • Hreyfing
  • Hugrekki
  • Hamingja
  • Hreinlæti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly