Brjóstagjöf, áskoranir og lausnir Flashcards

1
Q

Hvenær er mælt með að brjóstagjöf hefjist eftir fæðingu?

A

á fyrstu klukkustund eftir fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eiga börn að vera lengi eingöngu á brjósti?

A

fyrstu 6 mánuði lífsins og áfram með annarri fæðu til 2 ára eða lengur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru algengustu ástæður þess að konur hætta brjóstagjöf á fyrstu vikunum?

A
  • Sárar geirvörtur
  • Erfiðleikar við að leggja barn á brjóst
  • Ónóg mjólkurframleiðsla
  • Hæg þyngdaraukning barns
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig stuðning þurfa konur í brjóstagjöf?

A

Samfelldan stuðning og helst alltaf sama manneskjan að fylgjast með ekki alltaf ný og ný.
Starfsfólk þarf að hafa þekkingu og reynslu af brjóstagjöf og er þjálfun heilbrigðisstarfsfólk mikilvæg.
Face to face: setjast niður með konunni, hlusta á það sem hún hefur að segja, horfa á brjóstagjöfina og leiðbeina og leiðrétta. Sumar þurfa sérhæfðan stuðning brjóstagjafaráðgjafa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru helstu ástæður tilvísanna til brjóstaráðgjafa?

A
  • Erfiðleika við að leggja barnið á brjóst / Barn sem tekur ekki brjóst
  • Sársauki og sár á geirvörtum
  • Verkir við brjóstagjöf
  • Ónóg mjólkurframleiðsla
  • Aðstoð við að losna við mexikanhatt
  • Óværð, atferli barnsins ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru helstu vandamál hjá… í brjóstagjöf
- Hjá móður?
- Hjá barni?

A

Móðir:
- D mer (Dysphoric milk ejection)
- Brjóst og geirvörtur
- Sár á geirvörtum
- Sársauki
- Stíflur
- Sýkingar
- Of mikil mjólkurframleiðsla
- Of lítil mjólkurframleiðsla
- Aðgerðir á brjóstum

Barn:
- Barn sem tekur ekki brjóst
- Munnur: tunguhaft, varahaft, hár gómur, heill gómur, sog- og leitunarviðbragð
- Almennt útlit
- Veikindi og meðfæddir gallar
- Hæg þyngdaraukning
- Bakflæði
- ,,magaóþægindi’’

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er gert í vitjunum?

A
  • Líkamsmat á barni, gómur, tunga, tónus ofl
  • Atferli barnsins
  • Líkamsmat á móður
  • Saga móður: sjúkdómar, aðgerðir, lyf
  • Hvernig var fæðingin? blæðing? fylgjubiti?
  • Hvernig voru fyrstu dagarnir í brjóstagjöf? þyngdartap á 3 sólarhring?
  • Back to basic: hvernig leggur konan barnið á brjóst? tekur barnið brjóstið rétt? stuðningur við líkama barnsins? horfum á gjöfina. Ef mexikanhattur, rétt notkun?
  • Virk hlustun: viðurkenna vandamálið, hvað heldur konan að sé vandamálið, hvað vill konan
  • Nálgun sbr nálgun við konu í fæðingu: stuðlar að oxytósínlosun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða tvennt er mjög mikilvægt í ráðgjöf og stuðning kvenna þar sem brjóstagjöf gengur illa?

A
  1. Brjóstagjöf er ákv norm í samfélaginu. Partur af eðli mannsins
  2. Konum finnst þær hafa brugðist í móðurhlutverkinu ef illa gengur. Ákv sorg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sog barnsins
- Hvenær byrjar sogviðbrögð?
- Hvenær byrja þau að geta kyngt?
- Hvenær geta þau sogið brjóst?

A
  • Sog byrjar á 16-18.viku í móðurkviði
  • Kynging um 11.vikur
  • Getur sogið brjóst frá 28.viku

Sogmynstur breytist með aldrinum, er í fyrstu reflex en breytist með þroska taugakerfis. Fæðugjafir og sog mikilvægur mælikvarði á virkni taugakerfis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ef það er vandamál hvað varðar brjóstagjöf hvað á að skoða?

A

Back to basics
- Við mat á öllum vandamálum ætti að byrja að skoða grunninn:
* Hvernig tekur barnið brjóstið?
* Horfa á mömmuna leggja barnið á brjóst
* Líkamskoðun á barni
- Húð við húð
- Gefa barninu á annan hátt við brjóstið eða leggja það þar eftir gjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ef barn tekur ekki brjóst, hvaða lausnir er þá hægt að skoða?

A
  • Back to basic: húð við húð, lay back breastfeeding, kenna foreldrum / móður að fylgjast með merkjum barnsins um svengd
  • Líkamsmat á barni, reflexar, verkir, sog? sogþjálfun? Mexikanhattur? læknisskoðun
  • Viðhalda mjólkurframleiðslu
    -Minnka streitu í kringum gjafir
  • Þolinmæði
  • Hafa trú á að þetta muni takast
  • Ef peli: paced feeding og reyna að nota sömu taktík og við brjóstagjöf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerir lay back position / biological nurturing?

A

Oft notað ef barn tekur ekki brjóst. þá fer vel um bæði móður og barn, oxytocin flæðir auðveldlega og það kveikir á meðfæddum viðbrögðum barns, barnið leitar sjálft að brjóstinu, opnar vel munninn og barnið stjórnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Með tilliti til hvers ætlum við að skoða barn ef það tekur ekki brjóst?

A
  • Vöðvatónus: hypotone (tungan út eins og downs t.d), hypertone, stífur kjálki, torticollis
  • Almennt útlit
  • Sog- og leitunarviðbragð
  • Munnur: tunguhaft? varahaft? hár gómur? heill gómur?
  • Veikindi og meðfæddir gallar?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig veit konan hvort hún framleiði nóg af mjólk ?

A
  • Brjóstin fyllast milli gjafa
  • Barnið kyngir oft í gjöf
  • Brjóstin mýkjast eftir gjöf
  • Barnið vætir 5-6 pissubleyjur á sólarhring
  • Vaxtarkippir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig ætti þyngdaraukning barns að vera?

A
  • Eftir þyngdartap á þriðja degi ætti barnið að þyngjast um 25-30 gr/dag fyrstu 3.mánuðina og 20gr/dag 3-6 mánaða. Ath! þyngdaraukning ekki línuleg heldur meira eins og bylgja en upp á við. Við 3 mánaða ætti barnið að hafa tvöfaldað fæðingarþyngd sína
  • Börn sem eru eingöngu á brjósti þyngjast hraðar fyrstu 2-4 mánuðina sbr börn á þurrmjólk. Hægist svo oft á þyngdaraukningu eftir það hjá brjóstabörnum
  • Ef barnið er veikt getur hægst á þyngdaraukningu. Að gefa ábót með þurrmjólk lagar ekki veikindin og getur dregið úr ávinningi eingöngu brjóstagjafara
  • þyngdaraukning er oft merki um hraust barn en stundum hægri á þyngdaraukningu hjá heilbrigðu barni, hluti af einstöku / eðlilegu þyngdarmynstri barnsins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða ástæður geta verið fyrir hægri þyngdaraukningu barns?

A
  • Fæðingarsagan og sængurlegan: á fyrstu vikunum gott að hafa í huga hvernig var fæðingin og fyrstu dagarnir. Var konan gangsett? Meðgöngusykursýki? Blæddi mikið í fæðingunni? Líkur á að það sé fylgjubiti eftir? Fyrirburi? síðburi? Var barnið veikt? var móðir veik? fékk barnið gulu? mikið þyngdartap á 3ja degi?
  • Heilsa móður: Ónóg mjólkurframleiðsla, hormónasjúkdómar? Glasafrjóvgun? hypoplasia? er hún búin að vera lasin? andleg líðan? álag í foreldrahlutverki?
  • Almenn líkamsskoðun á barni
  • Ástæðan ekki endilega sú að það er ekki næg mjólk, stundum nær barnið ekki að drekka það sem til er. Hvernig er atferli barnsins? hversu lengi og hversu oft drekkur það brjóst? er það að pissa vel? sefur það allar nætur? er það svangt ?
  • Svangt barn hefur ekki næga orku til að sjúga brjóstið svo gagn sé að. Barnið getur orðið latt og sofnað fljótlega eftir að það byrjar að sjúga
  • Snuðnotkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað gæti það þýtt ef barnið er fyrir utan línurnar á vaxtarkúrvunni?

A
  • Ef barnið er fyrir utan línurnar þá eru meiri líkur á að eh sé athugaverkt - læknisskoðun. 3 af 100 ,,eðlilegum’’ börnum eru á þessu svæði, stundum vegna þess að foreldrar eru smávaxnir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Skiptir það máli að barnið fylgi alltaf sinni línu (í kúrvu) ?

A

Yfirleitt eki. Snýst um meðaltal mælinga hjá 100 börnum - kúrvan sléttuð út frá því. Börn vaxa hægar og hraðar á tímabilum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða lausnir eru til við hægri þyngdaraukningu?

A
  • Hvað vill mamman gera? Er hún tilbúin í að reyna að vinna að því að auka mjólkina ef það er vandamál?
  • Horfa á brjóstagjöfina - check the basics: rétt grip? heyrist kyngingarhljóð. Ef mexikanhattur - er hann ástæðan? Er hægt að auka tíðni brjóstagajafa - leggja á bæði brjóstin í hverri gjöf. þarf að auka framleiðsluna? Pumpa og handmjólka eftir / milli gjafa
  • Er barnið svangt og þarf ábót? Ef ekki brjóstamjólk þá þurrmjólk. Gefa ,,rétt’’ magn - ekki of mikið né of lítið. Má ekki bitna á örvun brjósta. Fingurgjöf
    hjálparbrjóst? peli? gefa ábót fyrir gjöf eða ekki gjöf
  • Hentar þessu barni að fjölga gjöfum?
  • Ábót? Hvað mikið og hvernig
  • Mjólkurvigtun
  • Meta árangur: Allt eða ekki lögmálið gildir ekki her ! eitthvað er gott
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvenær og hversu mikið á að gefa í ábótagjöf ?

A
  • Ef barnið þyngist ekki nægilega:
  • Ætti að þyngjast um amk 30gr/dag eftir þyngdartap á 3 sólarhring
  • Fæðingarþyngd 2.vikna
  • Ath þyngd er ekki línulaga heldur sveiflast
  • Lágmark 120gr/viku en ekki margar vikur í röð
  • Magn fer eftir aldri, þyngd og hversu oft barnið drekkur. Vökvaþörf 150-170 ml/per/kg (5 daga-3.mánaða)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig getur móðir aukið framleiðslu mjólkar?

A

T.d með því að gefa 2-3x yfir daginn frekar en einn stórann skammt fyrir nóttina til að örva mjólkurframleiðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er Infant Dyschezia ?

A
  • þegar barn er órólegt og grætur áður en það prumpar/kúkar (oftast 5-10mín)
  • Er oft túlkað sem að barnið sé með verki eða líði mjög illa og eigi erfitt með að losa sig við hægðir/loft
  • Eðlileg hegðun!: þegar barnið er að læra að stjórna / samhæfa grindarbotnsvöðva, þarmahreyfingar og magahreyfingar
  • Tekur nokkrar vikur og er hluti af þroskaáfanga. Nudd getur hjálpað, froskastaða
  • Algengt eftir 2-3 vikna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Afh eru nýburar stundum með bakflæði?

A
  • Að vera með ónot eftir gjöf er eðlilegt til að byrja með
  • Lokan efst í maganum / þindaropið er óþroskað
  • Ef veldur ekki barninu mikilli streitu eða ef þyngist eðlilega þá er óþarfi að gera eh
  • vex oft af þeim 4-5 mánaða
  • Algengara hjá fyrirburum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Ráð við bakflæði hjá börnum?

A
  • Gefa í uppréttri stöðu (höfuð hærra en mjaðmir), útafliggjandi, halla sér aftur í brjóstagjöf, í fangi, burðarpoka, hækka undir höfði í vöggu
  • Peli ekki endilega lausnin, einkenni geta vernsað. Paced feeding minnkrar flæðið, hætta á overfedding sem gerir einkenni verri
25
Q

Hvað er D mer (Dysphoric milk ejection) ?

A
  • Líkamlegt ástand, ekki andleg ! Hormónatengt: þegar mjólkurlosunarhormónið fer í gang minnkar magn Dópamíns í líkamanum svo magn prólaktíns (mjólkurmyndunarhormónið) geti aukist. Flestar konur finna ekki fyrir þessu en hjá konum með D mer fellur magn Dópamíns óvenjulega mikið
  • Vanlíðan tend mjólkurlosunarviðbragðinu varir stutt ( < 5mín)
  • Minnkar streitu
  • Lagast oft með tímanum
  • Fræðsla mikilvægt
  • súkkulaði getur aukið dópamín!!
26
Q

Hverjar geta verið orsakir sársauka við brjóstagjöf?

A
  • Nipple stretch pain (eðlilegt fyrstu dagana)
  • Klofnar geirvörtur eða innfallnar geirvörtur (lengur að aðlagast áreitinu við sog barnsins. lagast á 2-3 vikum)
  • Rangt grip hjá barni (langalgengast !!)
  • sár á geirvörtum
  • Raynaud’s / æðasamdráttur
  • Tunguhaft, varahaft, hár gómur, gat í góm barnsins
  • Mjólkurbóla
  • Mammary constiction syndrome
  • Stálmi
  • Sýkingar: sveppa-, bakteríusýkingar, Mastitis, stíflur
27
Q

Hvernig metum við sársauka við brjóstagjöf?

A
  • Biðjum konu að lýsa sársaukanum: sviði, sársauki, brunatilfinning, kláði?
  • Skoða húð á geirvörtu: litur, mar, áferð, fleiður eða sár, glansandi húð, blæðir, verður húðin hvít/blá eeftir brjóstagjöf? mjólkurbóla?
  • Tímasetning sársauka: í upphafi, stendur alla gjöfina eða á eftir. Er sársauki á milli gjafa?
  • Staðsetning sársaukans
  • Skoða hvernig barnið tekur brjóstið (Back to basics), stelling barns og staða höfuð þess
28
Q

Hvað gerir Therapeutic Breast Massage og brjóstaleikfimi?

A
  • Eykur blóðflæði og flæði sogæðakerfið
  • Minnkar þrýsting á brjóstavefinn
  • Minnkar akút verki
  • Bætir stöðuna á brjóstunum
  • Be tender to your breasts - dansandi fingur (ekki nudda fast), brjóstið er ekki vöðvi og djúpt nudd getur valdið sársauka
29
Q

Hvernig er hægt að laga sárar gerivörtur?

A
  • Fyrirbygging er besta meðferðin; kenna rétt handtök, geirvarta ekki kramin/skökk eftir gjöf
  • Rétt grip barns á geirvörtu lykilatriði
  • Krem, gel og smyrsli er lítið rannsakað
  • Ef móðir treystir sér ekki til að gefa brjóst, hvíla í 1-2 sól, mjólka sig á meðan og reyna svo aftur
  • þvo með mildu sápuvatni án ilmefna 3x á dag. Handþvottur og almennt hreinlæti
  • Hydrogel pads: ,,gervihúð’’ fyrir geirvörtur. EKKI nota ef sýkt sár. Umbúðirnar hylgja sárið sem auðveldar uppbyggingu fruma, fyrirbyggir uppgufun og að það þorni.
30
Q

Hverju er ekki mælt með þegar kemur að því að laga sár á geirvörtum?

A
  • Ekki ráðlagt að setja móðurmjólk á órofna húð
  • EKki mælt með matarplastfilmu
  • Ekki mælt með feitum smyrslum s.s brjóstakremum, getur viðhaldið eymslum og truflað eðlilegt ferli eins og náttúrulegum smurningum montgomery kirtlanna.
31
Q

Hver eru merki um sýkingu í geirvörtu sári og hvað skal gera?

A
  • Merki: vessi í sári (gulleitur)
  • Ráð: Fucidin með hydrocortison x3/dag í 9 daga skv ávísun læknis
  • Ef sár grær ekki: taka strok, stundum þarf po sýklalyfjameðferð
32
Q

Hvernig veit konan að barnið sé að taka brjóstið rétt?

A
  • sársaukalaust
  • Geirvartan lítur eins út fyrir og eftir gjöf
  • Barnið með galopinn munninn
  • Móðir finnur brjóstið mýkist eftir brjóstagjöf
  • Ekki ,,spagettisog’’
33
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir sveppasýkingu ?

A
  • Sýklalyf
  • Saga um tíðar sveppasýkingar
34
Q

Hver eru einkenni sveppasýkingar?

A
  • Kláði
  • Pirringur í húð
  • Rauðleit og glansandi geirvarta
  • Hvítir flekkir
  • Ath munn barns
  • EF sýking er inni í mjólkurgöngum þá stingir eða sviða/brunatilfinning sem leiðir inn í brjóstið.
35
Q

Hvar getur sveppasýking komið fram við brjóstagjöf?

A
  • í munni barns
  • á geirvörtu
  • inni í mjólkurgöngum
36
Q

Meðferð við sveppasýkingu?

A
  • Gentian violet (methylrosanalin): borið á slímhúð í munni barns með bómullarpinna x1/dag í 4-7 daga og á geirvörtur og vörtubaug. Meðferð hætt e 4 daga ef einkenni horfin
  • Mycostatin mixtúra: 1-2ml borið inn í slímhúð í munni barns eftir gjöf og a.m.k 4x/dag (helst eftir hverja gjöf) í 2 vikur og á geirvörtur og vörtubaug
  • Daktar krem eða Dactacort (með sterum): á geirvörtur. þvo fyrir og eftir gjöf
  • Diflucan (Fluconazole): Töflur ef grunur um sýkingu inn í mjólkurgöngum. Teknar 4stk 150mg fyrsta daginn, 2stk annan daginn og 1stk þriðja

Hreinlæti mikilvægt. Sjóða allt sem kemur nálægt brjóstum og munni barns

37
Q

Hvernig er Raynaud’s í brjóstum?

A
  • Oftast afleiðing af lélegri sogtækni, sárum og stíflum
  • Getur verið hitamunur á andrúmslofti og í munni barnsins
  • Geirvartan hvít/blá í gjöf, eftir gjöf eða milli gjafa v/æðasamdráttar
  • Brunatilfinning / stingandi verkur
38
Q

Hver er meðferðin við Raynaud’s?

A
  • Forðast kulda: kuldi getur magnað upp einkenni
  • Hitabakstrar eftir gjöf, ullarhlífar á brjóst
  • Forðast kaffi, reykingar
  • Setja heitt á eftir gjöf
  • Nudda/þrýsta blóðflæði fram í geirvörtu
  • B6-vítamín, Kalsíum, Magnesíum
  • Kvöldrósarolía
  • Adalat (NIfedipine) ef ekkert annað virkar / alvarleg tilfelli
39
Q

Hvað er mjólkurbóla?

A
  • Hvít bóla / blaðra á vörtutoppi
  • Orsakast af stífluðum mjólkurgangi
  • Miklir verkir og sársaukafullt
  • Meðferð: hitabakstur, volg matarolía, ?epson salt bað, ekki stinga á
40
Q

Hvað er Mammary Constricion syndrome (MCS) ?

A
  • Verkir / óþægindi í brjóstinu
  • Samansafn einkenna. Oft afleiðing af sárum geirvörtum eða öðrum erfiðleikum í byrjun þar sem mamman spennir upp axlir og háls þegar barnið er lagt á brjóst sem leiðir til þess að brjóstvöðvar stífna upp vegna skerts blóðflæðis til brjósta og geirvarta.
  • Verkurinn getur verið stöðugur eða kemur og fer, kláði, kitl, bruna-sviða tilfinning eða eins og hníf sé stungið í gegnum brjóstið.
  • Einkenni oft lík einkennum sveppasýkingar eða Raynaud’s
41
Q

Hver er meðferðin við Mammary constricion syndrome (MCS) ?

A
  • Pectoral muscle massage (nudd og teygjur á brjóstvöðvanum)
  • Móðir getur gert teygjuæfingar og nuddað sjálf, ekki brjóstið heldur brjóstvöðvann
42
Q

Hvaða hormónasjúkdómar geta seinkað mjólkurmyndun?

A
  • Skjaldkirtilssjúkdómar
  • Sykursýki (kirtilvefur brjósta næmur fyrir insúlíni, líkami móður keppir við brjóstin um það insúlín sem er í boði)
  • PCOS
  • Hækkað testósterón getur dregið úr prólaktín seytun
43
Q

Hvað er Sheehansheilkenni?

A

Ef alvarleg blæðing eftir fæðingu - leiðir til frumudreps og blóðrásarvandamála í heiladingli - hefur áhrif á hormónaframleiðslu

44
Q

Hafa aðgerðir á brjóstum áhrif á mjólkurframleiðslu?

A

Brjóstastækkun: fá verri stálma til að byrja með (meiri þrýstingur inni brjóstinu til staðar)

Brjóstaminnkun: Getan til að framleiða mjólk fer eftir hversu langt er síðan aðgerðin var gerð (því lengra því betra), hvernig aðgerð var framkvæmd. Ef leitast hefur verið við að halda tengslum taug, æða og mjólkurganga gengur yfirleitt vel þó konur þurfi aðeins að hafa fyrir því að koma framleiðslu í fullan gang. Gott merki ef konan finnur fyrir breytingar á brjóstum á meðgöngu og ef lekur broddur.

45
Q

Hverjar geta verið aðrar ástæður fyrir lítill mjólkurframleiðslu?

A
  • Getnaðarvarnir
  • Reykingar
  • Aldur móður
  • Félagslegur stuðningur
  • Fyrri reynsla
46
Q

Leiðir til að auka mjólkurframleiðslu ?

A
  • Húð við húð
  • Bjóða bæði brjóstin í gjöf
  • Brjóstakreistun
  • Handmjólka eftir gjöf
  • ,,honeymoon’’ með barni ofl
  • Slökunartækni
  • Power pumping
  • Næturgjafir mikilvægar
  • Mjólkuraukandi lyf, bætiefni, te, nálastungur ofl??
47
Q

Hvernig lýsir stífla sér í brjósti?

A

Aumur hnútur í brjóstir, hægt að nudda burt, ekki roði

48
Q

Hvernig er brjóstabólga ÁN sýkingar?

A

Rautt svæði á brjósti, eymsli og þroti. Hiti undir 38,4°í < 24klst

49
Q

Hvernig er brjóstabólga MEÐ sýkingu?

A

Rautt svæði á brjósti. Flensulík einkenni. Hiti >38,5° síðustu 24klst

50
Q

Hvernig er brjóstabólga með ígerð?

A

Vel afmarkað hart bólgusvæði inni í brjóstinu. Roði þrátt fyrir sýklalyf

51
Q

Afhverju koma stíflur og brjóstabólga?

A

Oftast vegna utanaðkomandi bólgu/þrýstings á kirtilvef
- mikilvægt að skoða rétt grip barns

52
Q

Hver er meðferð við stálmi, stíflum og sýkingum í brjósti?

A
  • Kæla !!
  • létt nudd í átt að sogæðum
  • Leyfa barni að drekka að vild (eða handmjólka)
  • brjóstaleikfimi, léttar sogæðastrokur
  • Etv íbúfen
53
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir stálmi, stíflum eða sýkingum?

A
  • Sár á geirvörtu
  • Brjóst ekki ,,tæmd’’ reglulega
  • Lélegt grip barns á gerivörtu
  • Hætt snögglega með barn á brjósti
  • þrýstingur á brjóstið
  • Veikindi móður eða barns
54
Q

Ef það er brjóstasýking (mastitis) hvað á þá að gera?

A
  • Senda brjóstamjólk í ræktun ef sýklalyfjameðferð ber ekki árangur og ef endurteknar brjóstabólgur
  • ATH mikilvægt að hætta ekki brjóstagjöf þegar sýking eða stíflur - getur gert ástandið verra
55
Q

Hverjar eru afleiðingar of mikillar mjólkurframleiðslu?

A
  • Aukin hætta á stíflum og sýkingum
  • Barnið á í erfiðleikum með að ná taki á brjósti og halda sér á því vegna mikils flæðis
  • Barnið gleypir í sig mjólkina, gubbar oft eftir gjafir, loft í maga og kveisueinkenni, grænar froðukenndar hægðir, mjög mikil eða lítil þyngdaraukning
56
Q

Hvaða lausnir eru til við of mikilli mjólkurframleiðslu?

A
  • Gefa útafliggjandi eða halla sér aftur
  • Dyrabjölluaðferðin
  • Klemmuaðferðin
57
Q

Hvað gerir mexikanhattur?

A

Gagnlegt hjálpartæki ef t.d
- barn á erfitt með að taka brjóstið
- sogvandamál
- ef geirvörtur eru innfallnar
- hár gómur hjá barni
- hjálplegur fyriburum með veikt sog
- getur verndað fyrir sársauka og sárum, einnig ef mikið mjólkurflæði

58
Q

Hverjir eru ókostir við mexikanhatt?

A
  • Barnið getur verið lengi að drekka, lengi að fá nægju sína
  • Getur örvað brjóstið minna –> minni framleiðsla
  • í upphafi getur þurft meiri örvun
  • Mikilvægt að barnið taki djúpt á hattinn með galopinn munn þ.e sé ekki eingöngu fremst á túttunni á hattinum
  • Konur með stór og þung brjóst
59
Q
A