Sálfélagsleg líðan foreldra og barneignir Flashcards
1
Q
Hverjir eru áhættuþættir á fæðingareynslu kvenna?
A
- Væntingar
- Áhættufæðingar/ óvæntar ógnandi uppákomur í fæðingu
- Félagslegir þættir
- Líðan konu: líkamleg og andleg
- Persónuleikaþættir
- Stuðningur / samskipti í fæðingunni
2
Q
Hverjir eru áhættuþættir fyrir þróun fæðingarþunglyndis skv Beck?
A
- þunglyndi á meðgöngu
- Lágt sjálfsmat / sjálfsálit
- Streita / álag í umönnun barns
- Kvíði á meðgöngu
- Streutuvaldandi lífsviðburðir
- Takmarkaður félagslegur stuðningur
- Erfiðleikar í sambandinu / við maka
- Saga um þunglyndi
- Barn krefjandi / erfitt
- Sængurkvennagrátur
- Einstæðar mæður
- Fjárhagleg / þjóðfélagsleg staða veik
- Óráðgerð þungun / óvelkomin
3
Q
Hvernig er skimað fyrir fæðingarþunglyndi?
A
Með EPDS þunglyndiskvarðanum
4
Q
Hverjar eru afleiðingar fæðingaþunglyndis?
A
Hverjar eru afleiðingar fæðingaþunglyndis?
Það eru áhrif á daglegan líðan og daglegt líf móður. Það eru áhrif á líðan maka og fjölskyldu, áhrif á tengslamyndun móður og barns og áhrif á þroska barnsins.