Kynheilbrigði Flashcards

1
Q

Hvernig eru þroskabreytingar á unglingsárum ?

A
  • Líkamlegar breytingar: kynþroski, hæð og þyngd –> ná líkamlegum vexti fullorðins einstaklings
  • Vitsmunaþroski: Hlutbundin rökhugsun, formleg rökhugsun –> verða smám saman færari að beita flóknari hugsanaferli - átta sig á langtímaafleiðingum
  • Sálfélagslegur þroski: Sjálfsvitund gegn hlutverkaruglingi –> átta sig á sjálfum sér, öðlast félagslega færni, finna sér tilgang
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu verkefni unglingsáranna?

A
  • Átta sig á sjálfum sér (identity): gera sér grein fyrir eigin líkama
  • Þróa sjálfstæði (independence)
  • Mynda sambönd við aðra (Interpersonal relations)
  • Þróa flóknari rökhugsun - frá hlutbundinni rökhugsun til formlegra aðgerða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er seigla (resilence) ?

A

Seigla er það ferli þegar einstaklingur nær að vinna sig á jákv hátt, með aðstoð verndandi þátta, í gegnum neikvæð áhrif áhættaþátta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er IMAHRB ?

A
  • Byggir á þverfræðilegri þekkingu um áhættuhegðun
  • Tekur mið af fyrri kenningum um áhættuhegðun
  • Gefur yfirsýn yfir það ferli sem ýmist hvetur til eða dregur úr áhættuhegðun unglinga
  • Mjög margir þættir sem geta haft áhirf á það hvort unglingurinn stundar áhættuhegðun eða ekki
  • Rökhugsunin felst í þeim vitsmunalegu hæfileikum að viðurkenna og meta áhættusamar aðstæður
  • Er hjálplegt varðandi frekari rannsóknir á áhættuhegðun unglinga og hjúkrunarfræðileg inngrip
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir geta verið umhverfisþættir fyrir áhættusamri hegðun ?

A
  • Fátækt
  • Félagsleg einangrun
  • Menningarleg viðmið
  • Hlutverk kynjanna
  • Fjölskyldan
  • Skólinn
  • Jafningjar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir geta verið einstaklingbundnir þættir fyrir áhættusamri hegðun?

A

Þroskaþættir:
- Líffræðilegar breytinga
- Aldur við byrjun tíðablæðinga
- Vitsmunaþroski
- Tilfinningalegur þroski

Persónulegir þættir:
- Trú á eigin getu (self-efficacy)
- þekking á kynlífi
- sjálfsvirðing
- tjáskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er áhættuhegðun?

A

Hegðun sem getur haft neikvæð áhrif á heilsu. Rannsóknir hafa sýnt að áhættuhegðun sé undir því komið hvernig unglingurinn metur afleiðingarnar- er ávinningur eða tap (ekki ávinningur)
Dæmi: reykja, neysla áfengis, notun fíkniefna, áhættusöm kynhegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað geta verið verndandi þættir fyrir áhættuhegðun?

A
  • Stuðningur foreldra
  • Sjálfsvirðing
  • Trú á eigin getu
  • Velgengni í námi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er munurinn á áhættuþáttum og verndandi þáttum?

A

Áhættuþættir: eru þeir þættir sem auka möguleika á áhættuhegðun og afleiðingum þeirra

Verndandi þættir: draga úr líkum á áhættuhegðun og afleiðingum þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað veldur áhættuhegðun ?

A
  • Takmarkað aðhald foreldra - mikið frjálsræði
  • Fjölskyldur með eitt foreldri
  • Lágar tekjur foreldra
  • Vilja vera ‘‘cool’’ og vinsæl/t
  • Takmörkuð framtíðarsýn
  • slæmur félagsskapur
  • '’það kemur ekki fyrir mig’’
  • þörf fyrir viðurkenningu - nánd
  • Gera lítið úr áhættunni
  • Önnur áhættuhegðun (reykja, drekka)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvers vegna byrja ungar stúlkur að stunda kynlíf ?

A

Female adolescents said they engaged in sexual activity to avoid the label of being ‘old fashioned’

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðinga í sambandi við kynheilbrigði unglinga?

A
  • Einstaklingsviðtöl - skimun (T.d HEILUNG - greining - fræðsla og ráðgjöf um kynheilbrigði (sjálfsmynd, ákvarðanataka, ábyrgt kynlíf)
  • Bæta þekkingu
  • VInna með viðhorf
  • Vinna með færni (T.d tjáskipti, setja mörk)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvert viljum við stefna varðandi heilsueflingu unglinga sem viðkemur þeirra kynheilbrigði?

A
  • Fara frá vandamála / áhættumiðaðri hugsun / nálgun
  • Byggja upp verndandi þætti og alls kyns jákvæða þætti kynheilbrigðis og draga þannig úr áhættusamri kynhegðun (tíðni þungana, STI..)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er HEILUNG ?

A

HEIL = Heilbrigði - UNG = Unglingar / ungt fólk
- Skimunartæki, ætlað skólahjúkrunarfræðingum til að meta heilbrigði ungs fólks í framhaldsskólum.
- Metur bæði verndandi þætti og áhættuþætti
- Gefur grófa heildarsýn á heilbrigði ungs fólks (einnig kynheilbrigði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Samantekt

A
  • Unglingar eru að vaxa og þroskast og ber að hafa það í huga í starfi með þeim
  • Mikilvægt er að byggja upp verndandi þætti til að fyrirbyggja áhættusama kynhegðun unglinga
  • Nauðsynlegt er að vinna eftir ákv hugmyndafræði
  • EInstaklingsviðtöl eru dýrmæt tækifæri til að greina bæði verndandi þætti og áhættuþætti / áhættuhegðun
  • Í gegnum kynfræðslu er m.a unnt að koma þekkingu til skila, skoða viðhorf og auðvelda þeim tjáskipti um heilbrigðismál
  • það eru mörg tækifæri í gegnum kynfræðslu og kynheilbrigðisþjónustu til að byggja upp kynheilbrigði unglingsins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly