Heilbrigði,lífstíll, heilsuefling og heilsulæsi Flashcards

1
Q

Hvað er heilbrigði?

A
  • Er auðlind
  • Hefur áhrif á lífsgæði
  • '’Að skapa jafnrétti í heilbrigðisþjónustu, að bæta árum við lífði, heilbrigði við lífið og lífi við árin’’
  • Salutogenesis = Uppruni heilbrigðis
  • Pathogenesis = Uppruni sjúkdóma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða félagslegir þættir hafa áhrif á heilsu?

A
  • Félagsleg staða
  • Streita
  • Barnæska
  • Félagsleg útskúfun (t.d einelti
  • Vinna (t.d streita, hafa ekki stjórn á vinnu)
  • Atvinnuleysi
  • Félagsstuðningur
  • Fíkn
  • Matur
  • Samgöngur (t.d bílar vs hjól)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru forvarnir?

A

Forvarnir beinast að samfélagi eða hópi einstaklinga með það fyrir augum að draga úr líkum á eða koma í veg fyrir ákv sjúkdóma, t.d með ónæmisaðgerðum, fræðsluherferð og sjúkdómaleit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru 3 stig forvarna?

A

1.stig - Koma í veg fyrir vandamál, heilsuefling og heilsuvernd

  1. stig - snemmgreining og meðferð

3.stig - Endurhæfing / koma í veg fyrir örkuml og örorku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Universal prevention ?

A

Altækar forvarnir sem gagnast öllum.
- Samfélagið í heild sem óskilgreindur hópur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Selective prevention?

A

Valkvæðar forvarnir
- Ákv hópar eða einstaklingar sem eru í ákv hættu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Indicated prevention ?

A

Viðbragðs forvarnir
- Einstaklingar sem eru í mikilli áhættu eða hafa greinanleg einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Heilsuefling?

A

Atferli sem hjálpar einstaklingum að öðlast aukið vald yfir heilsu og lífi
- Einstaklingar eru hvattir af vilja um betri heilsu frekar en hræðslu um sjúkdóm - ‘‘fókusera’’ á jákvæða hætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er heilsulæsi?

A

Geta einstaklings til að afla, vinna úr og skilja upplýsingar varðandi heilbrigði - upplýsingar og þjónustu sem þarf til að taka viðeigandi ákvarðanir varðandi heilbrigði

Er háð eftirfarandi þáttum:
- Samskiptahæfni skjólstæðinga og fagaðila
- þekking skjólstæðinga og fagaðila á vandamálinu / viðfangsefninu
- Menning

Hefur áhrif á getu einstaklinga til að:
- Leita sér aðstoðar innan heilbrigðiskerfisins
- Deila persónulegum upplýsingum t.d heilsufarssögu
- Taka þátt í sjálfsumönnun og stjórnun langvarandi sjúkdóma
- Skilja stærðfræðileg hugtök eins og ,,líkur’’ og ,,áhætta’’

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eru kenningar nytsamlegar í klíník?

A

Meðferðir sem byggja á kenningum eru líklegri til að skila tilætlaðir útkomu
- Gagnreynd þekking en ekki stuðst við innsæi
- Vegakort til að rannsaka vandamál, þróaviðeigandi inngrip og meta árangur þeirra

Geta útskýrt hegðun og þar með talið hvað þarf til að breyta hegðun
- áhrif umhverfis
- ,,Afhverju’’ og ,,Hvernig’’ á að taka á vanda?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly