Viðgerð vefja Flashcards

1
Q

viðgerð vefja gerist með tvennum hætti

A

endurnýjum => vefurinn endurnýjar sig í upprunalegt ástand

græðsla með örvef => vefurinn hefur ekki endurnýjunarhæfileika, líka ef stoðþættir skemmast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvaða frumurgerðir eru að fjölga sér í viðgerð

A

parenchyma frumur
æðaþelsfrumur
fibroblastar

–> stýrt af vaxtarþáttum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

eitt meginhlutverk vaxtarþátta er m.a. að yfirvinna eftirlitsstaði með því að aflétta bælingu á ensímum

A

sem hvetja frumuhringinn áfram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

vaxtarþættir eru framleiddir af

A

leucocytum/macrophögum sem taka þátt í bólgu

parenchymal/stromal frumum við vefjaskemmdir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

vaxtarþættir geta verkað

A

autocrine
paracrine
endocrine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

labilar og stabilar endurnýja vefinn ekki ef skemmdir eru á ECM
-þá verður

A

örmyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hepatocyte growth factor
-hver framleiðir

-hvað gerist

A

fibroblastar, æðaþelsfrumur, non-parenchymal frumum í lifur

-fjölgun á hepatocytum og flestum þekjufrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

EGF og TGF-alpha

A

bindast saman viðtakanum (EGFR)

-eru mitogen fyrir hepatocyta og flestar þekjufrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig fer græðsla með örvef fram

A
  1. nýæðamyndun
  2. migration og fjölgun fibroblasta
  3. framleiðsla á ECM
  4. ummyndun og þroskun örvefs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

vaxtarþættir sem koma að æðanýmyndun

A

VEGF => örva fjölgun og hreyfanleika Endothelfrumna
FGF-2 => örvar fjölgun EC/keratinocyta
Angiopoietin => þroskun og stabílisering nýmyndarða æða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Örvefsmyndun

A

fibroblastar mynda ECM

-mest af collagen => aukin styrkleiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

frumgræðsla

A

gerist þar sem blæðing, vefjaskemmd og bólga eru minni háttar og sárið hreint.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

síðgræðsla

A

þegar vefjatap er miera

  • stór opin sár
  • sársýking/abscess
  • Ulcer (t.d. legusár)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

þættir sem hamla græðslu eru

A
sýkingar
næringarástand
blóðflæðitruflun
ónæmisbæling
aðskotahlutsefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Keloid

A

of mikil collagenmyndun => stór, upphækkuð ör

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly