bjúgur Flashcards
vökvi leitar út úr æð ef
vökvaþrýstingur eykst
osmótískur þrýstingur minnkar
vessaæðar stíflast
hvað veldur aukningu á vökvaþrýstingi
thrombosis í bláæðum í fæti
ascites við skorpulifur
hjartabilun
bráð nýrnabilun (söfnun á Na og H2O)
hvenær verður minnkun á osmótískum þrýstingi
eitthvað að gerast með prótein
- nephrotic syndrome
- lifrarsjúkdómum
- næringarskortur
- protein-losing enteropathy (prótein fara út í görn)
vessaæðar stíflast þegar
bólgusjúkdómar (lymphangitis)
æxli
eftir skurðaðgerðir
eftir geislun
hvað er anasarca
almennur bjúgur
Congestion
þá er aukin vökvaþrýstingur en ekki komin bjúgur
-eiginlega alltaf í kjölfar hjartabilunar
hægri => congestion í lifur (blóð safnast fyrir kringum central venu)
vinstri => congestion í lungum
heart failure cells
alveolar macrophagar sem innihalda hemosiderin
Thrombosis
-orsakir
- afbrigðileg virkjun þeirra þátta sem stuðla að segamyndun
- galli í þáttum sem stuðla gegn segamyndun
lines of Zahn
einkenni á thrombus
- skiptast á ljós svæði (blóðflögur + fíbrín) og dökk svæði (RBK). Líka hvít frumur
- segir til um thrombus sem myndaðist þar sem var hratt blóðflæði f. dauða
hvaða skemmdir leiða til thrombosis
ÆÐAKÖLKUN bólga eftir hjartadrep HTN trauma
hvar í æðum verður stasis/turbulens
- í bláæðum (við lokur) ATH hreyfingarleysi
- í slagæðum (aneurysma)
- í hjarta (arrhythmiur
Brenglun á storkukerfi
stökkbr í factor V (ónæmi fyrir prótein C)
stökkbr í prothrombin
antithrombin III skortur
Prótein C skortur
hverjar eru áunnu brenglanirnar í storkukerfinu
meðganga pillan cancer reykingar offita aldur
embolía frá hjarta fer hvert?
til slagæða í heila, nýrna, milta, ganglima, görn
orsakir infarct
thrombus
embolus
annað
Þrenning Wrichow
stasis/turbulence
skemmd í æðavegg
gallar í storkukerfi
Paradoxical embolus
opið á milli hjartahólfa þá fer frá bláæða yfir í slagæða
þrjár gerðir risafrumna
langhans
touton
foreign body
orsakir krónískar bólgu
langv sýkingar truflun á viðgerðarferli viðbr við aðskotahlut ónæmistengdir bólgusjúkdómur langvarandi útsetning fyrir toxískum efnum
Burkitt´s lymphoma hefur verið tengt
EBV
- 90% í Afríku
- 20% annars staðar
Maltoma hefur verið tengt
H-. pylori
Diffues large B-cell lymphoma
- uppruni
- frumur
- horfur
- einkenni
- annað
- folliculi eða immunoblastar utan folliculi
- centrobl/immunoblastar
- aggressíf æxli, möguleiki á lækningu
- eitlastækkanir, extranodal
- germ like :) non-germ like :(
- 30% með stökkbr í bcl-6 (aukin tjáning)
Mycosis fungoides
- uppruni
- frumur
- horfur
- einkenni
- annað
- T-frumur með sækni í epidermis
- stór fruma með óreglulegan kjarna
- hægfara
- útbrot –>plaque –>tumor
- Sezary sx, erythroderma og æxlisfrumur í blóði