Bólga Flashcards
hvert er hlutverk bólgu?
darga úr áhrifum meinvalda
draga úr eða stöðva vefjaskemmdir
að koma af stað græðslu
Bólgusvar (5R)
recognition recruitment removal regulation resolultion (viðgerð, vefir í fyrra horf)
hver eru staðbundnu einkenni bólgu
roði hiti fyrirferðaraukning sársauki trufluð starfsemi
Almenn einkenni bólgu
hækkaður hiti hraður HR höfuðverkur vöðvaverkir minni/meiri sviti skjálfti og kölduköst eitlastækkanir
æðabreytingar við bráða bólgu
- samdráttur strax eftir áreiti (mjög stutt)
- víkkun (eykur blóðflæði, hækkar vökvaþrýstingur í háræðunum)
- gegndræpi háræða og bláæðlinga
Próteinríkur vökvi kallast
exudate
-immunoglobulin, complement, storkuþættir
lekur út vð aukið gegndræpi æðanna og þá minnkar osmótíski þrýstingurinn
við hækkaðan vökvaþrýsting og lækkaðan osmótískan þrýsting gerist
fer meiri vökvi út úr æðum og kemst síður til baka
hvað gerist fyrir blóðið þegar vökvi flæðir úr æðunum?
seigja blóðsins eykst
-það + æðaútvíkkun leiðir til hægara blóðflæðis og þá komast bólgufrumur í tengsl við æðaþelið
þú manst feril bólgufrumnanna
margination rolling (selcetin) adhesion (integrin og ICAM-1) extravasation migration (chemotaxis)
dráp getur verið
súrefnisóháð
súrefnisháð
- lysosomal ensím
- fríir radicalar
nefndu vasoactíf amín
histamín (frá mastfrumum)
serotonin (frá blóðflögum)
hver eru helstu cytokine í bólgusvarinu
TNF og IL-1
hvað kallast þrjár leiðirnar í complement kerfi
classical
alternative
lectin
hverjar eru afleiðingar bólgu
resolution
suppuration
organisation (endar yfirleitt með bandvefsmyndun)
krónísk bólga
í Resolution
- líffæri með endurnýjunarhæfileika
- minniháttar frumudauði og vefjaskemmdir
ef það verður bandvefur utan um gröft kallast það
abscess
organization
Granulationsvefur myndast í stað eðlilegs
-nýjar æðar gróa inn í svæðið
-átfrumur koma á staðinn
-fibroblastar skipta sér
breytist að lokum í bandvef
gerist ef: mjög mikið fibrin, mikið vefjadrep, frumuleifar komast ekki í burt
gerðir bráðrar bólgu
serous fibrinous suppurative necrotising sanguineous pseudomembranous
einkennist af
mononuclear frumum
vefjaeyðingu
viðgerð
hvernig líta plasmafrumur út?
þær hafa kjarnann í öðrum endanum
bráð bólga verður krónísk bólga þegar
erfitt er að útrýma sýkingum
truflun á viðgerðarferli
hvaða frumur eru aðallega í krónískri bólgu?
eitilfrumur og macrophagar
- framleiða cytokine og efnamiðla
- positive feedback
hvað kallast macrophagar í
- bandvef
- lungnavef
- lifur
- húð
- histiocyte
- macrophage
- kupffer cell
- langerhans frumur
lymphocytar og plasmafrumur eru virkjaðir af
macrophagar
þegar búið er að virkja macrophaga verður hann
epitheloid macrophagi
langerhans giant cell
- hvernig lítur hún út
- hvaða orsök
kjarnar raðast við jaðar í eins konar skeifu
berklar
foreign-body giant cell
kjarnar dreifðir tilviljana kennt
aðskotahlutsviðbrögð
touton giant cell
kjarnar raðast í hring í frumunni
bólga fituvefja
gegndræpi æða
immediate short (histamín, bradykinin) skoða betur :)