Glomerulonephritar Flashcards
Azotemia/uremia
aukið blood urea nitrogen
aukið creatinine
Minnkað GFR => skert gaukulsíun
Meinmyndun gauklasjúkdóma
- mótefni sem bindast í gauklum
- mótefnafélltur sem falla úr blóði
- cytotoxísk mótefni og frumubundin ónæmissvör
- virkjun alternative pathway, óháð mótefnafléttum
Nephrotic syndrome
mikil proteinuria, hypoalbuminemia, mikið edema, hyperlipidemia, lipiduria
hver er algengasta ástæða nephrotic syndrom hjá
A) fullorðnum
B) börnum
A) membranous glomerulonephritis
B) minimal change disease
orsök membranous glomerulonephritis
útfellingar mótefnaflétta eða myndun in-situ
-antigenið oftast óþekkt
hvaða sjúkdómur svara vel meðferð með sterum
minimal change disease
hvaða sjúkdómur svara illa meðferð með sterum
focal segmental glomerulosclerosis
Minimal change disease
-orsakir
skemmdir á visceral þekjufrumum sem leiðir til breyttra eiginleika GBM
EM sýnir samruna fótanga
Focal segmental glomerulosclerosis
-orsakir
óþekktar, stundum tengt öðrum sjúkdómi (AIDS)
-verður hyalinsering
Membranoproliferative glomerulonephritis
-orsakir
mótefnafléttur (oftast óþekkt antigen)
virkjun alternative pathway
acute poststretococcal Gn leggst helst á
börn
Crescentic Gn
-einkennast af
hröðum klínískum gangi með nýrnabilun og leiðir oft til varanlegra nýrnaskemmda
Hálfmánar,
Alports syndrome
arfgengur nephrit (byggist á stökkbr í kollagen IV) -nephritis ásamt heyrnarskerðingu (leggst frekar á drengi)
IgA nephropathy
einn algengasti gauklasjúkdómurinn
-leggst á börn og ungt fólk