Æxli í þvagfærum Flashcards

1
Q

hvað er langalgengasta illkynja æxlið í nýrum

  • uppruni
  • staðsetning
  • tíðni á Íslandi
  • 5 ára lifun
A

renocellular carcinoma

-epithelial tubular frumur
-algengast í cortex
-er með því hæsta sem þekkist
kk 13,5/100 þús en kvk 6,5/100 þús
-60%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

áhættuþættir fyrir krabbamein í nýrum

A
  • reykingar
  • HTN
  • offita
  • Cadmium
  • blóðskilun
  • erfðir => von Hippel-Lindau
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

von Hippel-Lindau syndrome

A

meðfædd stökkbreyting í VHL-æxlisbæligeni á litningi 3 sem temprar nýmyndun æða. Þurfum að tapa hiu allelinu til að fá carcinoma renucellulare

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

carninoma renocellulare

-flokkun

A
Clear cell carcinoma (70-80%)
Papillary carcinoma (10-15%)
Chromophobe carcinoma (5%)

ATH að gráða og stigun skiptir meira máli en tegund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Clear cell carcinoma

  • uppruni
  • erfðir
  • hvað er merkilegt við þetta
A

-epithelial tubular frumur
-tengst stökkbr í VHL-geni svo það verður stjórnlaus nýmyndun æða
-æxlið er gult (hin eru grá) því æxlisfrumurnar innihalda bæði glycogen og fitu
Metastasar eru mög óútreiknanlegir (fingur, heili, munnhol)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sarcomatoid form af clear cell carcinoma

  • horfur
  • hvernig æxli er þetta
A

-það er verra enn af gráðu 4
-getur ummyndast í vef sem lítur út eins og sarcoma
=> mjög slæmar horfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Papillary carcinoma í nýra

  • -uppruni
  • erfðir
  • þau geta verið
A
  • epithelial tubalfrumur
  • tengt tvöföldun á MET-geni á litningi 7 sem leiðir til mögnunar á tjáningu tyrosine kínasa
  • bilateral og multifocal
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Chromophobe carcinoma

  • uppruni
  • erfðir
A
  • intercalated frumur í safngöngum
  • tap á erfðaefni á mörgum litningum

ATH betri horfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Einkenni krabbameina í nýrum

A
Hematuria (>50%)
verkur/fyrirferð
hiti
polycythemia (5-10%, æxlið myndar epo)
meinvörp (oftast lungu og bein)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Oncocytoma renis

-uppruni

A

uppruni frá safngöngum

“oncocytar” innihalda hvatbera

Góðkynja æxli :)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Wilm´s tumor (nephroblastoma)

A

algengasta primary nýrnaæxlið í börnum undir 5 ára
-99% sporadísk

Góðar horfur 90%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Acute Blöðrubólga

  • orsök
  • áhættuþættir
A
  • v/ gram - stafa

- kvk, obstruction, sykursýki, instrumentation vanskapnaður á þvagfærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Chronic Blöðrubólga

-orsök

A

-óþekkt
=> ATH ræktanir eru neikvæðar
-miðaldra konur
-einkennandi eru glomerulations (litlar punktblæðingar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Æxli í þvagblöðru

A

sjúkdómur eldra fólksins, frekar kk en konur hafa verri 5 ára lifun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Æxli í þvagblöðru eru af tveimur gerðum

A
Carcinoma transitionale (98%)
Flöguþekjukrabbamein (2%) => verri horfur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Vaxtarmynstur æxla í þvagblöðru

A

1) totumyndandi + ekki ífarandi = algengast :)
2) totumyndandi + ífarandi
3) flatt + ekki ífarandi
4) flatt + ífarandi =verstu horfurnar

17
Q

æxli í þvagblöðru

  • Low grade
  • High grade
A

-alltaf papillary og sjaldan ífarandi (geta komið aftur og aftur eftir fjarlægingu)

-ýmist papillary eða flöt, stærri, vaxa týrpa og dreifa sér í aðlæga vefi.
=> ef ekki komið í vöðvalagið þá er það skurðtækt, annar þarf að taka blöðruna (slæmar horfur)

18
Q

Æxli í blöðru eru oft multifocal og hafa tilhneigingu til endurkomu

A

satt

19
Q

Æxli í þvagblöðru

-áhættuþættir

A
  • Reykingar
  • Phenacetin
  • Cyclophosphamide
  • Naphthylamine
  • ákv litningagallar
  • schistosomiasis