Æxli í beinum Flashcards
Prímer æxli
góðkynja (algengari)
illkynja
secunder æxli koma frá
prostate
lungu
brjóst
=> mörg æxli
Þegar meinabræðingur er að greina er mikilvægt að hann fái upplýsingar um
- Aldur sjúklings
- Staðsetning
- Röntgenútlit
Osteochondroma
- hvar í beini
- hvaða bein
- aldur
- morphology
- erfðir
-Annað sniðugt
- metaphysis
- femur, tibia, humerus, pelvis
- 10-30 ára
- stendur stilkur út úr beini (endinn úr brjóski)
- oftast sporadísk, tengt stökkbr í EXT geni
-algengasta beinæxlið
Algengasta beinæxlið er
osteochondroma
Chondroma
- hvar í beini
- hvaða bein
- aldur
- morphology
- erfðir
-Annað sniðugt
- metaphysis
- litlu handa/fóta
- 20-50 ára
- út vel sérhæfðu glærbrjóski
- oftast sporadísk
-multiple chondroma => hætta á chondrosarcoma
Giant cell tumor
- hvar í beini
- hvaða bein
- aldur
- morphology
- erfðir
-Annað sniðugt
-epiphysis langra beina
-kringum hné
-20-40 ára
- “osteoclast” risafrumur og spólufrumur sem framl. RANKL
-
-einkenni eru verkir og beinbrot, oftast góðkynja en helmingurinn kemur aftur. 10% illkynja. Mæla calcium
Osteosarcoma
- hvar
- hvaða bein
- aldur
- morphology
- erfðir
- meðferð
-Annað sniðugt
- metaphysis
- femur, tibia, humerus, pelvis. kjálki (vaxtarlínur)
- 10-25 ára
- æxlifrumur mynda beinvef með brjóski
- stökkbr. í RB geni (60-70%) og p53 geni
-orsakir: Geislun, Paget´s sjúkdómur
5 ára lifun 60-70% (skurðaðg + lyfjameðferð)
hvaða cancer eru tengd stökkbr í p53 á litningi 17
Osteosarcoma
Hereditary retinoblastoma
Li-Fraumeni syndrome
Chondrosarcoma
- hvar
- hvaða bein
- aldur
- morphology
- erfðir
- meðferð
- Annað sniðugt
-medulla => diaphysis cortex => metaphysis -pelvis, löng menn -35-60 ára -alltof margar frumur, pleomorphia, myndar brjósk - -skurð/lyfjameðferð
-geta komið í kjölfar osteochondroma/chondroma
æxlisgráða skiptir máli (vel diff 80-90% 5 ár)
osteochondroma getur þróast í
chondrosacroma
illkynja æxlin meinvarpast til
lungna
Ewing sarcoma
- hvar
- hvaða bein
- aldur
- morphology
- erfðir
- meðferð
-Annað sniðugt
- dia-/metaphysis
- löng bein, pelvis, mjúkvefir (extraosseus)
- 5-20 ára
- hámalignant æxli, breiður af ódiff. smáum frumum af óþekktum uppruna sem fylla beinmerg og vaxa út í mjúkvef
- t11,22 eða t21;22 einkennandi
- skurðaðgerð, geislun + lyfjameðferð (75% 5 ár)
-frumurnar innihalda glycogen
ddx: osteomyelitis
CD99 er gott mótefni
Hver eru small round cell tumours?
- 5 talsins
- einkenni
Ewing´s sarcoma Neuroblastoma Embryonal rhabdomyosarcoma Lymphoma Wilm´s tumor
litlar frumur sem litast bláar í HE litun
meira í börnum, ódiff frumur, stór kjarni, lítið umfrymi
ddx við Ewing´s sarcoma er
osteomyelitis
-verkur, hiti