Sjúkdómar í þvagfærum Flashcards
Acute nýrnabilun einkennist af
oliguria eða anuria
Acute nýrnabilun skiptist í:
pre-renal nýrnabilun => oft v/ lostástands
renal nýrnabilun => sjúkd í nýranum sjálfu
post-renal nýrnabilun => obstruction
Acute tubular injury
- algengi
- orsakir
-algengasta ástæða acute nýrnabilunar
-ischemískar breytingar (vasoconst => minni GFR)
toxísk áhrif á nýru (oftast sýklalyf/NSAIDs, Hg)
vegna pigmenta (frítt hemoglobin og myoglobin)
Meinmyndun ATI
v/ ischemiu verða tubular skemmdir
útfellingar frá skemmdum tubularfr stífla tubuli og auka þrýsting. Geta líka valdið obstruction
Vökvi úr skemmdum tubuli leka í interstitium og valda bjúg og bólgu
Acute pyelonephritis
- hvað er
- orsakir
- smitleið
- séreinkenni
- afleiðingar
-bráð bólga í nýra og renal pelvis
-gram neikv stafa (e.coli 70-90%, pseudomonas)
gram jákv cocca (staph, enteroc.)
-blóðleið/þvagleið
-papillary necrosis (abscess)
-perinephric abcess, sepsis, nýrnabilun (ef bilat.)
þættir sem auka áhættu á acute pyelonephritis
- samspil baktería og þekju
- kyn
- obstruction
- instrumentation
- sykursýki
- vesicourethral reflux
- pH þvags
- ófullnægjandi tæming blöðru
- meðganga
meðganga og pyelonephritis
sístækkandi leg þrýstir á blöðruna, þvagleiðarar víkka út og verða hlykkjóttir
minnkað peristalsis í urethra (hormón)
4-6% fá bavetriuuria
20-40% þeirra fá þvagfærasýkingu
Diabetes og pyelonephritis
Neuropathia í þvagblöðru (meiri líkur á stasa)
Glucosuria (æti fyrir bakteríur)
Leukocyte dysfunction (viðkvæmari fyrir sýk)
Æðabreytingar (ischemia)
Chronic pyelonephritis
- hvað er
- orsök
- langvinn bólga með örvefsmyndun og afmyndun á calycles. Mjög algeng orsök langvinnar nýrnabilunar
- oft óþekkt, obstruction, endurt sýkingar, VUR
Chronic pyelonephritis
-meinmyndun
1) örmyndun í nýrnavef m/ skemmdum á calyces
2) bólga (PLASMAfrumur og eitilfrumur í interstitum
3) skemmdir á tubuli
4) skemmdir á glomeruli (eyðast og verða hyalinseraðir)
5) endar í end-stage kidney
=> nýrnabilun og háþrýstingur
hvað er það sem staðfestir greiningu á chronic pyelonephritis
Plasmafrumur
Tubulointestinal sjúkdómar v/lyfja
- hvaða lyf
- skiptir magn máli
- serology
- meinmynd
- meðferð
- sýklalyf (ampicillin), NSAIDs (naproxen/íbúfen) o.fl.
- nei
- eosinophilia
- bólga í interstitium en glomeruli eru eðlileg
- taka af lyfinu og setja á stera
Nephrosclerosis
- hvað er
- meinmyndun
-hvernig líta nýrun út
- br í nýra v/ HTN og/eða sykursýkis (ekki alltaf þó)
- hyaline arteriosclerosis, fibroelastic hyperplasia, sclerosis á glomeruli, atrophia á tubuli
-nýrun lítil með “granular” yfirborði
Cystur í nýrum eru ýmist
Áunnar
- cystic renis simplex
- cystur tengdar dialysis
Meðfæddar
- adult polycystic kidney disease
- childhood polycystic kidney disease
- medullary cystic disease
Cystis renis simplex
- hvað margar
- hvar
- hvernig cystur
- einkenni
- oftast margar og bilateral
- cortex
- tubular uppruni, einföld þekja
- engin klínísk þýðing