Sjúkdómar í þvagfærum Flashcards

1
Q

Acute nýrnabilun einkennist af

A

oliguria eða anuria

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Acute nýrnabilun skiptist í:

A

pre-renal nýrnabilun => oft v/ lostástands
renal nýrnabilun => sjúkd í nýranum sjálfu
post-renal nýrnabilun => obstruction

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Acute tubular injury

  • algengi
  • orsakir
A

-algengasta ástæða acute nýrnabilunar
-ischemískar breytingar (vasoconst => minni GFR)
toxísk áhrif á nýru (oftast sýklalyf/NSAIDs, Hg)
vegna pigmenta (frítt hemoglobin og myoglobin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Meinmyndun ATI

A

v/ ischemiu verða tubular skemmdir
útfellingar frá skemmdum tubularfr stífla tubuli og auka þrýsting. Geta líka valdið obstruction
Vökvi úr skemmdum tubuli leka í interstitium og valda bjúg og bólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Acute pyelonephritis

  • hvað er
  • orsakir
  • smitleið
  • séreinkenni
  • afleiðingar
A

-bráð bólga í nýra og renal pelvis
-gram neikv stafa (e.coli 70-90%, pseudomonas)
gram jákv cocca (staph, enteroc.)
-blóðleið/þvagleið
-papillary necrosis (abscess)
-perinephric abcess, sepsis, nýrnabilun (ef bilat.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

þættir sem auka áhættu á acute pyelonephritis

A
  • samspil baktería og þekju
  • kyn
  • obstruction
  • instrumentation
  • sykursýki
  • vesicourethral reflux
  • pH þvags
  • ófullnægjandi tæming blöðru
  • meðganga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

meðganga og pyelonephritis

A

sístækkandi leg þrýstir á blöðruna, þvagleiðarar víkka út og verða hlykkjóttir
minnkað peristalsis í urethra (hormón)
4-6% fá bavetriuuria
20-40% þeirra fá þvagfærasýkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Diabetes og pyelonephritis

A

Neuropathia í þvagblöðru (meiri líkur á stasa)
Glucosuria (æti fyrir bakteríur)
Leukocyte dysfunction (viðkvæmari fyrir sýk)
Æðabreytingar (ischemia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Chronic pyelonephritis

  • hvað er
  • orsök
A
  • langvinn bólga með örvefsmyndun og afmyndun á calycles. Mjög algeng orsök langvinnar nýrnabilunar
  • oft óþekkt, obstruction, endurt sýkingar, VUR
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Chronic pyelonephritis

-meinmyndun

A

1) örmyndun í nýrnavef m/ skemmdum á calyces
2) bólga (PLASMAfrumur og eitilfrumur í interstitum
3) skemmdir á tubuli
4) skemmdir á glomeruli (eyðast og verða hyalinseraðir)
5) endar í end-stage kidney

=> nýrnabilun og háþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvað er það sem staðfestir greiningu á chronic pyelonephritis

A

Plasmafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tubulointestinal sjúkdómar v/lyfja

  • hvaða lyf
  • skiptir magn máli
  • serology
  • meinmynd
  • meðferð
A
  • sýklalyf (ampicillin), NSAIDs (naproxen/íbúfen) o.fl.
  • nei
  • eosinophilia
  • bólga í interstitium en glomeruli eru eðlileg
  • taka af lyfinu og setja á stera
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nephrosclerosis

  • hvað er
  • meinmyndun

-hvernig líta nýrun út

A
  • br í nýra v/ HTN og/eða sykursýkis (ekki alltaf þó)
  • hyaline arteriosclerosis, fibroelastic hyperplasia, sclerosis á glomeruli, atrophia á tubuli

-nýrun lítil með “granular” yfirborði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Cystur í nýrum eru ýmist

A

Áunnar

  • cystic renis simplex
  • cystur tengdar dialysis

Meðfæddar

  • adult polycystic kidney disease
  • childhood polycystic kidney disease
  • medullary cystic disease
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Cystis renis simplex

  • hvað margar
  • hvar
  • hvernig cystur
  • einkenni
A
  • oftast margar og bilateral
  • cortex
  • tubular uppruni, einföld þekja
  • engin klínísk þýðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

lyf sem geta valdið tubulointestinal sjúkdómum

A

ampicillin
naproxen
ibúprófen

17
Q

Polycystic adult kidney disease

  • erfðir
  • hvernig cystur
  • tengsl við
  • einkenni
A
  • autos ríkjandi
  • margar í báðum nýrum sem á endanum skemma parenchyma, risastór nýru og nánast engin eðlil nýrnavefur
  • aneurysm í heilaæðum og cystur í lifur
  • verkir, HTN, nýrnabilun
18
Q

Cystur tengdar dialysis

  • hvar
  • einkenni
A
  • bæði í cortex og medullu

- geta valdið hematuria og Nýrnakrabbamein getur myndast í veggjum þessara cysta

19
Q

Erfðir tengdar polycystic adult kidney disease

A

Tvær stökkbreytingar

  • PKD1 á litningi 16 (90%) => polycistin-1
  • PKD2 á litningi 4 (10%) => plycystin-2

Þessi prótein mynda heterodimer og hafa áhrif á ciliafrumur í tubuli

20
Q

Polycystic childhood kidney disease

  • erfðir
  • hvernig cystur
  • hvenær kemur fram
  • afleðingar
A
  • autosomal víkjandi. Stökkbr í PKHD1 geni á litningi 6 => myndast gallað fibrocystin prótein sem hefur áhrif á ciliafrumur í tubuli
  • margar litlar cystur í cortex og MEDULLA bilateralt.
  • koma fram við/eftir fæðinga og deyjabörnin úr nýrnabilun/lifrarbilun
  • sjúkl sem lifa af frumbersnku fá cystumyndun í lifur og cirrhosis
21
Q

Medullary cystic disease complex

  • erfðir
  • hverjir
  • hvernig cystur
  • afleiðingar
A
  • autosomal víkjandi (börn/unglingar), ríkjandi (fullorðnir). Genin kóða fyrir nephocystin sem hafa áhrif á cilia í tubuli
  • yfirleitt börn og unglingar (15-20% með extra renal einkenni
  • cystur við cortex-mudulla mót
  • nýrnabilun
22
Q

hver er algengasti valdur end-stage nýrnabilunar í börnum/unglinum

A

medullary cystic disease complex

23
Q

Hvar myndast nýrnasteinar

-afhverju myndast þeir?

A

hvað sem er í þvagkerfinu

-þegar styrkur ákv efna í þvagi verður svo miikill að leysanleiki í þvagi mettast og þeir fall út út
80% unilateral

24
Q

Flokkar nýrnasteina

A

Steinar sem innihalda
Ca (80%) => hypercalcemia, hypercalcuria, hækkun á þvagsýru)
Mg (10%) => sýkingar (fellur út við hækkað pH)
þvagsýru => gout, leukemia, lækkað pH
Cystin => meðfædd brenglun á efnask. cystíns

25
Q

hvað nýrnasteinar myndast við hækkað pH

A

steinar sem innihalda magnesíum

26
Q

Hydronephrosis

  • hvað er
  • getur verið unilateral/bilateral
  • lokun vs þrenging
  • hvað getur valdið
A

Útvíkkun á calyces og renal pelvis
Rýrnun á nýrnavef v/ obstructionar á þennsli þvags

  • þá getur þetta grasserað í tíma áður en einkenni koma fram og nýrað mögul ónýtt við greiningu
  • þvagsteinar, æxli, bólga, meðganga, utanaðkomandi vöxtur