Æðasjúkdómar Flashcards
Atherosclerosis
- í aortu leiðir til
- í kransæð leiðir til
- víkkunar
- þrengingar
til þess að virkni endothel frumna sé eðlileg þarf (3)
laminar flow
ákv vaxtarþættir (VEGF)
föst tenging við grunnhimnuna
við endoþelskemmd/dysfunction verður fjölgun á SMC og ECM
-hvað er svona sérstakt við þessar SMC
þær geta ekki dregist saman
þær geta fjölgað sér
geta tekið upp LDL
Arteriolosclerosis
- tengsl við
- tvær gerðir
- HTN og Sykursýki
- hyaline og hyperplastic
hyaline arteriolosclerosis
tengsl við benign HTN
homogen, bleikt hyaline þykknun í slagæðavegg
Hyperplastic arteriolosclerosis
tengsl við malignant HTN
- laukslík þykknun á veggnum
- þykknuð BM
Mönckeberg medial calcific sclerosis
- hvaða æðar
- ástæða
- kalkanir í muscular slagæðum
- brengluð cacliumphosphate efnakipti í SMC æðaveggs
- lumenið er ekki að minnka (ekki relevant klínískt)
Atheroma
bunga inn í æðalumen, geta lokað æð eða rofnað
úr mjúkum lípíðkjarna með fibrous cap
veikja media og geta myndað aneurysm
Meiri háttar áhættuþættir fyrir atherosclerosis
- br.
- óbr.
br => blóðfita, HTN, reykingar, sykursýki, bólga
óbr => aldur, kk, fjölskyldusaga, erfðir
hvað gerir LDL
flytur kólesteról til peripheral vefja
Response-to-injury hypothesis
- endothel skemmd/dysfunction
- uppsöfnun lípópróteina
- viðloðun monocyta við endothel
- uppsöfnun lípíðs í macrophaga
- fjölgun SMC á svæðinu
- aukin myndun ECM
oxað LDL
er frekar tekið upp í macrophaga.
það örvar losun á GF, cytokínum og chemokínum sem laða að fleiri monocyta og SMC.
Hyperlipidemia getur valdið aukningu á … sem veldur
ROS
=> minnkun á NO og þá verður minni dilation og meira álag á endothel => dysfunction
Krónísk hyperlipidemia
þá safnast lípóprótein upp í intima. ROS oxar LDL sem er þá frekar tekið upp í macrophaga.
Hyperglycemia í sykursýki
verða glycosyleringar á próteinum (AGE)
þær bindast RAGE á bólgufr. endothel og VSMC
=> aukið ROS
=>aukð cytokine og GF frá macrophögum
diabetic microangiopathy
- hvaða æðar
- hvað er að gerast?
-í nýrum, sjónhimnu, úttaugum
-verður þykknun á grunnhimnu
=> AGE krosstengja collagen IV og þá verður minni samloðun endothel frumna og meira útflæði vökva => plasmaprótein tengjast grunnhimnu
Aneurysm skiptist í
True => öll lög æðarinnar víkka
False => rof á æð með aðlægu hematoma
Lögun aneurysma
saccular => afmörkuð útbungun
fusiform => circumferential
Orsakir aneurysma
Atherosclerosis
HTN
sýkingar
bandvefssjúkdómar
Marfan syndrome
- hvernig erfist
- hvað er
- autosomal dominant
- myndast afbrigðilegt fibrillin => minni elastískur vefur
Ehlers-Danlos sjúkdómur
-hvað er
galli í myndun á collagen => minni styrkleiki
þekkja hvaða anerurysma
AAA
TAA
saccular “berry” aneurysm
hvað veldur aortic dissection
rof á intima (myndast blóðfyllt rás)
Aortic dissection er algengt í atherosclerosis
ósatt
orsakir HTN
Breyttur natríumbúskapur og aukið æðaviðnám viðrast eiga hlut að máli
- minnkaður Na útskilnaður um nýru
- aukið æðaviðnám
Malignant HTN
- hvað margir
- hverjir fá
- afleiðingar
5% af HTN sjúklingum
- oftast sjúkl sem eru með benign HTN
- veldur nýrnabilun og retianl blæðingum
æðabólgur eru flokkaðar efti
æðastærð
+/- immune complexar
+/- autoantibody
histologia/granuloma
Giant cell arteritis
- hvaða æðar
- orsök
- morphología
- stórar-litlar æðar í höfði
- T-frumu viðbrögð við óþektu antigeni í æðavegg
- granulomatous bólga (75%)
Takayasu arteritis
- hvaða æðar
- orsök
- morphología
- kynjahlutföll
- meðalstórar/stórar æðar
- sjálfsofnæmi sennilega
- granulomatous bólga
- 10 konur : 1 karl
Polyarteritis nodosa
- hvaða æðar
- orsök
- morphología
- litlar, meðalstórar
- 1/3 með krónískri HBV sýkingu => immune complexar í æðaveggi
- fibrinoid necrosis
Microscopic polyangiitis
- hvaða æðar
- ónæmisgreining
- morphología
- arteriolur, venulur, háræðar
- MPO-ANCA í flestum
- leukocytoclasískur vasculitis (fragmenteraðir PNM)
Wegener granulomatosis
- hvar
- orsök
- morphología
- lungu, nýru
- PR3-ANVA
- granulomatous bólga
Churg-Strauss syndrome
-orsök
allergic granulomatosis
-asthma
=> eosinophilar
Thromboangiitis obliterans
- hverjir fá
- morphología
- Reykingafólk
- acute, chronic transmural vasculitis
Góðkynja æðaæxli
- einkenni
- dæmi
-greinileg æðalumen fyllt blóði/vökva, klædd einföldu æðaþelslagi
-hemangioma
lymphangioma
Gerðir hemangioma
capillary => húð, slímhúð (munn vörum)
juvenile => nýfædd börnm horfin um 7 ára
pyogenic granuloma =>
cavernosus => stór lumen, oft í subcutis
Lymphangioma
- hvar
- gerðir
koma á háls, axilla
einföld =>lumen án RBK
cavernosus =>geta verið stór, afmyndandi
Kaposi´s sarcoma
Borderline æxli
HHV-8
kemur í ónæmisbældum
aðallega húð
Illkynja æðaæxli
angiosarcoma
- oftar eldri
- húð, mjúkv, brjóst, lifur
- polyvinyl chloride, lymphedema, geislun
- atypiskar endothelfrumur –> epitheloid æxli
einkenni illkynja æðaæxla
frumurík/atypia
mítósur
venjulega ekki vel formaar æðamyndanir (æðamarkerar)