Æðasjúkdómar Flashcards
Atherosclerosis
- í aortu leiðir til
- í kransæð leiðir til
- víkkunar
- þrengingar
til þess að virkni endothel frumna sé eðlileg þarf (3)
laminar flow
ákv vaxtarþættir (VEGF)
föst tenging við grunnhimnuna
við endoþelskemmd/dysfunction verður fjölgun á SMC og ECM
-hvað er svona sérstakt við þessar SMC
þær geta ekki dregist saman
þær geta fjölgað sér
geta tekið upp LDL
Arteriolosclerosis
- tengsl við
- tvær gerðir
- HTN og Sykursýki
- hyaline og hyperplastic
hyaline arteriolosclerosis
tengsl við benign HTN
homogen, bleikt hyaline þykknun í slagæðavegg
Hyperplastic arteriolosclerosis
tengsl við malignant HTN
- laukslík þykknun á veggnum
- þykknuð BM
Mönckeberg medial calcific sclerosis
- hvaða æðar
- ástæða
- kalkanir í muscular slagæðum
- brengluð cacliumphosphate efnakipti í SMC æðaveggs
- lumenið er ekki að minnka (ekki relevant klínískt)
Atheroma
bunga inn í æðalumen, geta lokað æð eða rofnað
úr mjúkum lípíðkjarna með fibrous cap
veikja media og geta myndað aneurysm
Meiri háttar áhættuþættir fyrir atherosclerosis
- br.
- óbr.
br => blóðfita, HTN, reykingar, sykursýki, bólga
óbr => aldur, kk, fjölskyldusaga, erfðir
hvað gerir LDL
flytur kólesteról til peripheral vefja
Response-to-injury hypothesis
- endothel skemmd/dysfunction
- uppsöfnun lípópróteina
- viðloðun monocyta við endothel
- uppsöfnun lípíðs í macrophaga
- fjölgun SMC á svæðinu
- aukin myndun ECM
oxað LDL
er frekar tekið upp í macrophaga.
það örvar losun á GF, cytokínum og chemokínum sem laða að fleiri monocyta og SMC.
Hyperlipidemia getur valdið aukningu á … sem veldur
ROS
=> minnkun á NO og þá verður minni dilation og meira álag á endothel => dysfunction
Krónísk hyperlipidemia
þá safnast lípóprótein upp í intima. ROS oxar LDL sem er þá frekar tekið upp í macrophaga.
Hyperglycemia í sykursýki
verða glycosyleringar á próteinum (AGE)
þær bindast RAGE á bólgufr. endothel og VSMC
=> aukið ROS
=>aukð cytokine og GF frá macrophögum
diabetic microangiopathy
- hvaða æðar
- hvað er að gerast?
-í nýrum, sjónhimnu, úttaugum
-verður þykknun á grunnhimnu
=> AGE krosstengja collagen IV og þá verður minni samloðun endothel frumna og meira útflæði vökva => plasmaprótein tengjast grunnhimnu