Bólgusjúkdómar í liðum Flashcards

1
Q

Slitgigt

-hvað er

A

Hrörnunarsjúkdómur í liðum sem einkennist af prímer skemmdur í liðbrjóski m/secunder skemmdum í aðlægu beini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Slitgigt

  • orsök
  • erfðir
  • hverjir
  • hvaða liðir
  • meðferð
A

-óþekkt
=> allt sem breytir liðfleti og álgi á hann getur
valdið slitgigt síðar (offita, endurtekið álag)
-breytileiki í genum tengdum brjóskmyndun
-algengara í konum, tíðni vex með aldri
-oftast á staka liði
mjöðm (oftar kk), hné, hrygg, hendur (oftar konur)
-verkjalyf, skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Slitgigt

-meingerð

A
  • hrörnunarbreytingar á samsetningu brjóskmatrix
  • niðurbrot á glycosaminoglycan
  • niðurbrot á collageni type II (það er í brjóski)
  • fibrillation
  • fjölgun chondrocyta
  • skemmdir á yfirborði brjóskflatar
  • synocitis
  • subchondral sclerosis/cystumyndun (vökvi lekur út)
  • myndun beinnabba í beinendum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvaða hafa íslenskar rannsóknir sagt til um osteoarthritis

A

OA í mjöm => litningur 16p

OA í höndum => litningur 2 (tengt matrilin-3)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað er matrilin-3?

A

non-collagenous prótein í brjóski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Osteoarthritis

-einkenni

A
  • verkir, oft áreynslutengdir
  • bólga, vökvi í lið
  • stirðleiki
  • brak
  • Herberden hnútar (osteophytar í DIP liðum)
  • afmyndun/minnkuð hreyfigeta
  • ekki merki um virka systemíska bólgu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rheumatoid arthritis

-hvað er þetta

A

langvinnur bandvefssjúkdómur sem leggst fyrst og fremst á liði en einnig aðra vefi
oftast fylgja almenn einkenni og hækkað sökk í blóði
getur valdið bæklun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Rheumatoid arthritis

-erfðaþáttur

A
  • aukin tíðni milli tvíbura
  • tengt HLA-DRB1
  • PTPN22 polymorphism

ATH þetta er samspil erfða/umhverfis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rheumatoid arthritis

  • hvaða aldur
  • algengi
  • á hvaða liði
  • einkenni
  • meðferð
A

-20-40 ára, algengara í konum
-1%
-samhverf, multiarticular
hendur, fætur, ökklar, hné, úlnliðir, olnbogar, ristar
-bólg/verkir í liðum, alm einkenni, morgunstirðleiki o.fl.
-lyfjameðferð, sjúkraþjálfun, skurðaðgerðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rheumatoid arthritis

-breytingar í liðum

A

Bólga í liðhimnu með totumyndun, íferð T-frumna og plasmafrumna auk fibrinútfellinga.
myndun pannus
skemmdir í liðbrjóski og aðlægar breytingar
ankylosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvað er pannus?

A

granulation vefur sem leggst yfir brjóskið og skemmir það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvert er hlutverk T- og Plasmafrumna í pathogenesu RA

A

T-frumur framleiða IL-1/6/8/17, TNF og IFN sem virkja bólgufrumur

B-frumur => myndun CCP og RF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Rheumatioid factor

A

antigen virkjar B-frumur sem mynda IgM mótefni (RF) sem beint er gegn Fc hluta Ig
=> myndast immune complexar sem stuðla að
vefjaskemmdum

finnst hjá 80% sjúklinga með RA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

ARA skilmerki

-4 þurfa að vera til staðar

A
morgunstirðleiki > 1 klst
gigt á a.m.k. 3 stöðum
gigt í handaliðum
samhverf gigt
rheumatoid hnútar
rheumatoid factor til staðar
Röntgen breytingar í liðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þvagsýrugigt

-hvað er

A

bólga í liðum v/ útfellingar urate kristalla í og við liðið vegna aukinnar þvagsýru í blóði (hún er niðurbrotsefni púrína). Það verður bólgusvörun í synovinum með íferð bólgufrumna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þvagsýrugigt

-skiptist í

A

Prímer (oftast)

Secunder

  • hratt vaxandi æxli, meðferð krabbameina
  • lyf (thiazid)
  • langvinn nýrnabilun
17
Q

Þvagsýrugigt

  • hverjir
  • erfðir
  • hvar
A
  • kk > kvk
  • erfðaþáttur já
  • acute bólga í einum lið
18
Q

Tophus

-hvað er

A

Mikil útfelling kristalla með corpus alienum viðbrögðum og skemmdum í liðum

19
Q

Ankylosis sést í

A

RA en ekki OA