Sjúkdómar í brisi Flashcards

1
Q

meðfæddir gallar í gallar

A

Agenesis
hypoplasia (ventral/dorsal til staðar en annað vantar)
annular pancreas (caput vex utan um duodenum)
ectopic pancreas (auk eðlilegs briss)
(cystic fibrosis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Cystic fibrosis

  • erfðir
  • einkenni
A
  • autosomal víkjandi sjúkdómur (litningur 7)

- óeðlileg seigja á seyti exocrine kirtla v/ ógegndræpis himna fyrir Cl- (minnkað vatnsinnihald í brisi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Cystic fibrosis

-áhrif á bris

A

80% CF sjúklinga eru með óeðlilegt bris
-seigt seyti veldur stíflu á útfræslugöngum
=>krónísk bólga, rýrnun á acini, fibrosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Cystic fibrosis

-dánarorsök

A

flestir deyja vegna fylgikvilla í lungum

-sýkingar, samfall á lungnavef, bronchioectasis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Pancreatisis

-skilgreining

A

bólga í briskirtli með skemmdum á acinar vef

-afturkræft ástand ef bólguvaldur er fjarlægður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Brisbólga er frábrugðin öðrum bóglum, afhverju?

A

hún er v/ áhrifa meltingarensíma sem sleppa út úr frumunni og fara að melta aðlæga vefi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

orsakir acute pancreatitis

A

gallsteinar (50%)
áfengi (30%)

hypolipoproteinemia, lyf, trauma, lost, veirur (hettusótt), idiopathic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meinmyndun

-hvað veldur virkjun á ensímum

A

virkjun trypsíns skiptir lykilmáli
-virkjar storkukerfi, complement kerfi og m.fl.

1) gallsteinar eða æxli valda stíflu
2) bein skemmd á acinar frumum (áfengi, lyf, veira, trauma)
3) flutningskerfi pro-ensíma innan acinar frumna er gallað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Acute panceratitis

A

1) necrosis => fitunecrosis v/ lípasa (getur dreift sér)
2) eyðing á vef v/ proteasa
3) drep í æðaveggjum með blæðingum v/elastasa
4) bráð bólgufrumuviðbrögð
5) interstitial bjúgu og bólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað eru Pseudocystur

A

holrými myndað þegar storkudrep ummyndast í vökvadrep fyrir tilstilli ensíma.
Myndast hýði utan um drepð og smám saman er drepið hreinsað burt og eftir situr holrými

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Greining acute pancreatitis

A

hækkun á amylasa og lípasa í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Cullen´s sign

Turner´s sign

A

=> blæðing í subcutis vef umhverfis nafla

=> blæðing í subcutis vef í síðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Acute pancreatitis leiðir til dauð í

A

20-40% tilvika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Chronic pancreatitis

-hvað er

A

-viðvarandi krónísk bólga og fíbrósa í brisvef og það eyðist
-ofmyndun og ofseyting á brisensímum frá acinar frumum án samsvarandi vökva => útfellingar í gangakerfinu. (geta komið steinamyndanir í alkahólistum).
verður útvíkkun á ductal kerfið og svo að lokum vanstarfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hver er munurin á acute og chronic

A

í actue er eyðing á öll samtímis en í chronic er hún dreifðari og heldur sig við exocrine hlutann framan af

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Góðknja æxli í brisi

A

sjaldgæf

  • serous microcystic adenoma (aðallega kvk, stakir hnútar)
  • mucinous cystic tumor
  • solid/cystic papillary tumor
17
Q

Illkynja æxli í brisi

A
  • flestir með meinvörp við greiningu
  • ALVARLEGASTA krabbameinið í dag
  • 13 kk og 11 kvk á ári (60-80 ára) => horfur slæmar
  • reykingar tvöfalda áhættu
18
Q

Illkynja æxli í brisi

-hvað heita þau

A
  • ductal adenocarcinoma (algengast)
  • adenosquamous carcinoma
  • anaplastic carcinoma
  • acinic cell carcinoma
19
Q

Chronic pancreatitis

A

viðvarkandi krónísk bólga og eyðing

20
Q

Hvar eru krabbameinin í brisi

A

60% caput (getur vaxið á ampulla svæði)
20% diffused
15% corpus (lengur þögul)
5% í cauda (lengur þögul)

21
Q

ductal adenocarcinoma

-Einkennandi eiginleikar

A

1) eru highly invasive => perineural vöxtur
2) veldur demsoplasiu (mikil bandvefsmyndun og fibrósa í vef umhverfis æxlið)
3) oft vel differentieruð (geta verið illa)

22
Q

Trousseu´s sign

A

í 10% sjúklinga

losun efna sem örva samloðun blóðflagna og storkuþátta, frá æxlinu sjálfu eða necrotískum leifum þess.