Sjúkdómar í mjúkvefjum Flashcards
1
Q
uppruni í
A
bandvef fitu vöðva æðum taugavef
2
Q
flokkun WHO á æxlum í mjúkvefjum
A
Góðkynja
Intermediate (staðbundin endurkoma, einstaka meinvörp
Illkynja
3
Q
Sarcoma immunohistochemia
A
vimentin
desmin
myoglobin
S-100
4
Q
sarcoma í mjúkvefjum á íslandi
A
Liposarcoma 24%
Malignant fibrous histiocytoma 22%
Leiomyosarcoma 14%
5
Q
Liposarcoma
- uppruni
- hafa …
- staðsetning
- erfðir?
A
- fitufrumum
- lipoblasta
- útlimir og retroperitoneum
- ákv litningabreytinga
6
Q
Undifferentiated pleomorphic sarcoma
- uppruni
- staðsetning
- hlutfall af mjúkvefssarcomas
- vaxtamynstur
- geta komið eftir
A
- óþekktur
- útlimir og retroperitoneum
- 5%
- storiform vaxtarmynstur
- geislun
7
Q
Leiomyosarcoma
- uppruni
- staðsetning
A
- SMC
- húð, útlimir, retroperitoneum
8
Q
Rhabdomyosarcoma
- uppruni
- hverjir
- horfur
A
- þverrákóttir vöðvar
- börn aðallega
- góðar
9
Q
Synovial sarcoma
- uppruni
- hverjir
- staðsetning
A
- epithelial og sarcomatous
- fullorðnir
- oftast kringum hné
10
Q
Synovial sarcoma hefur ekkert með synovium að gera
A
Satt
11
Q
Fibromatosis
- uppruni
- vöxtur
- staðsetning
- hætt á….
A
- fibroblöstum
- vex ífarandi en myndar ekki meinvörp
- oftast í kviðvegg
- á endurkomu