Leukemia Flashcards
Acute leukemiur einkennast af
blöstum
hver eru hlutföllin milli acute leukemia
70% AML
30% ALL
hvaða leukemia hefur versta survival rate
AML
Chronic leukemia
-einkenni
frumurnar sýna óeðlilegann vöxt
-algengt að það sé aukning í 1. eða fl frumugerð í blóði
hvaða leukemia hefur besta survival
CLL
Hvenær er komið AML
-sérkenni
þegar fjöldi myeloblasta í blóði og beinmerg er >20%
-Auer´s stafir (granúlur sem runnið hafa saman)
AML t(15;17)
nýtt gen myndast sem tjáir afbrigðilegan retinoic sýru viðtaka
- retinoic sýra er nauðsynleg svo promyelocytar þroskist
- Geta ATRA í stórum skömmtum
flokkun WHO á AML
með translocation (góðar horfur)
með myelodysplasiu (horfur slæmar)
eftir chemotherapy (horfur slæmar)
NOS (horfur misjafnar)
ALL er aðallega í
börnum
Flokkun ALL
1) Pre-B ALL
- 80%, upprunu í óþroskuðum B-frumum
2) T-ALL
- 15%, uppruni í óþroskuðum T-frumum í thymus
því meiri hyperdiploidy í ALL =>
betri horfur
einnig ef færri lymphoblastar
kvk
CLL
- uppruni
- Greining
- litlar þroskaðar B-frumur
- Flæðigreining: Cd20 og Cd5
hver er munurinn á CLL og SLL
fleiri æxlisfrumur í CLL (>4000 frumur/míkróL)
CML
- hvaða frumur áberandi
- erfðir
- granulocytar
- t(9;22) bcr-abl tyrosine kínasi (aukin virkni)
CML
-sjúkdómsgangur
krónískur fasi
accelerated fasi
blast crisis