Taugameinafræði Flashcards
hvaða frumur taka þátt í viðgerð og örmyndun í heilanum
astrocytar
nefndu tvenns konar edema í heila og hver mechanisminn er á bakvið
vasogenic edema: BBB bilast og vökvi fer í ECM
cytotoxic edema: aukin intracellularvökvi v/ skemmda á tauga/glialfrumum
Congestive brain swelling
- hvað er
- orsök
of mikið blóðmagn í heila og hann þenst út
útvíkkun slagæðlinga og/eða samdr bláæðafrárennslis
interstitial edema
almenn eða stab. útþensla á holakerfi heilans
-verður rof á ependyma => CSF lekur út
Segðu frá myndun og rennsli CSF
myndast í choroid plexus og circulerar svo um ventricular kerfi.
Fer svo í gegnum foramen of Luschka/Magendie inn í subarachnoidal bilið (tekið þar upp af arachnoid granulations)
skilgr hydrocephalus
magn CSF um 120 mL
gerðir hydrocephalus (5)
- obstructive
- hypersecretive
- communicans
- compensatory
- ex vacuo
Herniation í heila (3)
- cingulate
- transtentorial
- tonsillar
coup contrecoup injury
ef slegið er með áhaldi koma tveir áverkar, einn á staðnum og hin gagnstæðu megin
Epidural hematoma
a. meningea media er veik fyrir trauma
blóðið getur rifið dura frá yfirborði höfuðkúpu og myndað hematoma sem þrýstir á yfirborð heilans.
-stákurinn á hjólinu
Subdural hematoma
bridging venur rofna sem leiðir til subdural blæðingu.
kemur venjul fram 48 klst eftir, yfirleitt self-limiting
Cerebrovascular sjúkdómar, hvað gerist fyrir æðarnar?
- útvíkkun
- aneurysm
- þrengsli
- lokun
- rof
hvaða æðar fá helst atherosclerosis
a. basilaris
a. carotis interna
a. vertebralis
Hver er munurinn á lacuna og rotnunarholrými v/ baktería í heila
lacuna => æð inní (lokaðist v/microinfarct
holrými => bakt frá system, byrjar miðlægt
helstu æðar sem fá aneurysma?
a. basilaris
a. vertebralis
Stroke verður oftast v/
ischemiu í heilavef
ischemia í a. carotis interna
-klínísk einkenni
tímabundin blinda
höfuðverkur
lömun
ischemia í a. vertebralis / basilaris
augnhreyfingar
dysphagia
Border zone infarcts
mest distal á næringarsvæði ákv slagæðar
-eftir hyptensive atvik
ath milli a. cerebri media og anterior
hvort er algengara infarctar af völdum embolia eða thrombosis
-hvaða æð
embolia
-myocardial dysfunction, lokusjúkd, a.fib
-a. cerebri media
Intracerebral hemorrhage
- orsök
- helstu staðir
virðist koma upp úr þurru, HTN!!!!!
-basal ganglia
thalamus, pons, cerebellum
hvort gengur endurhæfing betur hjá þeim sem fá blæðingar eða infarcta
blæðingar
Amyloid angiopathy
-hvað er að gerast
-hvar í heila hest
amyloidogenic peptíð falla út, æðar þykkna og fá double lumen
Aukin hætta á blæðingum í lobum cerebral cortex (ólíkt HTN)
Arfgeng heilablæðing
-hvaða prótein er óeðlilegt
-cystatin C
fólk lifir bara til 45 ára max
Saccular aneurysm
- hvar
- meingerð
- hvenær er hætta á rofi
- 90% myndast í ant circulation þar sem stóru slagæðarnar greinast => a. cerebri media/anterior
- defect í media æðanna, veggurinn hefur bara hyalinised intima.
- ef > 1 cm (50% líkur á rofi)
congenital vascular malformationir
Arteriovenous malfomration
Capillary telangiectasis
Venous malformation