Æxli í taugakerfi og stoðvefjum Flashcards
Meinvörp í CNS eru aðallega frá
Lungu
Brjóst
Nýru
Melanoma
Astrocytoma
- uppruni
- helsta staðsetning
- hverjir
- ífarandi vöxtur
- meðferð
Langalgengasta æxlisgerðin sem á uppruna í heilabúi (60%)
- fibrillar astrocytum, óeðlilegur fjöldi, kjarna pleom, mítósur (á ekki að vera)
- cerebral hemisphere
- fullorðnir
- já
- ekki hægt að fjarlægja alveg, 10 ára lifun
Astrocytoma
-flokkun
low-grade astrocytoma (II) anaplastic astrocytoma (III) glioblastoma multiforme (IV)
Glioblastoma multiforme
- hverjir
- lifun eftir greiningu
- meinmynd!
- 46-70 ára þetta er algengasta astrocytomað!
- 6 mán til 2 ár
risafrumur, stundum margkjarna. Angiogenesis og/eða endothel hyperplasia, blæðingar Stundum palisading (reglul uppröðun æxlisfr umhverfis drepsvæði)
Einkenni astrocytoma er að þau geta vaxið eftir brautum. Þau dreifa sér ekki innan MTK eða út úr því ef EKKI er búið að gera aðgerð
satt
hvert er algengasta Astrocytomað í börnum
WHO gráða
Pilocytic astrocytoma (WHO gr. I)
-eina sem stundum læknast með skurðaðgerð
Oligodendroglioma
- uppruni
- hverjir
- hvar
- sést satellitosis sem er..
- ífarandi æxli upprunið í oligodendrocyte
- 40-60 ára, frekar kk
- alg í hvítu hjarnahvela (þá 50-60% í frontal lobe)
- æxlisfrumur þyrpast umhv taugafrumur og smýgur um taugavefinn
Ependymoma
- staðsetning
- hverjir
-algengast í tengslum við ventricular kerfið
heilabú => börn og ungir fullorðnir
mæna => eldra fólk
50-60% mænuæxla eru
ependymoma
medulloblastoma
- hvað er
- staðsetning
- hverjir
-illkynja smáfrumu neuroectrodermal æxli (mögulega upprunið í str. granulare externum)
-cerebellum
börn => 75% vermis cerebelli
ung fullorðin => hemispheri cerebelli
-70% < 16 ára
Meningioma
- flokkuð í
- kynjahlutfall
-vöxtur
- meningioma, atypical meningioma, anaplastic meningioma
- M:F => 2:3 (50-70 ára)
-hnútmyndun algengust, ífarandi vöxtur án þess að mynda meinvörp (enplaque vöxtur)
Anaplastic meningioma geta
myndað meinvörp
=> bein, lungu, lifur
endurvöxtur í 50-78% (á sama stað
Langalgengast er að scwhannoma komi í
- heilataug
Craniopharyngoioma
- uppruni frá
- hverjir
frá tannamyndandi vef
mest börn
colloid cyst getur valdið
obstructive hydrocephalus
veldur höfuðverk sem hægt er að laga með því að br um stellingu