Æðabólgur Flashcards
1
Q
Giant cell arteritis
- hvaða æðar
- orsök
- morphologia
A
- algengasta gerð vasculitis í eldra fólki
- stórar-litlar slagæðar í höfði
- T-frumu ónæmisviðbrögð vegna óþekktu antigeni í æðavegg
- granulomatous bólga (75%), elastínlag fragm.
2
Q
Giant cell arteritis
- hvaða æðar
- orsök
- morphologia
A
- algengasta gerð vasculitis í eldra fólki
- stórar-litlar slagæðar í höfði
- T-frumu ónæmisviðbrögð vegna óþekktu antigeni í æðavegg
- granulomatous bólga (75%), elastínlag fragm.
3
Q
Taykayasu arteritis
- hvaða æðar
- orsök
- morphología
- hverjir fá
A
- meðalstórar,stórar (aorta)
- sjálfsofnæmi
- granulomatous bólga
- meðalaldur 25 ár, 10:1 (F:M)
4
Q
Polyarteritis nodosa
- hvaða æðar
- orsök
- morphología
A
Systemískur vasculitis
- litlar, meðalstórar
- 1/3 með króníska HBV sýkingu
- segm, transmural necrotiserandi bólga, oft thrombus => fibrinoid necrosis
5
Q
Microscopic polyangiitis
- hvaða æðar
- orsök
- hvaða antigen
- morphology
A
- arteriolur, venulur, háræðar
- hluti af ýmsum ónæmistengdum orsökum, einnig tengsl við mótefnamyndandir (lyf, örverur)
- MPO-ANCA
- segmental fibrinoid necrosis
6
Q
microscopic polyangiitis heitir öðru nafni
A
leukocytoclastískur vasculitis
7
Q
MP vs PAN
- sameiginlegt
- munur
A
báðir hafa segmental fibrinoid necrosis
en í micro eru minni æðar
8
Q
Wegener granulomatosis
- hvaða æðir
- morphología
- hvaða antigen
A
- e.öndunarvegur, lungu, nýru
- Necrotizing vasculitis sem einkennist af granulomatous bólgu, vasculitis
- PR3-ANCA (95%)
9
Q
í hvaða vasculit sést MPO-ANCA
A
microsscopic polyangtiitis
10
Q
í hvaða sést PR3-ANCA?
A
Wegener granulomatosis
11
Q
Wegener granulomatosis
- í efri öndunarvegi
- í lungum
- í nýrum
A
- granulomatous sinusitis (sármyndanir)
- multifocal necr. granulomatous
- focal vægur => útbreiddar necrosur epithel fjölgun í Bowman´s capsule
12
Q
Cresentic glomerulonephritis getur verið vegna
A
Wegener granulomatosis
13
Q
Churg-Strauss sx
A
allergic granulomatosis
14
Q
Thromboangiitis obliterans
A
Mikið reykingafólk
acute, krónískur transmural vasculitis (getur valdið blóðþurrð og gangrene)
15
Q
Taykayasu arteritis
- hvaða æðar
- orsök
- morphología
- hverjir fá
A
- meðalstórar,stórar (aorta)
- sjálfsofnæmi
- granulomatous bólga
- meðalaldur 25 ár, 10:1 (F:M)