Anemíur Flashcards
Breytingar á frumu í þroskun RBK
- fruman minnkar
- K/umfr.hlutfall minnkar
- hemoglobin eykst
- kjarni breytis og hverfur síðan
hvert á frumuhlutfallið í beinmerg á að vera
100-aldur
myeloid/erythroid hlutfallið á að vera
2-3/1
ef við erum með sjúkdóm sem presenterar svona:
- hypercellular
- lágt M/E hlutfall
erythroid hyperplasia
Hvað þarf til myndunar á RBK?
járn, kóbalt, kopar
fólínsýra, vítamín B12
Erythropoietin
amínósýrur
Hematocrít:
rúmmál RBK í blóði
MCHC
mean cropuscular hemoglobin concentration
- meðalstyrkur Hb í RBK
- Hb/hematokrít
MCV
mena cropuscular volume
- meðalrúmmál RBK
- hematokrít/RBK
Hypochromic Anemia
blóðleysi vegna járnskorts
megaloblastic anemia
blóðleysi vegna skorts á fólínsýru eða B12
Prussian blue litar fyrir
járni
-ath litar hemosiderin en ekki ferritin
ástæður fyrir járnskortsanemiu (4)
- langvinn blæðing
- of lítið járn í fæðu
- malabsorption
- aukin þörf (t.d. á meðgöngu)
Anemia megaloblastica (meinmynd)
- truflun á nýmyndun DNA (vegna fólínsýru/B12 skorts
- myndun megaloblasta og macrocyta, hypersegm. neutrophila
- Umfrymi þroskast eðlilega en ekki kjarninn
hvað gerir B-12?
co-ensím við nýmyndun DNA
-í kjöti, eggjum, mjólk (ekki grænm/ávöxtum)
Hvað gerir fólínsýra
co-ensím í nýmyndun DNA
-í grænmeti/ávöxtum