Frumuskemmdir Flashcards
Frumuaðlögun skiptist í 4 flokka
hypertrophy
hyperplasia
atrophia
metaplasia
lífeðlisfræðileg frumuaðlögun
viðbrögð við eðlilegum vaxtarhvetjandi/-letjandi áhrifum í líkamanum
-leg stækkar í þungun, vöðvar stækka í þjálfun
sjúkleg frumuaðlögun
viðbrögð við álagi sem leiðir til breytinga á byggingu til að forðast skemmdir
labilar frumur
skipta sér allt æviskeiðið
-beinmergsfrumur, húð, þekjufrumur, eitilfrumur
Stabilar frumur
frumur skipta sér eingöngu ef koma sérstök boð um það (frumuskemmdir, aukið álag)
-kirtil-, bandvef-, æðaþelsfrumur
Permanent frumur
skipta sér ekki eftir að fósturskeiði lýkur
-hjarta, rákóttar, heilafr
rákóttar frumur geta skipt sér
neibb
hypertrophy
- frumustækkun (frumur hafa ekki mikla fjölgunargetur)
- aukning á bygg.próteinum og frumulíffærum
- svar um aukna starfsemi eða fylgifiskur sjúkdóma
Hyperplasia
- frumur geta fjölgað sér með skiptingu
- hverfur yfirleitt þegar áreitið sem viðheldur frumufjölguninni hverfur
- eðlilegt eða sjúklegt
lífeðlisfræðileg hyperplasia skiptist í tvennt:
hormónatengd => brjóst, leg
compensatory => endurvöxtur lifrar, græðsla sára
sjúkleg hyperplasia
oftast v/ of mikillar hvatningar frá hormónum eða vaxtarþáttum
-BPH
Atrophia
frumuminnkun/-fækkun
-svar vefja við minnkuðu álagi, blóðflæði, næringu
=> minnkuð efnaskipti, minnkuð próteinmyndun
lífeðlisfræðileg atrophia
rýrnun vefja á fósturskeiði
hormónatengd
aldurstengt
Metaplasia
stofnfrumur í vefnum þroskast í “aðra átt”
- ofast þegar sá vefur sem kemur þolur betur áreitið
- starfsemi getur breyst
- getur gengið til baka ef áreitið hverfur
ef það eru nýrnasteinar í þvagblöðru getur transitional þekjan breyst í
flöguþekju
orsakir frumuskemmda
súrefnisskortur sýkingar efni ónæmisviðbrögð erfðaþættir næringarójafnvægi physical þættir öldrun
mekanismar frumuskemmda
ATP-skortur hvatberaskemmdir innflæði Ca++ uppsöfnun ROS himnuskemmdir DNA og próteinskemmdir
ROS myndast við
ischemiu-reperfusion skemmdir
efna- og geislaskemmdir
súrefnis- og gastegundaskemmdir
dráp á örverum
Í kjölfar DNA- og próteinskemmda
virkjast apoptosis
Lysosome => autophagy
sjálfsbjargarviðleitni frumna við næringarskort
lysosome melta eigin frumulíffærisvo fruman haldið lífi
hvað er pigment?
ómeltanlegir hlutir => residual bodies => pigment
Hvenær koma myndbreytingar fram?
mun seinna en
- starfsemistruflun
- óafturkræf skemmd
- dauði
myndbreytingar sem einkenna afturkræfan skaða:
frumutútnun (frumuhimnur bila, Na => H2O)
fituumbreyting
óafturkræfar skemmdir einkennast af:
óafturkræfum hvatbera starfsemistruflunum
aukin truflun á starfsemi frumuhimna