Eitilsjúkdómar Flashcards
af eitlastækkunum sem eru teknar, hversu margar eru illkynja?
67%
nefndu eitt góðkynja lymphoma
ekki til
hvað eiga mörg prósent lymphoma upptök í eitlum
50%
hvort eru fleiri af B-frumu eða T-frumugerð?
76% B-frumu og 11% T-frumu
það eru tvenns konar vaxtarmynstur hjá lymphoma?
diffuse (T eða B frumur)
follicular (B-frumur) -betri horfur
cat scratch disease einkennist af
stjörnulaga abscess myndun með neutrophilum
mótefni gegn sameindum á frumum geta hjálpað til við flokkun æxlana nefndu markera fyrir mism frumur
eitilfruma: CD45
B-fruma: CD20, CD79a
T-fruma: CD2, CD3, CD5
Reed Sternberg frumur: CD15, CD30
Hvar sjást Reed-Sternberg frumur
í Hodgkins lymphoma
til að greina hvort um B-frumu lymphoma sé að ræða er hægt að láta kappa/lamda keðju hjálpa. Hvernig?
ef fruman sem startaði lymphoma var kappa þá eru allar frumurnar kappa. því hægt að lita fyrir því
Ef þetta væri ekki lymphoma væru ekki allar frumurnar litaðar
í hvaða frumum á Burkitt´s lymphoma sér uppruna?
Follicular B-blöstum
Stigun lymphoma
I ein eitlastöð
II 2. e.fl eitlastöðvar sögu megin þinndar
III 2 e.fl báðu megin þindar
IV útbreiddur sjúkdómur
Eiginleikar high grade lymphoma
aggresíf og ganga hratt
oft staðbundin (lágt stig)
svara meðferð oft vel
Richter transformation
gerist í CLL og hairy cell leukemia að það breytist í hratt vaxandi diffuse large B-cell lymphoma
Hodgkins´s lymphoma
- orsakir
- hvaða aldur
- mögulega EBV sýking
- 10-30 ára og 80 ára
Hodkin´s lymphoma
-histology
Reed-Sternberg frumur
- tveir spegilkjarnar, stór kjarnakorn
- æxlisfrumurnar (minnsti hlutinn af æxlinu). Hitt eru normal frumur sem RS kalla á