Vellíðan starfsfólks Flashcards

1
Q

Hvað græða stjórnendur og fyrirtæki á vellíðan starfsfólks?

A

Aukin þegnhegðun (e. organizational citizenship
behavior)
Hjálpa samstarfsmönnum, vera jákvæður…
Aukin vellíðan (e. well-being)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er þegnhegðun (e. organizational citizenship

behavior) ?

A

Þegnhegðun felur í sér að starfsmaður taki að sér verkefni
sem eru umfram það sem ,,skyldan kallar” en nauðsynleg
fyrir árangur fyrirtækisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgreining á vellíðan

A

Vellíðan (e. psychological well-being) er víðara hugtak en starfsánægja þar sem tekið er tillit til allra þátta í lífi
starfsmanns – í starfi og utan
– Tilfinningalegt hugtak
• Oft samsvarað við hamingju en skilgreiningar eiga það
sameiginlegt að..
– Hamingja er huglæg upplifun - við teljum okkur vera
hamingjusöm
– Hamingja felur í sér hlutfallslega meira af jákvæðum
tilfinningum og minna af neikvæðum tilfinningum
– Hamingja er heildarmat á lífi í heild sinni, ekki tengt ákveðnum
kringumstæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly