Þjálfun starfsfólks Flashcards
1
Q
Hvert er markmið þjálfunar?
A
- Nái að tileinka sér þekkingu, færni og hæfni í tilteknum hlutverkum
- Að þeir geti nýtt þjálfunina í daglegum störfum
2
Q
Hverjar eru algengar tegundir þjálfunar á vinnustöðum?
A
- Nýliðaþjálfun
- Endurþjálfun og símenntun
- Undirbúningur fyrir starfslok
- Þjálfun til að takast á við verkefni erlendis
- Þjálfun í teymisvinnu
- Markþjálfun (e. coaching)
3
Q
Hvernig er ferli þjálfunar?
A
Þarfagreining
framkvæmd
Tryggt að starfsmenn séu tilbúnir til þjálfunar
Aðstaða til náms og þjálfunar er undirbúin
Þjálfunaraðferð valin
Markmið með þjálfun
Þjálfun
framkvæmd
Fylgst með og
þjálfun metin