Breytileiki á vinnustöðum Flashcards

1
Q

Hvað er breytileiki milli einstaklinga?

A
Hugræn geta, líkamleg geta, skynhreyfigeta
– Persónuleiki
– Færni, þekking, hæfni, tilfinningagreind Í hugrænni getu
• Í líkamlegri getu
• Persónuleiki
• Áhugasvið
• Þekking
• Tilfinningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er hægt að leggja mat á breytileika milli einstaklinga?

A

Próf: persónuleikapróf, greindarpróf, þekkingarpróf, heilindapróf
• Að leggja mat á niðurstöður: skekkjur, sanngirni
– Viðtöl
– Vinnuprófun, aðstæðuprófanir
– Námsferill, einkunnir og meðmæli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað hefur áhrif á líðan okkar í starfi?

A
Eiginleikar starfs
• Vinnuumhverfið (teymið, vinnufélagar, aðstæður o.fl.)
• Stjórnendur
• Menning á vinnustaðnum
• Vinna og einkalíf
• Tilfinningar
• Breytileiki milli einstaklinga
• Ytri þættir
– t.d. Covid
• Og fleira!
• Breytist yfir tíma…
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er fjölbreytileiki ( e. diversity)

A

Lýðfræðilegur breytileiki, húðlitur, þjóðerni, kynhneigð, kyn, trú, aldur o.fl.
Breytileiki í gildum, hæfni og færni, getu, áhuga,menntun og reynslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly